Morgunblaðið - 02.04.1987, Page 56

Morgunblaðið - 02.04.1987, Page 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1987 Morgunblaðið/Einar Falur Ég kalla tónlistina jah-tónlist (jah=Jahve aths. Á.M.). Ég kalla hana alheimsjass. Fólk vill halda jassinum sem einhveiju dular- fullu, einhveiju sem menn geta haldið niðri. Alheimsjass er lausn úr slikum viðjum. Bob Marley spilaði reggae. Já, en tónlist hans fól í sér þetta sama sem er á bak við heimsjassinn, jah-tónlistina, þetta sama sem felst á bak við blúsinn, eitthvað dulrænt. En hvað með blúsinn? Nú ert þú fæddur og uppalinn á mestu blússlóðum í heimi. Ég syng blús. Blúsinn er í mér sama hvort hann kemur út sem rokk eða reggae eða jass. Ástæð- an fyrir því að ég syng blús er sú sama og fyrir því að B.B. King syngur blús. Þú getur ekki farið í blúsinn, þú getur ekki búið þér til blús, þú getur ekki farið út og náð í blúsinn, en þú syngur blús- inn vegna þess að hann er hið innra með þér. Ég er alinn upp á miklu blús- svæði og ég tek undir með Bunny Wailer sem sagði að sköpunin hefði aldrei getað orðið ef ekki hefði verið til blús. Á sama hátt má segja að sköpunin hefði aldrei getað orðið ef ekki hefði verið til tónlist. Fólki flnnst blúsinn oft vera ómerkilegur og einfaldur, en staðreyndin er sú að blúsinn er flókinn og um leið er hann þannig að þú getur leikið hvaða tón sem er, allir tónar finna sér farveg innan blúsins. Ég hef aldrei getað leikið skakkan tón innan blúsins. Þar fínna allir tónar sér sinn stað. Að lokum Leo. Ætlar þú að halda áfram að koma til íslands eins og hingað til? Já. Þegar ég hef efni á og tíma til þá ætla ég að koma hingað í leyfl. Ég ætla að koma hingað með bömin mín og leyfa þeim að kynnast landinu. Hvað með Steina. Vonastu eftir því að fá hann með þér til Bandaríkjanna? Hann er hluti af hljómsveitinni og verður það. Sama hvar við spilum. Alltaf að leita að besta tjánmgarmáta Bandaríski tónlistarmaður- inn Leo Smith hefur þegar heimsótt ísland þrisvar og er nú hér í fjórða sinn. Hann seg- ist hafa tekið ástfóstri við landið og hefur því til viðbótar fengið íslenskan hljóðfæraleik- ara, Þorstein Magnússon, til liðs við sig í tónleikaferð um Evrópu. Þeirri tónleikaferð lýkur með tónleikum á Hótel Borg í kvöld. Leo Smith játar rastafaritrú, trúarbrögð sem eru mönnum ef til vill ekki vel kunn á Islandi. Eðlilega snerist viðtalið að miklu leyti um þau trúarbrögð, enda hafa þau sett mikið mark á tónlist Leo. Leo Smith, hvemig var Evr- ópuförin? Tónlistarlega var hún mjög góð, en ekki hvað varðar sam- skipti við umboðsmenn og álíka. Hljómsveitin náði mjög vel saman, mjög vel. Ætlarðu þér eitthvað meira með þessa hljómsveit? Já. Ég er mjog ánægður með hljómsveitina eins og hún er. Hún nær mjög vel kjamanum í því sem ég vil segja. Ef til vill mun ég síðar bæta við hljómborðsleikara, einhveijum sem leikur á hljóðgerf- il. Þú er semsagt enn að reyna að bæta víddum við tónlistina. Já, ég er alltaf að leita að bestu leiðinni til að tjá sömu hugmynd- imar. Hugmyndimar hafa ekkert breyst í tuttuguþúsund ár, það eina sem breytist er aðferðir við að koma þeim til skila. Tónlistin er því ætíð að koma sömu hlutun- um til skila þrátt fyrir allar yflrborðsbreytingar. Hvað er það sem dregur þig til Islands og hversvegna vald- irðu Þorstein Magnússon (Stanya)? Það eina sem hægt er að segja er ást, mikil ást og vinátta, mikil vinátta. Island á vel við mig, ég er einangraður persónuleiki og ég kann vel við mig hér. Og Þor- steinn er hluti af því. Eins og þú veist þá hef ég spilað með Steina oft áður. Við kynntumst þegar ég kom hingað fyrst til að kenna fyrir þremur árum og upp frá því hef ég alltaf leitað eftir því að spila með honum þegar ég hef komið hingað. Það var síðan í framhaldi af því sem ég fékk hann með mér í þessa Evrópuferð. Hljómsveitin hefur enda náð ein- staklega vel saman, hún hefur náð hápunkti í ferðinni og það held ég að fólk eigi eftir að fá að heyra á tónleikum okkar hérlendis. Nú sér þess greinilega stað Morgunblaðið/Einar Falur Leo Smith og hljómsveit hans N’Da. Frá vinstri: Leo Smith, Kamal Sabir, Þorsteinn Magnússon og Wes Brown. leyti að við höfum enga presta, engar kirkjur. Við höfum enga kirkju þar sem allir sitja utan einn sem talar fyrir alla. Við höfum enga kirkju þar sem maður geng- ur inn og lætur peninga í söfnun- arbauk. Okkar trúarbrögð byggjast á virku