Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 02.04.1987, Blaðsíða 74
74 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1987 Úrslitakeppnin íkörfu: Meistarataktar er UMFINI sigraði Val NJARÐVÍKINGAR unnu örugg- lega fyrsta lelkinn af þremur mögulegum gegn Val f úrslitum um íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik, 84:71, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 41:36. Leikurinn fór fram f íþróttahúsinu í Njarðvík í gœrkvöldi og var hrað- —ur og skemmtilegur, en samt var ~ ieikurinn þrúgaður spennu, sem setti mark sitt á leikinn. Valur Ingimundarson, þjálfari UMFN, var að vonum ánægður með sigurinn og sagði að hann hefði verið auðveldur. „Næsti leik- ur verður örugglega ekki eins léttur, en við ættum samt að geta gert betur, því ísak lék ekki méð, þar sem hann er nýstaðinn upp úr veikindum og Helgi Rafnsson lenti fljótt í villuvandræðum og spilaði því lítið. Við gerum hins fyrir 1.390.- krónur j Álafoss værðarvoðir í fjölbreyttum litum. Ódýr og skemmtileg gjöf Verð frá krónum 1.270,- ' /fllafossbúöin Vesturgötu 2, Reykjavík S 13404 ULLARFATNAÐUR, GJAFAVÖRUR, GARN UMFN-Valur 84:71 (41:36) Iþróttahúsið í Njarðvik, 1. apríl 1987. Fyrsti leikur í úrslitum 1. deildar i körfubolta. 0:4, 2:4, 2:6, 6:10, 10:10, 12:12, 18:14, 18:18, 24:23, 28:23, 38:26, 41:31, 41:36, 46:44, 68:48, 72:63, 78:63, 80:69, 84:71. Stig UMFN: Jóhannes Kristbjömsson 25, Valur Ingimundarson 18, Helgi Rafnsson 10, Kristinn Einarsson 10, Teitur Örlygsson 10, Hreiðar Hreið- arsson 9, Friðrik Rúnarsson 2. Stig Vals: Leifur Gústafsson 17, Torfi Magnússon 15, Tómas Holton 11, Sturla Örlygsson 8, Einar Ólafsson 8, Páll Amar 6, Bjöm Zoega 6. vegar út um mótið í næsta leik ef við náum upp sömu baráttu," sagði Valur brosandi. Jon West, þjálfari Vals, var ekki jafnánægður, en benti á að búið hefði veriö að afskrifa þá í úrslitin í leikjunum á móti Keflavík og því skildi varast að afskrifa þá nú. „Þetta var ekki okkar dagur. Við vorum óheppnir með skotin og eins unnu Njarðvíkingar mörg frá- köst og gerði það út um leikinn. Eitt er víst að við gefumst ekki auðveldlega upp og því verður næsti leikur mikill baráttuleikur." Valsmenn byrjuðu af meiri krafti og réðu Njarðvíkingar illa við hraða Tómasar Holton, sem spilaði fé- laga sína vel upp. Valsmenn komust í 4:0 áður en Helgi Rafns- son kom Njarövíkingum á blað. Helgi var harður í vörninni og tók mörg fráköst í byrjum leiksins og dreif Njarðvíkinga í gang ásamt Jóhannesi Kristbjörnssyni, en þeim tókst að jafna 10:10 á 13. mínútu. Helgi skoraði síðan úr tveimur víta- köstum og eftir það leiddu Njarðvíkingar. Mikil barátta var hjá báðum lið- um, en er sex mínútur voru eftir Morgunblaöiö/Kr.Ben. # Hinn ungi og efnilegi Njarðvíkingur, Teitur Örlygsson, skorar hér eina af körfum sínum í !