Morgunblaðið - 23.05.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 23.05.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAI 1987 51 Stöllurnar Helga, Eyrún og Hjördís, sem eiga heima í Kleifarseli í Breiðholtshverfinu, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparstofn- un kirkjunnar. Alls söfnuðu telpurnar 1.700 krónum. Þessar stöllur eiga heima í Strýtuseli í Breiðholtshverfi. Héldu þær hlutaveltu til ágóða fyrir Blindrafélagið og söfnuðu 550 krónum. Þær heita Kristín Guðmundsdóttir og Anna Katrín Hreinsdóttir. Þessir vinir, Guðmundur Karl, Theódór Ragnar og Vilhjálmur, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir byggingu barnaheimilis Hjálparstofnun- ar kirkjunnar suður i Eþiópíu. Komu þar inn 1.000 krónur. Þessar telpur efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands og söfnuðu þær 900 kr. Þær heita: Ragnhildur Pétursdóttir, Vilborg Halldórsdóttir; Hrafnhildur Margrét Einars- dóttir og Unnur Salóme Arnadóttir. A myndina vantar úr hlutaveltu- félaginu Hrólf Amason. ^■/jYT Nú sem endranær mun Kramhúsið halda uppi merki framfara og framúrstefnu í dans- og leiklist. Það verður heitt í kolunum í Kramhúsinu í júní! Sjö erlendir listamenn koma til liðs við okkur og halda námskeið og sýningar. Listunnendur, áhugafólk um dans- og leiklist: Notið tækifærið og sækið námskeið og sýningar þessara athyglisverðu listamanna - ykkar vegna! 1.- 1.- 9,- 15. 22. 20. PJÝ 5' V.0BÓT! ». JÚNÍ: Marfa Lexa, látbragðsleikari frá DECROUX í París. 1. námskeið: Látbragðsleikur, raddbeiting og spuni með texta og hreyfingu. 16. JÚNÍ: Adrianne Hawkins, dansari og listrænn ráðunautur IMPULS DANCE COMPANY í Boston. 2. námskeið: Jassdans og nútímadans. 14. JÚNÍ: Anna Haynes, dansari og dansahöfundur frá Bretlandi. Hún hefur m.a. Masters gráðu frá ZABAN ART OF MOVEMENT. 3. námskeið: Dansspuni byggður á hugmyndum Rudolf Zaban. —22. JÚNf: Charles Zenthoid, tangókennari frá Sviss. 4. námskeið: Argentínskur tangó. -30. JÚNÍ: Susi Villaverde, látbragðsleikari frá Spáni. 5. námskeið: Látbragðsleikur með áherslu á trúða- og götuleikhúslist svo og japanska látbragðslist. -30. JÚNÍ: Nanette Nelms, dansari frá JUBILATIONS DANCECOMPANY í New York. 6. námskeiö: Nútímadans fyrir framhaldsnemendur með sýningu í huga í námskeiðslok. -20. JÚLÍ: Francois Zehmann, dansari og dansahöfundur frá Sviss. 7. námsneið: Jassdans og nútímadans. Fyrsta sýning Kramhússins verður „Ódysseifur" laugardagínn 30. mai kl. 21.00 og sunnudaginn 31. maf kl. 21.00 Flytjandi: Marfa Lexa HÚ6I& PANt'® I STRí^a ,786° 5103 og DANS- OG LEIKSMIÐJAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.