Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.04.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987 13 Sterkur Sjálf- stæðis- flokkur — forsenda framfara eftir Kristján Guðmundsson „Baráttan við verðbólgnna og fyrir efnahagslegn sjálfstæði þjóð- arinnar hefur verið megin verkefni Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjóm síðastliðin fjögur ár. Tekist hefur að ná verðbólgunni niður og at- vinnuleysi verið afstýrt. Undir forystu Sjálfstæðisflokksins hafa skattar verið lækkaðir og komið á staðgreiðslukerfi skatta sem mun Égkýs Sjálfstæðis- flokkinn Haukur Guðmundsson, nemi, Kópavogi: „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn vegna raunsæisstefnu hans í íslenskum stjórnmálum". SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN VALHÖLL, HÁALEITISBRAUT1,105 REYKJAVÍK INNTÖKUBEIÐNI Ég undirritaður/uð óska hér með eftir að ger- ast félagi í Sjálfstæðisflokknum □ í almennu félagi (Vörður Reykjavík) í kvenfélagi (Hvöt Reykjavík) □ í félagi ungra (Heimdallur Reykjavík) Q í launþegafélagi (Óðinn Reykjavík) Nafn:_________________________________________ Nafnnúmer:___________________ Fæðingard. og -ár Kristján Guðmundsson „Baráttan við verð- bólgnna og fyrir efnahagslegu sjálf- stæði þjóðarinnar hefur verið megin verkefni Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn síðastliðin fjögur ár.“ koma hinum almenna launþega til góða og þá þeim mest sem hafa haft mismunandi há laun á milli ára. Eg vil benda á að í vinnumark- aðsmálum hefur Sjálfstæðisflokk- urinn mjög ábyrga stefnu sem mun kom launþegum til góða ef Sjálf- stæðisflokkurinn kemur sterkur út úr kosningum 25. apríl nk. Ég vil benda launafólki á að ef Sjálfstæð- isflokkurinn kemur sterkur út úr kosningum þá verður áfram rekin ábyrgð stefna en ekki sundrung í launamálum landsmanna. Áhersla á samheldni fjölskyld- unnar er einn af homsteinum Sjálfstæðisflokksins og á næstu árum mun sérstaklega reyna á þátt samheldninnar í því að tryggja betri aðstöðu foreldra við fæðingu, umönnun og uppeldi bama. Aðstaða fatlaðra mun á næstu árum verða stórbætt þannig að þeim verður gert kleift að sjá sér farborða. Til þess að lífskjör vinnandi fólks þróist áfram í þá átt að dagvinnu- laun nægi til framfærslu fjölskyld- unnar, verður Sjálfstæðisflokkurinn að koma sterkur út úr kosningunum 25. apríl nk. Höfundur er húsasmiður og skip- ar 20. sætiá framboðslista Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavík við komandi alþingiskosningar. X-D Á RÉTTPILEID Heimilisfang:________________________;_________ Póstnúmer:__________Staður:____________________ Sími heima:_______________________Sími í vinnu. s s VERUM SAMFERÐA A RETTRI LEIÐ Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík FjöltefU D-listtm Jóhann Hjartarson skákmeist- ari teflir fjöltefli í kosningamið- stöð D-listans í dag 11. apríl í sjálfstæðishúsinu Valhöll kl. 14.00. Frambjóðendur verða á staðn- um og heitt kaffi á könnunni. Fjölmennum og sýnum styrk okkar og samstöðu. Allir veikomnir D-listinn í Reykjavik BO KLI UNDIR ÁHRIFUM Alhliða fræðsla um alkóhólisma Nauðsynleg handbók á hverju heimili
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.