samlífi, á sam- vinnu. Við komum t.d. saman á afmælisdag Haile Selassie I, 23. júlí, við höldum upp á afmælisdag Bob Marleys, við höldum upp á afmælisdag Marcus Garveys. Bob Marley og Marcus Garvey eru reyndar tveir brautryðjendur þessarar hreyfingar. Þeir eru spá- menn en þó eru þetta ekki beint trúarbrögð. Okkar trúarathafnir eru eins- konar samkomur þar sem nokkrir rastar (þeir sem eru rastafaritrúar eru gjaman kallaðir rastar, aths. Á.M.) koma saman og eru saman eins og ein stór samhent fjöl- skylda í fímm til tíu daga eða lengur. Það er eldaður matur sem allir eiga þátt að og allir njóta góðs af. Við kyijum einnig kafla úr biblíunni við tmmbluslátt. hátt má líta á það sem svo að í raun em ekki til margir raun- verulega kristnir menn í heimin- um, það em ekki til margir sem fylgja kenningum Krists út í ystu æsar, kannski innan við hundrað. Við trúum því að Kristur hafí einnig verið guð, við trúum því að Salómon hafl einnig verið guð. Við trúum því að allir hinir miklu spámenn hafl verið guðir. Og Haile Selassie I er einn þeirra. Og Marcus Garvey var Iíka einn þeirra. Já. Marcus Garvey barðist fyrir réttindum svertingja og fijálsri Afríku og hann hafði náð að mynda hreyfíngu þriggja milljóna manna, svartra manna, hreyflngu sem kallaðist Eþíópbúamir, stærstu hreyflngu svartra manna í nútímanum, þetta var í kring um 1920—30. Hann og Bob Mar- ley vom merkustu fmmkvöðlar rastafari nútímans. Þeir sögðu að Afríka væri eini staðurinn þar sem við getum fundið endurlausn. En hvað með áhrifin á tón- listina. Nú heyrði maður vel síðast þegar þú spilaðir hér að þessi fasti reggae-taktur var til staðar, er hann enn bakgrunn- ur? Já, takturinn er á víðu sviði og felur í sér boðskap til fólks. Nú er fólk oft að segja að það sé búið að fá nóg af boðskap í tón- list. En þessi krafa um engan boðskap felur einnig í sér boð- skap. Állt í umhverfí okkar felur í sér boðskap. Maturinn sem ég borða felur í sér þann boðskap að hann muni veita mér næga orku til að komast í gegn um daginn. Ef ég borða hann ekki þá mun ég líða fyrir það. Á sama hátt mun fólk líða fyrir það að neita að taka við boðskapnum í kring um það. Og síðan þegar þú hefur komist að því hver boðskap- urinn er þá munt þú einnig líða fyrir, en sú vanlíðan verður ekki af þekkingarskorti. Það er vanlí- ðan sem sprettur af ást en ekki af hatri og blindu. Og í framhaldi af þessu spil- ar þú jass. að trú þín hefur áhrif á tónlist- ina. Ég fylgi þeirri trúarsannfær- ingu að Haile Selassie- sé hluti af sköpunarmættinum. Við emm böm hins guðlega og emm því guðleg sjálf. Öll þróun mannlegrar vitundar er í átt að hinu guðlega að okkar mati og þvi marki verð- ur ekki náð fyrr en mannréttindi hafa náð til allra íbúa jarðarinnar. Okkar trúarbrögð em ekki stofnanabundin trúarbrögð að því Segja má að í þessu speglist að rastafari er meira en trúarbrögð, felur meira í sér. Nú finnst manni oft sem þetta séu fyrst og fremst trúar- brögð fyrir svertingja ein- göngu. Ef þú lítur til hinna ýmsu trúar- bragða þá sérðu að ýmsar gerðir trúarbragða hafa komið upp með- al hinna ýmsu fjölskyldna mannkynsins. Búddatrú kom upp meðal einnar fjöskyldunnar, krist- in trú meðal annarrar. Á annan Leo Smith Tónabíó sýn- ir „Blue City“ TÓNABÍÓ hefur hafið sýn- ingar á myndinni „Blue City“ þar sem hinir ungu leikarar Judd Nelson og Ally Sheedy fara með aðalhlutverkin. Þau hafa áður leikið saman, t.d. í Morgunverðarklúbbn- um og St. Elmo’s Fire. Leikstjóri „Blue City“ er Michelle Manning. Myndin fjallar um ungan mann, Billy Turner, sem kemur í heimabæ sinn, Blue City í r tui iud, eftir að hafa verið í burtu í fimm ár. Hann hafði verið ósáttur við föður sinn, sem var bæjarstjóri þar, en nú kemur Billy til að sættast. Það fer nú ekki betur en svo að fyrstu nóttina lendir hann í fangelsi, síðan fær hann þær fréttir að faðir hans hafi verið myrtur fyrir nokkrum mánuð- um. Billy ákveður að reyna að upplýsa málið á eigin spýtur, segir í frétt frá kvikmyndahús- inu. Leiga hækk- ar um 3% HAGSTOFA íslands hefur sent út tilkynningu um 3% hækkun húsaleigu frá 1. april. Samkvæmt ákvæðum í lögum hækkar leiga fyrir íbúðarhúsnæði og atvinnuhúsnæði um 3% frá og með aprílbyijun 1987. Reiknast hækkun þessi á þá leigu, sem var í mars og helst óbreytt áfram í maí og júní. Fróóleikur og skemmtun fyrir háa sem lága!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.