Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 58
58 JIHHA .S HUDAQUTMMFi .QIQAJHWUOHOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1987 TM-tæknin (Innhverf íhugun). Nýtt námskeið hefst með opnum kynningarfyrirlestri í kvöld kl. 20.30 í TM-miðstöðinni. Maharishi Mahesh Yogi TM-miðstöðin, Garðastræti 17, (3. hæð), sími 16662. Minning Elísa Jónsdóttir Fædd 29. mars 1939 Dáin 19. nóvember 1986 Fermingargjöf Gefíð unga fólkinu gjöf sem endist alla ævina — ensku- námskeið i Englandi. Concorde-málaskólinn býðin- námskeið fyrir 10—25 ára á sumrín, og fyrir alla yfir 17 ára allt árið. Sérnám- skeið fjrrir stjórnendur fyrirtækja. Uppl. í s. 36016. Lísa, eins og hún var oftast nefnd, var fædd á Geitabergi í Svínadal 29. mars árið 1939. Hún var yngst af níu bömum hjónanna Steinunnar Bjamadóttur og Jóns Péturssonar, sem lengi bjuggu á Geitabergi, og era nú þrjú af böm- um þeirra látin. Nú að leiðarlokum þegar Lísa er kvödd minnist ég þess, þegar ég sá hana fyrst er hún kom sem ungt bam í skólann til mín héma í sveitinni, en ég stund- aði þá kennslu bama og unglinga í þessu byggðarlagi. Hjá mér í þess- um gamla skóla lauk hún sínu 1 I o V ' Stjórnunarfélag Islands III aiwi T OLVUPJ ALFUN ÞJALFUNARBRAUT TÖLVUSKÓLANS Þau notendahugbúnaðarkerfi (ritvinnsla, töflureiknar, gagnasafnskerfi) sem notuð eru í dag eru mjög öflug. Notendur nota hins vegar yfirleitt ekki nema hluta kerfanna, það sem á vantar eru yfirleitt þeir hlutar kerfanna sem mesta vinnu spara. Á stuttum námskeiðum ná þátttakendur ekki að tileinka sér þessa flóknu hluti. Nú er í boði námsbraut þar sem nemend- ur eru þjálfaðir í notkun þessara kerfa. Þessi braut er ætluð fólki í atvinnulífinu sem vill ná færni á þessu sviði. Og með færninní margfald- ast afköstin. Þessi braut er því tilvalin fyrir nýtt starfsfólk fyrirtækja. Námið er byggt upp sem 4 sjálfstæðir áfangar. Eftir að hafa tekið fyrsta áfang- ann, GRUNN, eða náð sambærilegri þekkingu á annan hátt, er hægt að taka þá áfanga af hinum þremur sem henta. AFANGAR: 1. GRUNNUR Kynning á einkatölvum. Helstu sklpanir stýrikerfisins MS-DOS og öll helstu hjálparforrit pess. Kynning á ritvinnslukerfi, töflureikni og gagnasafnskerfi. Þetta er sami áfangi og áfangi 1 í Forritunar- og kerfisfræðibraut TOIvuskólans. Þetta er besta byrjendanámskeið um einkatölvur sem völ er á. Þrisvar til fjórum sinnum lengra og itarlegra en önnur byrjendanámskeið. 40 klst. m % m 1 2. RITVINNSLA n Nemendur fá pjálfun í notkun ritvinnslu. Farið Verður i uppsetningu bréfa og skjala. helstu staðla. dreifibréf, samruna skjala og fleira. Nemendur velja annað hvort ritvinnslukerfanna Word eða Orðsnilld jWordPerfect). 32 klst. 3. TÖFLUREIKNAR tia Pjálfun i notkun töflureikna. Helstu notkunarsvið, s. s. uppsetning líkana, áætlanagerð, bókhald og töluleg úrvinnsla. Myndræn tram- setning gagna. Nemendur velja á milli kerfanna Lotus 1-2-3 og Multiplan 32 klst. 4. GAGNASAFNSKERFI Þjálfun i notkun gagnasafnskerfisins dBase III + . Uppbygging gagna- safna. fyrirspurnir. skýrslugerö og póstlistar. Forritun í dBase III + . Einnig yerður farið í flutning gagna milli kerfa t. d. úr dBase Itl + yfir í toflureikni eða ritvinnslu. 