Morgunblaðið - 23.05.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.05.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1987 maí, skerpla byrjar. 143. dagur ársins 1987. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 3.12 og síðdegisflóð kl. 15.45. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.49 og sólarlag kl. 23.02. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 10.12. En yfir yður, sem óttist nafn mitt, mun réttlætis- sólin upp renna með græðslu undir vængjum sínum, og þér munuð út koma og leika yður eins og kálfar sem út er hleypt úr stíu. (Mal. 4, 2.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 spónamatur, 5 æst, 6 illgresi, 7 tónn, 8 tæplega, 11 ógrynni, 12 kærleikur, 14 heiti, 16 tvístra. LÓÐRÉTT: — 1 önug, 2 trúarleið- togar, 2 keyri, 4 styrkja, 7 tíndi, 9 mjög, 10 happi, 13 spil, 15 frum- efni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 k&ngfur, 5 jón, 6 tjáðir, 9 tál, 10 ða, 11 L.R., 12 mar, 13 inna, 15 eti, 17 gætinn. LÓÐRÉTT: - 1 kettling, 2 Njál, 8 góð, 4 rýrari, 7 járn, 8 iða, 12 mati, 14 net, 16 in. ÁRNAÐ HEILLA Q/\ ára afmæli. Á morg- Ol/ un, sunnudaginn 24. maí, verður áttraeð frú Esth- er Jóhannesdóttir, Garð- vangi í Garði. Hún ætlar að taka á móti gestum í félags- heimilinu í Innri-Njarðvík milli kl. 15 og 18. Eiginmaður hennar var Sigmar Brynj- ólfsson bifreiðaviðgerðarmað- ur, látinn fyrir nokkrum árum. FRÉTTIR_________________ ÞAÐ var sumarstemmning yfir veðurfréttunum í gær- morgun. Þá sagði Veður- stofan í spárinnganginum að áfram yrði hlýtt í veðri, einkum um landið austan- vert. Þá sagði frá því að í fyrrinótt hefði hiti farið niður í eitt stig á Staðar- hóli. Þar var í fyrradag ki-ingum 20 stiga hiti! Þarna urðu hitasveiflur sem talandi er um. Hér í Reykjavík var 7 stiga hiti í fyrrinótt og úrkomulaust. Hvergi var teljandi úrkoma um nóttina. í fyrradag var 9,40 klst. sólskin hér í bæn- um. Þessa sömu nótt í fyrra snjóaði í Esjuna og var 4ra stiga hiti hér í bænum. HÁSKÓLI íslands. í tilk. frá menntamálaráðuneytinu í Lögbirtingi segir að forseti íslands hafi skipað Pál Sig- urðsson dósent prófessor við lagadeild háskólans frá 1. maí sl. Jafnframt hefur ráðuneyt- ið skipað Þorgeir Orlygsson dósent í lögfræði við laga- deildina frá 1. september nk. að telja. ALMANAKSHAPP- DRÆTTI Landssamtakanna Þroskahjálpar, vinningur maímánaðar kom á nr. 14539. LÆTUR af störfum. í tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu í Lögbirt- ingablaðinu segir að forseti íslands hafi veitt Grimi Jóns- syni lækni lausn frá störfum héraðslæknis í Hafnarfirði frá 1. maí fyrir aldurs sakir. KVENFÉLAG Kópavogs fer árlega vorferð sína laug- ardaginn 30. maí nk., og er ferðinni heitið um Suðurnes. Kaffi verður drukkið í veit ingahúsinu Glóðinni í Keflavík. Nánari uppl. um ferðina veita: Stefanía s. 41084, Sigrún s. 40561 eða Anna s. 41566. FÉLAGSSTARF aldraðra, Kópavogi. í dag, laugardag, verður farið í boði Lions- klúbbs Kópavogs í Árbæjar- safn. Lagt verður af stað frá Fannborg 1 kl. 13. í safninu verður drukkið kaffi. FRÁ HÖFNINNI___________ MIKIL skipaumferð hefur verið hér í Reykjavíkurhöfn síðasta sólarhringinn. Haf- rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson kom úr leið- angri. Togararnir Ásbjörn og Ásþór eru farnir til veiða. Esja, sem kom úr strandferð í fyrradag, fór aftur í gær. Askja er farin í strandferð og Skógafoss farinn til út- landa. Þá hafa komið inn til löndunar togararnir Jón Kjartansson og Hjörleifur. Jökulfell er komið frá út- löndum. Þá fór Hvalvík í gær til útlanda. Leiguskipið Hove fór á ströndina og leiguskipið Barnhard S. farið út. í dag, laugardag, er togarinn Snorri Sturluson væntan- legur úr söluferð. Jökulfell fer á ströndina en það kom að utan í fyrradag. Danska eftirlitsskipið Ingolf fer út aftur. Rússneskt olíuflutn- ingaskip er væntanlegt en það sem kom í byrjun vikunnar er nú farið aftur. Rússneski verksmiðjutogarinn er farinn út aftur._________________ ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Aflient Morgunblaðinu: N.N. 11.-, S.S. 30.-, K.M.V. 50.-, S. 50.-, Sigurður Ant- onsson 50.-, S.S. 50.-, E.H.G. 50.-, X Akranesi 50.-, N.N. 120.-, Laufey 150,- Þetta er ekki orðin burðug’ þjónusta hjá borginni, vinur. Nú er svo komið að maður verður að leggja sér til pissgrindverkið sjálfur ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 22. maí til 28. mai aö báöum dögum meötöldum er í Holts Apóteki. En auk þess er Lauga- vegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. islands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Laeknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálpar8töð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus œska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbýlgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum i Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartrnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensós- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsíð: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- §alur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlón, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókln heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hof8valla8afn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bækistöð bókabfla: sími 36270. Viökomustaöir víðsveg- ar um borgina. Bókosafnið Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-^19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning i Pró- fessorshúsinu. Asgrímssafn BergstaÖastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Lokaö fram í júní. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vest- urbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17. 30. Varmárlaug í Mosfollssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.