Morgunblaðið - 23.05.1987, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 23.05.1987, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1987 7 MEÐAL EFNIS fiÍKVÖWW 23:40 HÆTTUSPIL (Dark Room). Mögnuð spennu- mynd um mann nokkurn sem tekur sér unga ástkonu. Sonur hans verður gagntekinn þeirri hugsun að komast upp á milli þeirra og beitir til þess öllum ráðum. 17:20 Sunnudagur UNDUR ALHEIMSINS ÁNÆSTUNNI (Nova). Undur lífsins, visindaog tækni er kannað i þessum fræð- andi og skemmtilegu þáttum. ■■■■■■■■■■■■■ fí KEISJT STATE Sunnudagur KENTSTATE1970 Mótmælagöngur voru tiðará dögum Vietnamstriðsins. Var lögreglan oft kölluð á vettvang þó að um friðsamlegaraðgerðir væri að ræða. íKent State i USA skaut herlögreglan 4 ungmenni til bana þar sem þau voru að mótmæla. Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykilinn fœrA þúhjá Heimllistaakjum <8> Heimilistæki hf S:62 12 15 @j| umboóió á íslandi Ijósmyndaversluii landsins (Ausfursfneti 6 / tilefni dagsins bjóðum við fyrstu 30 við- skiptavinum, framköllun á einni filmu fyrir hvern, á aðeins EINA KRÓNU. Með þessu stórglæsilega opnunartilboði, viljum við minna á að okkar verð eru ávallt lægri - einfaldlega vegna beinna inn- kaupa okkar beint frá erlendum framleið- endum. Betri myndir - fyrir minni pening Við bjóðum framköllun á litmyndum á allt að 30 mínútum í mjög fullkomnum tölvustýrðum framköllunarvélum frá FUJI, - þessi tæki eru að dómi fagmanna, 4 árum á undan keppinautum FUJI, búinn „ACCS“ tölvustýrðum „lit og ljósskanna“, sem tryggir hámarksgæði á myndunum þínum. Verðkannanir hafa staðfest að framköUunarverð hjá LJÓS- MYNDAVÖRUM, er það lægsta á íslandi. Nú eftir tollalækkanir bjóðum við „Glasgowverð“ á yfir 20 gerðum á myndavélum og öðrum Ijósmyndavörum. hraðframköllunarþjónusta er nú einnig hjá eftirtöldum aðilum um allt land: Ljósmyndavörur, Skipholti - Úlfarsfell, Hagamel - Hraðfilman, Drafnarfelli - Filman, Hamraborg, Kópavogi - Hjá Óla, Keflavík - Fótó, Vestmannaeyjum - Ljósmyndastofa Suðurlands, Selfossi - Myndasmiðjan, Egilsstöoum - Ljós- myndastofa Leós, (safirði - Ljósmyndastofa Ólafs Árnasonar, Akranesi - Fuji Eiðistorgi, Seltjarnarnesi. í næsta mánuði bætist í hópinn, Ljósmyndastofa Péturs, Húsavík. Austurstræti 6 sími 611788 og Skiphoiti 31 sími 25177 meié VÍÐSJÁ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.