36 klst. * :S<, Næstu ófangar: Ritvinnslukerfið World. 6. apríl - 6. maí 1987. Kl. 8-12 á morgnana, mánud., miðvikud. og annan hvern föstud. Töflureiknirinn Multiplan. 7. apríl - 5. maí 1987. Kl. 8-12 á morgnana, þriðjud., fimmtud. og annan hvern föstud. Ritvinnslukerfið Word Perfect. 12. maí - 1. júní 1987. Kl. 8-12 á morgnana, mánud., miðvikud. og annan hvern föstudag. Gagnasafnskerfið dBase III+. 11. maí - 4. júní 1987. Kl. 8-12 á morgnana, þriðjud., fimmtudag. og annan hvern föstud. GRUNNUR. 7. apríl - 15. maí 1987. Kl. 19.30-22.30 á kvöldin, þriðjud., fimmtud. og annan hvern föstud. Nánari upplýsingar verða gefnar hjá Stjórn- unarfélagi íslands í síma 621066. Stjórnunarfélag islands TÖLVUSKÓU I Ánanaustum 15 Sími: 6210 66 55^1 bamaskólanámi. í þeim aldurs- flokki, sem Lísa var í, vora fímm nemendur og era nú þrír af þeim látnir, langt um aldur fram. Síðar urðu kynni okkar Lísu miklu meiri, þar sem ég kvæntist Emu systur henar. Lísa stundaði seinna nám á Húsmæðraskólanum á Blönduósi og vann eftir það nokkra vetur við verslunarstörf, en dvaldist á heimili foreldra sinna á Geitabergi á sumrin og einnig norð- ur í Húnavatnssýslu, þar sem hún vann við heyvinnu og önnur algeng sveitarstörf. A Akureyri kynntist hún sínum lífsföranauti, Magnúsi Þorsteins- syni, sem þá var vélstjóri á skipinu Súlunni. Þau gengu skömmu síðar í hjónaband og stofnuðu heimili á Akureyri og bjuggu á Hrafnagils- stræti 34 þar í bæ. Böm þeirra urðu alls fjögur. Öll era þau efnileg og mannvænleg. Tvö þau yngstu era enn við nám í Menntaskólanum á Akureyri. Lísa var mikil mann- kostakona, góð móðir og myndarleg húsfreyja. A heimili þeirra hjóna var ávallt gott og ánægjulegt að vera gestur. Lísa bar mikla tryggð til æskustöðvanna, Svínadalsins gróðursæla og Hvalfjarðarstrand- arinnar. Þau hjónin komu oftast við hér á Geitabergi á hveiju sumri þegar þau áttu leið um og vora þau okkur heimilisfólkinu á Geitabergi jafnan kærir gestir. Það var alltaf glatt og kátt þar sem Lísa fór. Því gleymast heimsóknir þeirra seint. Lísa var mjög hög í höndum og heilbrigð í allri hugsun. Nú fáum við ekki lengur að sjá fallega brosið hennar. Ég og kona mín þökkum henni fyrir hjálpina og öll handtökin á okkar heimili og ekki síst fyrir þá miklu umhyggju, sem hún sýndi bömum okkar þegar þau vora að vaxa úr grasi. Við biðjum algóðan Guð að styrkja mann hennar og böm í þeirra miklu sorg. Blessuð sé minning þessarar sæmdarkonu. Jóhannes Jónsson, Geitabergi. MBB EINU SÍMTAU er hœgt að breyta innheimtuað ferðinni. Eftir n;:MV:V.rgrvnuii SIMINN ER 691140 mnm 691141 BOS Við fögnum nýjum áfangastað Flugleiða með LOSTÆTI FRÁ BOSTON Borð hlaðið úrvals amerískum humar, ostrum og öðr- um gómsætum sjávarréttum í Víkingasal fimmtu- dagskvöld og í Blómasal í hádegi föstudag, laugardag og sunnudag. Kántrýtónlist og kúrekakæti Dansað til kl. 01:00 Stuðlar og Anna Vilhjálms HOTEL LOFTLEIÐIR Flugleiða Hótel Reykjavíkurflugvelli Sími: (91)-22322.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.