<riknum í gærkvöldi. Björn Zoega kemur eng- um vörnum við. af hálfleiknum, náðu Njarðvíkingar góðum kafla, náðu 12 stiga forystu á þremur mínútum. í seinni hálfleik komu Valsmenn grimmlr til leiks og byrjuðu að saxa á forskot Njarðvíkinga. Munurinn Evrópukeppni landsliða: Rush gaf tóninn IAN Rush gaf Wales tóninn á 8. mínútu, þegar hann skoraði fyrsta markið í 4:0 sigri gegn Finnlandi í Wrexham f gær- kvöldi. Wales skaust þar með á toppinn í 6. riðli, en Finnland sftur á botninum. Wales lék skemmtilega sókn- arknattspyrnu og Rush skoraði sitt 13 mark í 31 landsleik. Glyn Hodges skoraði sitt fyrsta, en David Phillips og Andy Jones skoruðu í seinni hálfleik. Lið Wales: Southall, Blackmore, Van Den Hauwe (Aizlewood), Ratcliffe, Jac- kett, Phillips, Nicholas, James, Hodges, Rush, Jones. Lið Finnlands: Laukkanen, Pekonen, Ikalainen, Europaeus, Petaja, Turunen, Holmgren, Taurainen, Rantenen, Tiain- en, Hjelm. varð minnstur tvö stig, 46:44. Eft- ir það keyrðu Njarðvíkingar upp hraðann og með góðri vörn og hittni skóp liðsheildin forskot, sem Valsmenn réðu ekki við. Kr.Ben. Evrópukeppnin: Staðan Skíði: Unglingameistara- mótið sett í kvöld UNGLINGAMEISTARAMÓT fs- lands á skíðum verður haldið í Hliðarfjalli við Akureyri um helg- ina. Mótið verður sett í Akur- eyrarkirkju f kvöld kl. 19.00 og keppni hefst svo kl. 9.30 f fyrra- málið. Keppendur á mótinu verða um 150 og er þetta því næst stærsta skíðamót sem haldið er hér á landi, á eftir Andrósar-andar leikunum. Flestir eru frá Reykjavík, 36, 33 keppendur eru frá Akureyri og 30 frá Isafiröi. Eins og áður sagði hefst keppnl í fyrramálið kl. 9.30 með keppni í stórsvigi drengja 15-16 ára. Síöan keppa stúlkur í sama flokki í svigi, þá stúlkur í 13-14 ára flokki í svigi og síðan kl. 11.00 hefst fyrri ferð í stórsvigi drengja 13-14 ára. Klukkan 11.00 á morgun hefst keppni í göngu. Keppni heldur áfram á laugardag og sunnudag og mótsslit veröa kl. 15.00 á sunnudag í veitingahúsinu Svart- fugli. 1. riðill: Spánn 3 3 t 0 C I 6: 3 6 Rúmenía 3 2 i 0 1 9: 2 4 Austurríki 3 1 0 2 I 5: 7 2 Albanía 3 C i 0 3 i 2:10 0 2. riðill: Ítalía 4 4 0 0 11: 2 8 Svíþjóð 3 2 1 0 8: 1 5 Portúgal 4 0 3 : 1 4: 5 3 Sviss 3 0 1 2 3: 6 1 Malta 4 0 1 3 2:14 1 3. riðill: Sovétríkin 3 2 1 0 7:1 5 A-Þýskal. 3 . 1 2 0 2:0 4 ísland 3 0 2 1 1:3 2 Frakkland 3 0 2 1 0:2 2 Noregur 2 0 1 1 0:4 1 4. riðill: England 3 3 0 0 7:0 6 Júgóslavía 2 1 0 1 4:2 2 Tyrkland 2 0 1 1 0:4 1 N-írland 3 0 1 2 0:5 1 5. riðill: Grikkland 4 3 0 1 10:6 6 Holland 3 2 1 0 3:0 5 Pólland 2 1 1 0 2:1 3 Ungverjal. 2 0 0 2 1:3 0 Kýpur 3 0 0 3 3:9 0 6. riðill: Wales 2 1 1 5:1 3 Tékkóslóv. 2 1 1 0 3:0 3 Danmörk 2 1 1 0 1:0 3 Finnland 4 0 1 3 1:9 1 7. riðill: Belgía 4 2 2 0 13:4 6 Búlgaría 3 1 2 0 3:2 4 frland 4 1 2 1 4:4 4 Skotland 5 1 2 2 ‘4:5 4 Lúxemb. 2 0 0 2 0:9 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.