Morgunblaðið - 23.05.1987, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.05.1987, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1987 íslenskur markaður og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar: Bóka- og blaðaþjónusta í Flugstöð Leifs Eiríkssonar TIL AÐ bæta þjónustuna við far- þega sem fara um Flugstöð Leifs Eiríkssonar var ákveðið að auka úrval af bókum og tímaritum frá því sem var í gömlu stöðinni. Af því tilefni leitaði fslenskur mark- aður hf. til Bókaverslunar Sigfúsar Eymundssonar og hafa fyrirtækin í samvinnu opnað bókaverslun í húsnæði íslensks markaðar hf. i flugstöðinni. í bókaversluninni verður reynt að þjóna hinum mismunandi hópum ferðalanga sem um flugstöðina fara, svo sem íslendingum á leið í frí og heimsókn til vina og ættingja erlendis, jafnt sem erlendum ferða- mönnum sem eru á leiðinni heim eftir dvöl á íslandi og þeim sem millilenda hérlendis. í nýju versluninni eru íslenskar bókmenntir, íslenskar vasabrots- bækur og gott úrval landkynninga- bóka, íslenskar bókmenntir á erlendum málum, landakort og bamabækur svo eitthvað sé nefnt. Einnig má benda á að verð á bókun- um er mjög hagstætt. I samræmi við stað verslunarinnar er aðal- áherslan lögð á erlend og innlend dagblöð og tímarit. Meðal blaða má nefna: Frankfurter Allgemeine, Die Welt, Intemational, Herald Tri- bune, The Times og The Daily Telegraph. (Fréttatilkynning.) Einar Óskarsson framkvæmdastjóri Bókaverslunar Sigfúsar Ey- mundssonar til vinstri og Ófeigur Hjaltested framkvæmdastjóri íslensks markaðar. Á Skólavörðuholti eru til sölu 2ja og 3ja herbergja íbúðir. íbúðirnar selj- ast fullgerðar með vönduðum innlendum innréttingum. Val á flísum og málningu í samráði við kaupendur. Upplýsingar í síma 31104. Örn Isebarn, byggingameistari. SIMAR 21150-21370 Opið í dag frá kl. 11.00-16.00 S01USTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0ROARS0N HDL Gott raðhús á úrvalsstað á tveim hæðum um 180 fm nettó með stórglæsilegri 6 herb. ib. Sól- svalir. Ræktuö lóð. U.þ.b. 10 mfn. gangur aö Borgarspitalanum. Nánari uppl. aðeins á skrifst. Á úrvalsstað við Funafold rétt við Gullinbrú í Grafarvogi stór og mjög góö raöhús í smíðum. Tvöf. bilsk. Allur frágangur fylgir utanhúss. Byggjandi Húni sf. Húsið er í fremstu röð á útsýnisstaö. Hagkvæm greiðslukjör. í lyftuhúsi með bflskúr 3ja herb. suðurfb. viö Krummahóla. Góö sameign. Sólsvalir. Stór og góður bílsk. Endurbætt — lítil útborgun 3ja herb. rishæö um 60 fm nettó í reisulegu steinhúsi viö Grettisgötu. Samþykkt. Töluvert endurbætt. Langtímalán fylgja. Sólsvalir. Ákv. sala. Úrvalsgóðar einstaklingsíbúðir meðal annars í lyftuhúsi viö Kríuhóla meö glæsilegu útsýni og góðri sameign og skammt frá Sundhöllinni. Mikið endurnýjuð. Báðar íb. eru 2ja herb. vel skipulagðar, ekki stórar. Óvenju hagstæð greiðslukjör 3ja og 4ra herb. úrvalsfbúðir í smíðum viö Jöklafold. Byggjandi Húni sf. Mánaðargreiöslur eftir vali i allt að 2 ár fyrir þá sem kaupa í fyrsta sinn. Sameign ftillgerð. Leitið nánari uppl. og kynnið ykkur teikn. í Breiðholtshverfi óskast 3ja-4ra herb. góð ib. gegn útb. og ennfremur 6-6 herb. rúmgóð ib. Afh. eftir samkomulagi. Góöar greiðslur. í Árbæjarhverfi óskast 3ja-4ra harb. íb. Mikil og góð útb. Afh. eftir samkomulagi. Viðskiptin hjá okkur fylgir ráðgjöf og traustar upplýsingar. Fasteignasalan var stofnuð 12. júlí 1944. ALMENNA FASTEIGNASALAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 SUMARSYNING HJAINGVARI HELGASYNIHF. laugardag og sunnudag kl. 14.00. -17.00. Vorum að fá sendinguaf IMIS5AN bílum. Flestar gerðir til afgreiðslu strax. SÝNUM UM HELGINA: IMIS5AN SUNNY 4WD STATION WAGON kr. 533.000.- NISSAN SUNNY 4WD SEDAN kr. 516.000.- NISSAN MICRA kr. 321.000,- Stadgreiðsluafsláttur 3% af gefnum verðum. Verðum einnig með fleiri bíla til sýnis. Leyfið okkur að koma ykkur á óvart. Verið velkomin — Alltaf heitt á könnunni ■■■ \ M 1957-1987 Ny \í°J S|| INGVAR HELGASON HF. ■ Bæ Sýning;irsalurinn Rnuðagerði, simi 33560.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.