Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRIL 1987 55 leiksgildi þessara sagna. Við vorum þá að horfa á nútímasöltun í frétta- tíma sjónvarps og ég spurði: „Hvernig líst þér á þessi vinnu- brögð?“ „Það er hörmung að sjá,“ svaraði hann, „þetta verður aldrei matur.“ Það hefur eftir gengið, því íslenska saltsíldin er ekki lengur eftirsótt gæðavara eins og hún einu sinni var. Lífshlaup Guðbjarna verður ekki rakið nema getið sé um leið hennar Guðnýjar sem var hans lífsföru- nautur. Hún er látin fyrir nokkrum árum. Þau lifðu í hamingjusömu hjónabandi í 60 ár og eignuðust ellefu böm, en af þeim létust tvö þeirra ung. Hin níu uxu úr grasi og tengjast þau og þeirra niðjar flestum stéttum þjóðfélagsins. Það var ekki alltaf auðvelt að sjá fyrir svo stómm barnahópi þegar heimilisfaðirinn er langdvölum fjar- verandi í tekjuleit. Á síldarleysis- árum voru tekjur rýrar eins og eitt árið þegar húsbóndinn kom aðeins heim með 25 krónur eftir allt sum- arið. Þá var engin tekjutrygging. Á slíkum erfiðleikaárum reyndi mikið á hagsýni og þrek húsmæðranna. Á Akranesi áttu flestar stórar fjöl- skyldur bústofn sem nærði fjöl- skylduna og svo kartöflugarða sem voru flestum tekjustofn. Guðný stjómaði búskapnum af miklum myndarskap í löngum flar- verum bónda síns. Það var erfitt starf við slíkar aðstæður en Guðný var líka einstök. Eins og maður hennar vom þau bæði sístarfandi umhyggjusamir foreldrar sem létu sér ætíð mjög annt um velferð bama sinna, tengdabarna og af- komenda allra. Jafnræði var með þeim hjónum, Kennaraháskóli íslands: Fyrirlestur Kennaraháskólinn gengst fyr- ir umræðufundi í dag, fimmtu- dag, 2. apríl, i stofu 201 í Kennaraháskólanum. Þar verður fluttur fyrirlestur: „Úr kennara- skóla í kennarastarf — úr öskunni i eldinn. Hvernig skila kennaranemar sér til kennslu- starfa að námi loknu? Hvers konar leiðsögn og stuðning fá kennarar, sem hefja störf í íslenskum skólum?“ og er frum- mælandi Siguijón Mýrdal kennslustjóri. ESAB Rafsuðutæki vír og fylgihlutir Nánast allt til rafsuðu. Forysta ESAB ertrygging fyrirgæðum og góðri þjónustu. Allartækni- upplýsingar eru fyrirliggjandi ísöludeild. = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN, SELJAVEGI 2, SlMI24260 ESAB þau voru ákveðin í skoðunum og höfðu mikinn áhuga á landsmálum, en í stjórnmálum voru þau ekki allt- af sammála. Bóndinn í Guðbjarna laðaði hann að framsóknarstefn- unni og er ég ekki frá því að honum hafi stundum þótt miður hve rök hans fyrir þeirri stefnu fengu lítinn hljómgrunn í jafnaðarmanninum henni Guðnýju. Þau hjón voru samrýnd mjög þó ekki hefðu þau sömu stjómmála- skoðun. Þannig treystu umræða og skoðanaskipti fólks við sjávarsíðuna andlegt sjálfstæði einstaklingsins og hjálpaði honum að halda reisn sinni þrátt fyrir erfíðleika og fá- tækt. En það er einmitt þetta andlega sjálfstæði sem hjálpað hef- ur Islendingum að halda reisn sinni, því þó þeir byggju oft við sárustu neyð létu þeir ekki bugast. Guðbjarni er sannur fulltrúi þeirrar kynslóðar sem aldrei lét bugast og barðist af elju fyrir betri atvinnutækifærum og þeim félags- legum umbótum sem við njótum öll í dag. Við hyllum í dag baráttumann framfaraþjóðfélags okkar á níræð- isafmæli hans. Margrét Þorvaldsdóttir maaBBmt 626 GLX SEDAN Allir MAZDA 626 af árgerð 1987 voru uppseldir, en okkur hefur tekist aö fá til viðbótar nokkra af þessum úrvalsbílum og verða þeir til afgreiðslu í byrjun maí. Eftirfarandi gerðir koma: 626 1. 6L LX 4 dyra Sedan 5 gíra 626 1.6L LX 5 dyra Hatchback 5 gíra 626 2,OL GLX4 dyra Sedan 5 gíra/vökvastýri/rafm.rúður 626 2,OL GLX 4 dyra Sedan sjálfsk./vökvastýri/rafm.rúður 626 2.0LGLX 5dyra Hatchback 5gíra/vökvastýri/rafm.rúður 626 2.0L GLX 5dyra Hatchback sjálfsk/vökvastýri/rafm.rúður Athugið að aðeins kemur takmarkað magn af hverrigerð. TRYGGIÐ YKKUR ÞVÍ BÍL STRAXH Nýfustu ftétörU Það linnir ekki verðlaununum, sem MAZDA 626 fær út í hinum stóra heimi. NÚ FJÓRÐA ÁRID í RÖÐ kusu lesendur hins virta þýska bílatímarits ,,AUTO MOTOR UND SPORT" MAZDA 626 „HEIMSINS BESTA BÍL“ í sínum flokki. Á annað hundrað þúsund lesendur tóku þátt í þessari árlegu kosningu. Betri meðmæli fást því ekki!! Opið laugardag og sunnudag frá kl. 1—5 BlLABORG HF. SMIÐSHÖFÐA 23, SÍMI 68-12-99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.