Morgunblaðið - 02.04.1987, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 02.04.1987, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1987 47 Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir í okkar ágætu „íslensku orðskvið- um“ segir: „Flestir girnast friðargötu troða, en hergötu til heljar.“ — forsjálnisregla — Hafið hugfast í hita kosningabar- áttunnar: Reglunni er fylgt úr hlaði með fyrirtaks málsverði að sjálf- sögðu. Spjót fiski- mannsins með karrý- grjónum Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Kaupmaunahöfn: Gallerí Tiro sýnir verk Hauks Dór Morgunblaðið/Torben J. Christensen Haukur Dór Sturluson ásamt Astrúnu Jónsdóttur, Tönju og Tinnu Hauksdætrum. Jónshúsi, Kaupmannahöfn. NU ER aftur sýning á málverk- um Hauks Dór Sturlusonar í Gallerí Tiro, en það var opnað sl. haust með sýningu hans. Gall- eríið er í Store Strandstræde, beint á móti byggingu Norrænu ráðherranefndarinnar, ör- skammt frá Kóngsins nýjatorgi. Bjartur salur og góður staður og var sýningin opnuð þar við fjölmenni 14. marz sl. Haukur Dór hefur um skeið al- farið verið við listmálun. Hann hélt málverkasýningu hjá Mariusi 1985 og fékk glæsilega dóma í blöðum fyrir kraftmikla drætti og svart- hvíta liti sína. Eftir það átti lista- maðurinn dvöl á Spáni ásamt fjölskyldu sinni um hálfs árs skeið og keypti Gallerí Tiro alla vinnu hans þaðan. Eftir Spánardvölina kom mjög jákvæð umfjöllun í blöð- um, er galleríið sýndi nokkur verka hans á samsýningu í október sl. Sagði framkvæmdastjórinn, Jens Faurschou, að þar hefði mátt lesa i’.m ævintýramyndir af íbúum fjalla og gilja, kraftmikil andlit, sem raunar væru árennileg. 25. apríl nk. verður stór mál- verkasýning Hauks Dór opnuð í austursal Kjarvalsstaða í Reykja- vík. Segist listamaðurinn hlakka til að koma heim með þá sýningu og binda vonir við hana. Síðast sýndi; Haukur á íslandi 1985 og þá í Gallerí Borg. Hann vinnur nú af kappi að undirbúningi sýningarinn- ar á Kjarvalsstöðum og verður óefað vel tekið heima. — G.L. Ásg. 600 g roðflett fiskflök (ýsa, lúða, karfi) safi úr einni sítrónu 10 sýrðir perlulaukar eða 2 meðalstórir laukar 100 g beikon 10 dvergtómatar eða 2 meðalstórir tómatar salt og pipar 5—6 grillpinnar 1. Fiskurinn er skorinn í stóra bita og er sítrónusafinn settur yfir fiskinn til að hann verði fastari í sér. 2. Ef ekki eru notaðir sýrðir perlu- laukar (kokteil) þá eru laukamir skornir í 8 hluta eða fyrst í fjóra báta sem aftur eru skomir í tvennt. A sama hátt eru tómatamir skornir í sundur ef ekki eru notaðir dverg- tómatar, en þeir eru aðeins skomir í tvennt. Beikonsneiðar eru skomar í þrjá hluta. 3. Síðan em fiskbitamir dregnir upp á grillpinna og laukur, beikon og tómatar sett á milli bitanna á víxl. Stráið yfir salti og pipar. 4. Pinnunum er síðan raðað á ál- bakka, fiskurinn og grænmetið er penslað með matarolíu. Grillið í 6—7 mínútur á hvorri hlið og penslið öðru hvoru á grilltímanum. Með þessum fiskimannaspjótum er frábært að bera fram Karrýgrjón 1 bolli gijón 1 epli (afhýtt, hreinsað og skorið í teninga) 3 matsk. smjörlíki 1 stór laukur (saxaður) 1 hvítlauksrif (pressað) 1 '/2 tsk. karrý 2 ten. kjúklingakraftur 2 bollar vatn 1. Smjörlíkið er brætt í potti og eru laukurinn og hvítlaukurinn látn- ir krauma í feitinni þar til laukurinn er orðinn mjúkur. 2. Því næst er eplabitunum og karrýinu bætt út í vatnið og blandað vel, því næst gijónunum og lárbetja- blaði og að síðustu vatni með uppleystum kjúklingakrafti. Lok er sett á pottinn og gijónin soðin í 15 mín. Gijónin eru sett á matarfat eða disk og fiskspjótunum raðað á gijón- in. Þama er kominn réttur vikunnar. Verði ykkur hann að góðu. . - . .. >■ g VEX ÞER I AUGUM AD kaupa inn fyrir fyrirtœkiö? • • • Líttu þá inn til okkar í Griffli. Viö höfum allt til aö koma skipulagi á skrifstofuhaldiö, og fyrir utan eru nœg bílastœöi. Skrifstofuvörur Meöal annars höfum viö möppur í mörgum geröum, milliblöö, eyöublöö, Ijósritunarpappír, diskettur, diskettugeymslur, tölvu- möppur, bréfabakka, penna, fallblýanta og öll almenn ritföng. Jímarit og bœkur íslensk, ensk, dönsk, þýsk og amerísk tímarit og vasabrots- bœkur. Úrval af íslenskumbókum. Unibind Gangiö frá skjölum skrifstofunnar í Unibind plastkápu. Unibind kápan er úr níösterku plasti, svo skjölin varöveitast vel og rifna ekki úr kápunni. Unibind — Einfaldur og fallegur frágangur skjala. — Síðumúla 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.