Morgunblaðið - 23.05.1987, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 23.05.1987, Qupperneq 48
<>l 48 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1987 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bæna- og lofgjörðasamkoma i kvöld kl. 20.30. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 24. maí: 1) Kl. 10.30 Skógarfellaleið/ gömul þjóðleið á Reykjanesi. Gangan hefst á móts við Boga á Vatnsleysuströnd á Skógfella- vegi, en honum verður svo fylgt til Grindavíkur. Þægileg gönguleið en í lengra lagi. Verð kr. 600.- Fararstjóri: Ólafur Sigurgeirsson. 2) Kl. 13.00 Selatangar - fjöl- skylduferð. Þessi ferð er sérstaklega skipu- lögö fyrir fjölskyldufólk með börn. Ekiö verður um Grindavík áleiðis að Selatöngum. Sela- tangar eru gömul verstöð miöja vegu milli Grindavíkur og Krýsuvíkur. Þar eru allmiklar ver- búöarústir, tófugildrur og flelra, sem forvitnilegt er að skoða. Mikill reki er við Selatanga og þvi nægur efniviður í fjörubál sem safnaö verður til af þátttak- endum í feröinni. Fjölmennið með börn og barnabörn i þessa ferö og er sérstakt tillit tekiö til yngstu farþeganna. Farþegar eru teknir við bensin- stöðina á Kópavogshálsi og við kirkjugarðinn i Flafnarfirði. Verð kr. 600.- Fararstjóri: Höskuldur Jónsson. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir böm i fylgd fullorðinna. Dagsferð 28. maí (uppstigningardag): Kl. 13.00 Sveifluháls - Seltún. Ekið í Vatnsskarö og gengið þaðan eftir Sveifluhálsi að Arn- arvatni, þaðan er gengið eftir Ketilstíg að Seltúni sunnan Kleif- arvatns. Verð kr. 500.- Ferðafélag Islands. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagsferð 24. maí Kl. 13.00 Á útilegumannaslóð- um á Reykjanesskaga. Fróðleg ferð og létt ganga fyrir unga sem aldna. Gengiö frá Eldvörpum að Húsatóftum norðvestur af Grindavík. M.a. skoðaðar stór- merkar fornminjar sem fáir hafa séð: Útilegumannakofarnir í Eld- varpahrauni og útilegumanna- hellir. Einnig hugaö aö öðrum stöðum og örnefnum er tengjast útilegumönnum. Verð 600 kr., fritt f. böm m. fullorðnum. Brottför frá BSl, bensfnsölu. Fastir viðkomustaöir á Kópa- vogshálsi og við Sjóminjasafnið i Hafnarfirði. Sjáumstl Útivist, feröafélag. Krossínn Auilbrekku 2 — Kópavojíi Almenn unglingasamkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar i I ................ 11 iii i i Garðabær — lóðahreinsun Samkvæmt heilbrigðisreglugerð ber umráða- mönnum lóða að halda lóðum sínum hreinum og þrifalegum. Bifreiðir Garðabæjar munu fara um bæinn og flytja rusl af lóðum sem hér segir: 25. maí Flatir. 26. maí Flatir og Lundir. 27. maí Lundir. 29. maí Búðir og Hnoðraholt. 1. júní Búðir, Móar og Byggðir. 2. júní Mýrar og Silfurtún. 3. júní Ásgarður og Fitjar 4. júní Grundir og Ásar. 5. júní Arnarnes. Húseigendum er bent á að þrír ruslagámar verða hafðir til afnota fyrir bæjarbúa yfir sumarmánuðina. Einn er við skólagarðana og tveir við áhaidahús bæjarins við Lyngás. Það eru vinsamleg tilmæli að fólk gangi snyrtilega um gámana og í þá verði ekki settir stórir hlutir. Fólki sem þarf að losa mikið af rusli, er bent á sorphaugana við Krísuvíkurveg fram að 1. júlí, og sorphaugana í Gufunesi eftir þann tíma. Losunarstaður fyrir jarðveg er í samráði við bæjarverkstjóra á moldartipp við Álftanesveg. Bæjarverkfræðingur. Hveragerði Áskorun til eigenda og ábyrgðar- manna fasteigna um greiðslu fasteignagjalda í Hveragerði. Fasteignagjöld í Hveragerði 1987 eru nú öll gjaldfallin. Gjaldendur sem ekki hafa gert skil innan 30 daga frá birtingu áskorunnar þessarar mega búast við að óskað verði nauðungaruppboðs á eignum þeirra í sam- ræmi við lög nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks. Hveragerði, 23. maí 1987. Sveitarstjórinrí í Hveragerði. húsnæöi i boöi Fiskverkunarhús til sölu Fiskverkunarhús Jóns Eðvaldssonar hf., Strandgötu 22, Sandgerði er til sölu. Tilboð sendist útibústjóra Landsbanka íslands, Sandgerði, sem veitir allar nánari upplýsing- ar fyrir 4. júní nk. