Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Qupperneq 88

Eimreiðin - 01.01.1960, Qupperneq 88
76 EI.MREIÐIN aðra, þó að fjöll og ár, lönd og höf séu í milli. Síðast en ekki sízt nefni ég svo útvarpið, sem nútímamann- inum finnst hann ekki geta án ver- ið. En samgöngutækin, sem eru eftir- læti okkar á friðartímum þjóðanna, geta orðið býsna hættuleg í stríði. Þægindi símans og útvarpsins orka líka stundum tvímælis eins og flest annað af tækniættinni. Þau tæki er hægt að misnota með afleiðingum, sem eru liliðstæðar því, þegar vélin stjórnar manninum í stað þess að maðurinn stjórni vélinni. Menn, sem venja sig á þann ósið að tala í sima von úr viti, gegna einna lielzt hlutverki flakkaranna, sem settust upp á lieimilum í gamla daga og voru öllum hvimleiðir gestir. Sím- inn verður iðulega heimilisböl af þeirra völdum auk þess sem hann eyðilegguf dýrmætar vinnustundir og veldur seigdrepandi taugaveikl- un eða hjartabilun. Mér liefði ekki verið vanþörf á að líftryggja mig ungur gegn þeim ófögnuði, og svo mun væntanlega um fleiri. En þetta er engan veginn símanum að kenna heldur þeirn, sem misnota undra- tækið. Sama máli gegnir urn út- varpið. Það er nútímamanninum því sem næst ómissandi. En útvarp- ið er hræðilega misnotað bæði á heimilum og vinnustöðum. Mönn- um er miklu erfiðara að verjast lamandi liávaða þess en landfar- sóttum, sem þóttu skæðar fyrr á tímum. Einstaklingnum er að minnsta kosti illgerlegt að koma nauðsynlegum vörnum við í þeirri orrahríð. Þar kemur til sögunnar tillitssemi við aðra og eins konar múgsefjun. Auðvitað er vandalaust að slökkva á litvarpstækinu til að geta lesið bók, spjallað við kunn- ingja eða unnið verk, sem krefst einbeitingar og nákvæmni. En hve- nær næst samkonmlag um þá auð- veldu ráðstöfun á heimili eða vinnustað, þar sem sitt sýnist hverj- um? Það gerist ekki nema með hús- bóndavaldi, sem mörgum nútíina- manni er móti skapi að beita eða þola. Fólk lætur útvarpið glyrnja hálf- an sólarhringinn virka daga og helga til að lilusta á tónlist. En þá ganga sönm lögin aftur dag eftir dag. Sú ofrausn er mannssálinm hættuleg og spillir efalaust tónskyni þjóðarinnar. íslendingar þykjast vera andvígir svokallaðri æðri tón- list í útvarpinu, en lieimta í henn- ar stað því Jleiri létt lög, sem þeii' þurfa ekki að hafa neitt fyrir að njóta. Þetta er eins og að hafna góð- um bókum, en lesa öllum stunduin reyfara, sem kornast hvergi í na- munda við minni eða málsmekk- Skylda útvarpsins í tónlistarmáhnn er umfram alh sú að glæða tónlist- arsmekk þjóðarinnar, og það get'" ist aðeins með góðri tónlist. Hitt er Kapítólusjónarmiðið. Það á nokk- urn rétt á sér til dægrastyttingar. En guð hjálpi íslendingum, ef bækur af Kapítólukyninu væru lesnar i útvarpið hálfan sólarhringinn árið um kring og ár eftir ár. Hér þarf auðvitað að velja og hafna og liafa hóf á hlutunum. Annars er veri farið en lieima setið. Ekki veit ég, hvort erindin í ut- varpinu eru lakari en í gamla daga eins og stundum heyrist fullyrt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.