Morgunblaðið - 23.05.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 23.05.1987, Blaðsíða 35
V94M lt‘V PS ÍP.TOAOSAÍpITÁJ ffT« A TPHTJHHA>M MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1987 35 □□□□□ rpcizp i! I i: il [, i inrii ít.j □9rnL) CDixid'DDuGj □□□□□ □□'□□□ □□iSc Skógareldarnir í Kína geisa óhindrað: Míklir eldar í Sovétríkjunum nálgast Kína Peking, Reuter. KÍNVERJAR óttast nú að miklir skógareldar í Sovétrikjunum fari yfir landamærin til Kína, að þvi er Nýja kínverska fréttastofan greindi frá í gær. Eldurinn í Sovétríkjunum er nú aðeins 150 metra frá ánni Ergun, sem mynd- ar hluta af landamærunum. Að sögn fréttastofunnar er líklegt að eldurinn fari yfir ánna ef vind herðir. Kínveijar berjast nú þegar við mestu skógarelda í 40 ár og gengur erfíðlega að hemja þá. Eldurinn nálgast nú Innri Mong- ólíu. Ekki er ljóst hversu langt er milli eldanna í Sovétríkjunum og eldanna í Kína, en talið er að það séu að minnsta kosti 160 km. Sagði fréttastofan að skógar- verðir væru í viðbragðsstöðu til að koma í veg fyrir að eldurinn kæm- ist yfír Ergun og læsti sig í skóginn í fjöllunum í Innri Mongólíu. Um fímmtíu þúsund kínverskir hermenn, slökkviliðsmenn og borg- arar beijast við skógareldana í Heilongjiang-héraði, sem liggur að Sovétríkjunum. Hvassviðri hefur magnað eldana, sem geisað hafa í sextán daga, upp. Rúmlega tvö hundruð manns hafa látið lífíð í skógareldunum og fimmtíu þúsund manns hafa misst heimili sín. Eldamir hafa lagt um sex hundruð þúsund hektara í eyði. ERLENT Jutta Ditfurth Jutta lítur ekki svo á að harðlínu- armurinn í flokknum hafi unnið sigur yfir raunsæisarminum. Ilarðlínumenn ráða lögum og lofum í framkvæmdastjóm flokksins, en á þingi eru raunsæismenn í meiri- hluta. Andstæðingar græningja hafa haldið því fram eftir flokksþingið i upphafi mánaðarins að flokkurinn vilji fírra sig allri ábyrgð og geti því ekki kallast flokkur. Enda vilji græningjar ekki vera flokkur. Sagt hefur verið að raunsæismennimir í röðum græningja, Fischer, Otto Schily og herforingjarnir Gert Bast- ian og Alfred Mechtersheimer, séu einfaldlega til skrauts; þeir ráði engu. Ef græningjar hyggjast ekki nota tæplega tíu prósent fylgi til þátt- töku í stjómmálum, heldur aðeins til sífurs, fá þeir ekki miklu áorkað. En leiðtogar „gömlu“ flokkanna geta litið í eigin barm og spurt hvemig á því standi að tíundi hver kjósandi er þeirrar hyggju að græn- ingjar séu best til þess fallnir að tryggja hagsmuni sína. Engar tölur um látna hafa verið birtar síðan á þriðjudag. Reuter í minningu Lindberghs Mark Hirt, 24 ára gamall Banda- ríkjamaður, hóf í gær flugferð frá Kennedy-flugvelli í Bandaríkjun- um til Le Bourget í Frakklandi til að minnast Atlantshafsflugs Char- les Lindbergh fyrir 60 árum. Myndin var tekin á Kennedy-flug- velli og sýnir hún flugvél Hirts og Concorde-þotu frá franska ríkis- flugfélaginu, Air France. Um helgina sýnum við glæsivagnana frá MAZDA og LANCIA í nýjum, stórglæsilegum 800 fermetra sýningarsal í nýbyggingu okkar að Fbsshálsi 1. Síðustu bflarnir af árgerð 1987 voru að koma til landsins. Komið því á sýninguna og tryggið ykkur bfl STRAX, því aðeins örfáum bflum er óráðstafað. BILABORG HF FOSSHÁLSI 1.S. 68-1299 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.