Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Síða 94

Eimreiðin - 01.01.1960, Síða 94
82 EIMREIÐIN sá, sem er á sviðinu. En hvor gerði rétt? Við gerðum kannske ekki það, sem við sjáum gert í leiknum, e£ við stæðum síðar í sömu sporum. En hjálpar leikhús- ið okkur ekki til þess að velja og hafna? Það er aðalsmerki leiklistar, leikritsins og túlkunar þess í sjón- leik, að hún getur birt okkur vandamál mannlegs lífs í hreinni og tærari mynd en jafnvel lífið sjálft, leikritahöfundurinn og leikarinn geta einangrað vanda- málið, spurninguna, gátuna, eins og vísindamaður viðfangsefni í tilraunastofu, hreinræktað vand- ann og undirstrikað hann þann- ig skýrar en hann birtist okkur í raunveruleikanum. Þess vegna getur það, sem gerist á leiksvið- inu, verið sannara en sjálft líf- ið. Öll mikil leiklist lýtur að frumvandamálum mannsins í skiptum hans við sjálfan sig og aðra og túlkar einhverja lausn á einhverjum slíkum vanda, rök- rétta eða rakalausa, heilbrigða eða spillta, góða eða illa. Lausn- in verður auðvitað þeim mun sannari, þeim mun lærdómsríkari .■sem innblástur og snilld höfund- ar og leikara er meiri, — ef þeir annað hvort gleyma sjálfum sér alveg í list sinni eða leggja sig alla fram í þágu hennar. Leiksviðið er stærsti spegill, sem maðurinn getur horft í, og hinn sannasti. Þar sér hann líf sitt og starf, vonir sínar og von- brigði, það, sem hann gerir vel eða illa, rétt eða rangt. Það, sem liann sér þar, getur vakið hjá honum nýjar hugsanir, nýjar til- finningar, hvatt hann til þess að gera betur en áður eða opnað augu hans fyrir því, sem hann hafði vanrækt eða gert rangt. Tómstundum verður ekki bet- ur varið en til að horfa fast og lengi í þann töfraspegil, sem gott leikrit er. Ef sú list, sem liggur að baki töfrum spegilsins, kenn- ir okkur að þekkja sjálf okkur og þykja vænt um aðra, þá er listin göfug og þá höldum við heim úr leikhúsinu, betri og hamingjusamari en við komutn þangað. Það er einlæg ósk mín Þjóð- leikhúsinu til handa á áratugs- afmæli þess, að það reynist ávalh sá spegill, sem íslenzk þjóð getl skoðað í öll vandamál samtím- ans, persónuleg og félagsleg, ts" lenzk og alþjóðleg, — það er af- mælisósk mín til þeirra lista- manna, sem flytja boðskap sinn af þessu sviði, að list þeirra færl sérhverjum manni, sem opnar henni hjarta sitt, einmitt þetta> sem er honum nauðsynlegast: Nýja þekkingu á sjálfum sér og aukinn kærleika til annarra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.