Morgunblaðið - 11.04.1987, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. APRÍL 1987
13
Sterkur
Sjálf-
stæðis-
flokkur
— forsenda framfara
eftir Kristján
Guðmundsson
„Baráttan við verðbólgnna og
fyrir efnahagslegn sjálfstæði þjóð-
arinnar hefur verið megin verkefni
Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjóm
síðastliðin fjögur ár. Tekist hefur
að ná verðbólgunni niður og at-
vinnuleysi verið afstýrt. Undir
forystu Sjálfstæðisflokksins hafa
skattar verið lækkaðir og komið á
staðgreiðslukerfi skatta sem mun
Égkýs
Sjálfstæðis-
flokkinn
Haukur
Guðmundsson,
nemi, Kópavogi:
„Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn
vegna raunsæisstefnu hans
í íslenskum stjórnmálum".
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
VALHÖLL, HÁALEITISBRAUT1,105 REYKJAVÍK
INNTÖKUBEIÐNI
Ég undirritaður/uð óska hér með eftir að ger-
ast félagi í Sjálfstæðisflokknum
□ í almennu félagi (Vörður Reykjavík)
í kvenfélagi (Hvöt Reykjavík)
□ í félagi ungra (Heimdallur Reykjavík)
Q í launþegafélagi (Óðinn Reykjavík)
Nafn:_________________________________________
Nafnnúmer:___________________ Fæðingard. og -ár
Kristján Guðmundsson
„Baráttan við verð-
bólgnna og fyrir
efnahagslegu sjálf-
stæði þjóðarinnar hefur
verið megin verkefni
Sjálfstæðisflokksins í
ríkisstjórn síðastliðin
fjögur ár.“
koma hinum almenna launþega til
góða og þá þeim mest sem hafa
haft mismunandi há laun á milli
ára. Eg vil benda á að í vinnumark-
aðsmálum hefur Sjálfstæðisflokk-
urinn mjög ábyrga stefnu sem mun
kom launþegum til góða ef Sjálf-
stæðisflokkurinn kemur sterkur út
úr kosningum 25. apríl nk. Ég vil
benda launafólki á að ef Sjálfstæð-
isflokkurinn kemur sterkur út úr
kosningum þá verður áfram rekin
ábyrgð stefna en ekki sundrung í
launamálum landsmanna.
Áhersla á samheldni fjölskyld-
unnar er einn af homsteinum
Sjálfstæðisflokksins og á næstu
árum mun sérstaklega reyna á þátt
samheldninnar í því að tryggja betri
aðstöðu foreldra við fæðingu,
umönnun og uppeldi bama.
Aðstaða fatlaðra mun á næstu
árum verða stórbætt þannig að
þeim verður gert kleift að sjá sér
farborða.
Til þess að lífskjör vinnandi fólks
þróist áfram í þá átt að dagvinnu-
laun nægi til framfærslu fjölskyld-
unnar, verður Sjálfstæðisflokkurinn
að koma sterkur út úr kosningunum
25. apríl nk.
Höfundur er húsasmiður og skip-
ar 20. sætiá framboðslista Sjálf-
stæðisflokksins í Reykjavík við
komandi alþingiskosningar.
X-D
Á RÉTTPILEID
Heimilisfang:________________________;_________
Póstnúmer:__________Staður:____________________
Sími heima:_______________________Sími í vinnu.
s s
VERUM SAMFERÐA A RETTRI LEIÐ
Sjálfstæðisflokkurinn
í Reykjavík
FjöltefU
D-listtm
Jóhann Hjartarson skákmeist-
ari teflir fjöltefli í kosningamið-
stöð D-listans í dag 11. apríl í
sjálfstæðishúsinu Valhöll kl.
14.00.
Frambjóðendur verða á staðn-
um og heitt kaffi á könnunni.
Fjölmennum og sýnum styrk
okkar og samstöðu.
Allir veikomnir
D-listinn í Reykjavik
BO KLI
UNDIR ÁHRIFUM
Alhliða fræðsla um alkóhólisma
Nauðsynleg handbók á hverju heimili