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Landsbanki íslands, Sandgerði. Plötufrystir Óska eftir að kaupa plötufrysti. Þarf að geta fryst 500-700 kg. á klst. Upplýsingar í síma 95-3180. Verzlunarskóli íslands Innritun 1987 — 1988 Nemendur með grunnskólapróf: Umsóknir, ásamt staðfestum Ijósritum af grunnskólaskírteinum, skulu hafa borist skrifstofu skólans fyrir kl. 15.00 föstudaginn 5. júní nk. Teknir verða inn í 3ja bekk 275 nemendur, sem er talsverð aukning frá fyrri árum. Ber- ist fleiri umsóknir verður valið inn í skólann á grundvelli einkunna þeirra, sem nú eru að Ijúka grunnskólaprófi, en umsóknir eldri nem- enda fá víðtækari athugun. V.í. tekur inn nemendur af öllu landinu og úr öllum hverfum Reykjavíkur. Að loknu 2ja vetra námi útskrifast nemendur með verslunarpróf. Nemendur með verslunarpróf: Umsóknir skulu hafa borist eigi síðar en 5. júní nk. á sérstöku eyðublaði sem fæst á skrifstofu skólans. Fyrirhugað er að taka inn í 5ta bekk: 25 nem. í verslunarmenntadeild, 25 nem. í máladeild, 75 nem. í hagfræðideild og 25 nem. í stærðfræðideild. Námi lýkur eftir 2 ár. Tilgangur náms í verslunarmenntadeild er að búa nemendur undir sjálfstæðan atvinnu- rekstur og almenn skrifstofu- og verslunar- störf. Námi lýkur með verslunarmenntaprófi. Máladeild leggur áherslu á latínu og frönsku. Hagfræðideild leggur áherslu á undirbúning undir viðskiptanám á háskólastigi. Stærð- fræðideild leggur áherslu á undirbúning undir raungreinanám á háskólastigi. Lágmarks- kröfur til þess að innritast í mála-, hagfræði- eða stærðfræðideild er verslunarpróf með aðaleinkunn 6,50. Námi lýkur með stúdents- prófi. Fullorðinsfræðsla: Innritun á haustönn í starfsnám og öldunga- deild Verzlunarskóla íslands (skrifstofubraut, bókhaldsbraut, verslunarpróf og stúdents- próf) fer fram á skrifstofu skólans 3.-5. og 9.-10. júní 1987 kl. 9.00-19.00. Kenndar verða eftirtaldar námsgreinar: Bókfærsla, bókmenntir, danska, enska, franska, hagfræði, íslenska, efna- og eðlis- fræði, saga, stærðfræði, stjórnun, tölvubók- hald, tölvufræði, vélritun, verslunarréttur og þýska. Skrifstofa skólans er opin til kl. 19.00 og veitir allar frekari upplýsingar. Söngskglinn í Reykjavík Frá Söngskólanum í Reykjavík Umsóknarfrestur um skólavist í Söngskólanum í Reykjavík veturinn 1987-1988 er til 26. maí nk. Umsóknareyðublöð fást í bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar og á skrifstofu skólans á Hverfisgötu 45, sími 27366, daglega kl. 15.00-17.30 þar sem allar nánari upplýsingar eru veittar. Skólastjóri. Bóklegt atvinnuflugnám Skipulag atvinnuflugnáms er nú í gagngerðri endurskoðun og þess vegna var um sinn frestað fyrri önn hinnar bóklegu kennslu í fjölbrautaskólakerfinu. Fyrirhugað er, að kenna enn einum árgangi eftir gamla kerfinu, áður en hið endurskoð- aða kerfi tekur við. Þá er miðað við, að fyrri önnin hefjist í haust og hin síðari verði eftir áramót. Inntökuskilyrði verða óbreytt, en þau eru, að viðkomandi skal hafa lokið a.m.k.: • Bóklegu prófi einkaflugmanns, • tveggja ára almennu námi að loknum grunnskóla og • þremur einingum í hverri eftirtaldra greina: ensku, stærðfræði og eðlisfræði. Þeir sem hafa áhuga á að stunda þetta nám og munu uppfylla áðurnefnd inntökuskilyrði hinn 1. september nk., geta sent skriflegar umsóknir sínar, ásamt staðfestum gögnum, til skírteinadeildar loftferðaeftirlits Flug- málastjórar eða Fjölbrautaskóla Suðurnesja fyrir 1. júlí nk. Flugmálastjórn. Fjölbrautaskóli Suðurnesja. Frá menntamálaráðuneytinu: Réttindanám vélstjóra Námskeið fyrir vélstjóra er starfað hafa á undanþágu verður haldið í Vélskóla íslands í Reykjavík á haustönn 1987 og hefst 1. sept- ember, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið er einungis ætlað þeim er ekki gátu sótt námskeiðin sem haldin voru skóla- árið 1984-85 og 1985-86. Umsóknum skal fylgja vottorð um minnst 24 mánaða siglingatíma, sem aflað hefur verið fyrir árslok 1985. Umsóknareyðublöð og námsupplýsingar á skrifstofu Vélskólans. Umsóknir ásamt vottorði um siglingatíma verða að hafa borist skólanum fyrir 20. júní 1987. Menntamálaráðuneytið, 20. maí 1987.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.