Morgunblaðið - 23.05.1987, Page 8

Morgunblaðið - 23.05.1987, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1987 maí, skerpla byrjar. 143. dagur ársins 1987. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 3.12 og síðdegisflóð kl. 15.45. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.49 og sólarlag kl. 23.02. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 10.12. En yfir yður, sem óttist nafn mitt, mun réttlætis- sólin upp renna með græðslu undir vængjum sínum, og þér munuð út koma og leika yður eins og kálfar sem út er hleypt úr stíu. (Mal. 4, 2.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 spónamatur, 5 æst, 6 illgresi, 7 tónn, 8 tæplega, 11 ógrynni, 12 kærleikur, 14 heiti, 16 tvístra. LÓÐRÉTT: — 1 önug, 2 trúarleið- togar, 2 keyri, 4 styrkja, 7 tíndi, 9 mjög, 10 happi, 13 spil, 15 frum- efni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 k&ngfur, 5 jón, 6 tjáðir, 9 tál, 10 ða, 11 L.R., 12 mar, 13 inna, 15 eti, 17 gætinn. LÓÐRÉTT: - 1 kettling, 2 Njál, 8 góð, 4 rýrari, 7 járn, 8 iða, 12 mati, 14 net, 16 in. ÁRNAÐ HEILLA Q/\ ára afmæli. Á morg- Ol/ un, sunnudaginn 24. maí, verður áttraeð frú Esth- er Jóhannesdóttir, Garð- vangi í Garði. Hún ætlar að taka á móti gestum í félags- heimilinu í Innri-Njarðvík milli kl. 15 og 18. Eiginmaður hennar var Sigmar Brynj- ólfsson bifreiðaviðgerðarmað- ur, látinn fyrir nokkrum árum. FRÉTTIR_________________ ÞAÐ var sumarstemmning yfir veðurfréttunum í gær- morgun. Þá sagði Veður- stofan í spárinnganginum að áfram yrði hlýtt í veðri, einkum um landið austan- vert. Þá sagði frá því að í fyrrinótt hefði hiti farið niður í eitt stig á Staðar- hóli. Þar var í fyrradag ki-ingum 20 stiga hiti! Þarna urðu hitasveiflur sem talandi er um. Hér í Reykjavík var 7 stiga hiti í fyrrinótt og úrkomulaust. Hvergi var teljandi úrkoma um nóttina. í fyrradag var 9,40 klst. sólskin hér í bæn- um. Þessa sömu nótt í fyrra snjóaði í Esjuna og var 4ra stiga hiti hér í bænum. HÁSKÓLI íslands. í tilk. frá menntamálaráðuneytinu í Lögbirtingi segir að forseti íslands hafi skipað Pál Sig- urðsson dósent prófessor við lagadeild háskólans frá 1. maí sl. Jafnframt hefur ráðuneyt- ið skipað Þorgeir Orlygsson dósent í lögfræði við laga- deildina frá 1. september nk. að telja. ALMANAKSHAPP- DRÆTTI Landssamtakanna Þroskahjálpar, vinningur maímánaðar kom á nr. 14539. LÆTUR af störfum. í tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu í Lögbirt- ingablaðinu segir að forseti íslands hafi veitt Grimi Jóns- syni lækni lausn frá störfum héraðslæknis í Hafnarfirði frá 1. maí fyrir aldurs sakir. KVENFÉLAG Kópavogs fer árlega vorferð sína laug- ardaginn 30. maí nk., og er ferðinni heitið um Suðurnes. Kaffi verður drukkið í veit ingahúsinu Glóðinni í Keflavík. Nánari uppl. um ferðina veita: Stefanía s. 41084, Sigrún s. 40561 eða Anna s. 41566. FÉLAGSSTARF aldraðra, Kópavogi. í dag, laugardag, verður farið í boði Lions- klúbbs Kópavogs í Árbæjar- safn. Lagt verður af stað frá Fannborg 1 kl. 13. í safninu verður drukkið kaffi. FRÁ HÖFNINNI___________ MIKIL skipaumferð hefur verið hér í Reykjavíkurhöfn síðasta sólarhringinn. Haf- rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson kom úr leið- angri. Togararnir Ásbjörn og Ásþór eru farnir til veiða. Esja, sem kom úr strandferð í fyrradag, fór aftur í gær. Askja er farin í strandferð og Skógafoss farinn til út- landa. Þá hafa komið inn til löndunar togararnir Jón Kjartansson og Hjörleifur. Jökulfell er komið frá út- löndum. Þá fór Hvalvík í gær til útlanda. Leiguskipið Hove fór á ströndina og leiguskipið Barnhard S. farið út. í dag, laugardag, er togarinn Snorri Sturluson væntan- legur úr söluferð. Jökulfell fer á ströndina en það kom að utan í fyrradag. Danska eftirlitsskipið Ingolf fer út aftur. Rússneskt olíuflutn- ingaskip er væntanlegt en það sem kom í byrjun vikunnar er nú farið aftur. Rússneski verksmiðjutogarinn er farinn út aftur._________________ ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Aflient Morgunblaðinu: N.N. 11.-, S.S. 30.-, K.M.V. 50.-, S. 50.-, Sigurður Ant- onsson 50.-, S.S. 50.-, E.H.G. 50.-, X Akranesi 50.-, N.N. 120.-, Laufey 150,- Þetta er ekki orðin burðug’ þjónusta hjá borginni, vinur. Nú er svo komið að maður verður að leggja sér til pissgrindverkið sjálfur ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 22. maí til 28. mai aö báöum dögum meötöldum er í Holts Apóteki. En auk þess er Lauga- vegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. islands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Laeknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálpar8töð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus œska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbýlgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum i Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartrnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensós- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsíð: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- §alur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlón, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókln heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hof8valla8afn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bækistöð bókabfla: sími 36270. Viökomustaöir víðsveg- ar um borgina. Bókosafnið Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-^19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning i Pró- fessorshúsinu. Asgrímssafn BergstaÖastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Lokaö fram í júní. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vest- urbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17. 30. Varmárlaug í Mosfollssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.