Morgunblaðið - 23.05.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.05.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1987 43 okkar og horfum í bál og á báru sem látlaust lemur ströndina. Selatangar er gamall útróðrar- staður á ströndinni milli ísólfsskála og Krísuvíkur. í Ferðabók Eggerts og Bjama er hann talinn vel fallinn til sjósóknar þótt ströndin sé klett- ótt og lending ill sakir brima. Mun hér átt við að skammt hafí verið á góð mið frá Selatöngum. Talið er að útræði hafi lagst nið- ur á Selatöngum um 1880 en selveiði verið stunduð þaðan nokkru lengur. Enn í dag má sjá þess minj- ar að þar hafa verið verbúðir margar. Hleðslur búða og fisk- byrgja standa uppi býsna heillegar. Þær hafa verið friðlýstar. í hraun- inu í nágrenni minjanna eru skemmtilegar hraunmyndanir sem gleðja hug og auga þeirra er jarð- fræði gefa gaum. Ekki má gleyma því, að draugurinn Tanga-Tómas hefur löngum sést á Selatöngum en harla er ólíklegt að hans verði þar vart í sumarbirtunni. Við höldum sömu leið til baka því við ætlum að hitta garpana, sem fóru Skógfellaveginn. Við stöðvum þó bifreiðina við Festarfjallið rétt austan við Grindavík. Þeir, sem vilja,_ ganga á fjallið. Gangan er létt. í Festarfjallinu eru hæstu sjáv- arhamrar á Reykjanesi, um 190 m. Af fjallinu er ágætt útsýni vest- ur yfír Grindavík og austur um strönd. Njótum hollrar útiveru. — Höskuldur Jónsson Flest fjallagrös hafa fúmarprótó- setrar-sýru sem gerir þau römm á bragðið. Einnig er í þeim prótólie- hesterin-sýra, sem er virk gegn mörgum gram-jákvæðum bakterí- um, þ. á m. berklabakteríum. Hinn ljósgulgrái litur ýmissa fléttna (maríugrös, hreindýramosi, tröllak- ræða) stafar af usninsýru, sem notuð hefur verið í útvortis lyf gegn bakteríum. Nokkur fleiri efni virk gegn bakteríum hafa fundist í flétt- um. Fléttur eru oft ríkar af litarefn- um, eða efnum sem auðvelt er ac breyta í litarefni. Fléttur voru áður víða notaðar til að lita klæði. Úr þeim má fá margvíslega liti eftir meðferð, oft allt aðra liti en þær sýna sjálfar. Ýmis efni, sem í þeim eru, breytast þá í litarefni við ákveðna meðhöndlun. í veggjaskóf- inni er rauðgult parietín, sem verður blóðrautt ef lútur verkar á það. Veggjaskóf vex oft í stórum breið- um og litar björg þar sem áburðar gætir frá fugli. Litunarskófín var áður notuð til litunar hér á landi, og eins fjallagrösin. Margar aðrar tegundir fléttna má einnig nota til litunar, t.d. geitaskófír og hinar hvítu tegundir af ættkvíslinni Pert- usaría. Fléttulitir þola sumir illa ljós en þóttu veija flíkur nokkuð fyrir möl. Fléttur eru þekktar fyrir að vera mjög viðkvæmar fyrir loftmengun. Þær taka auðveldlega upp bæði brennisteinssýrling og flúor, og safna þessum efnum sér til ólífis. Þær eru víða notaðar sem mæli- kvarði á mengun andrúmsloftsins, þar sem afleiðingar hennar sjást fyrr á fléttum og mosum en á öðr- um plöntum. AUÐBREKKU 11 FATMAÐUR 5KÓR bösAmöld LEIKFÖMQ Jogginggallar Sumarjakkar Qallabuxur Vinnuskyrtur hærbuxur Sokkar frá frá á á frá frá kr. kr. kr. kr. kr. kr. 490 1.190 850 390 20 45 Tréklossar Sportskór Kvenskór frá kr. 150 frá kr. 290 frá kr. 490 Glös frá kr. 79 Vaskaföt frá kr 33 Kjúklingastandur á kr. 170 5etubílar Mótorhjól Trukkur á kr. 1.192 á kr. 360 á kr. 215 VtSA Opið virKa daga frá 12 til 18.00. Laugardaga frá 10 til 16.00. i blómaskreytingatil Tii harnin*. Þessa helgi útskníasl^ ^^^Garöahse y^u^na Gróðurhúsinu <>ir0®wiwa©it«i Áskriftarsíminn er 83033 (Frá NVSV.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.