Morgunblaðið - 23.05.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.05.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP Létt verk Jón Viðar Jónsson leiklistarstjóri Ríkisútvarpsins er tekinn til við sína fyrri iðju að leikstýra án þess að hafa hlotið til þess starfa tilskylda menntun og leikaramir er léku nú í fímmtudagsleikritinu undir hans stjórn þau Margrét Helga, Amar og Róbert létu sér vel líka. Em leikarar gersneyddir stéttarvitund og heil- brigðum metnaði? Það væri gaman að sjá'til flugumferðarstjóra ef flug- freyja tæki uppá því að setjast við stjómtækin í flugstjómartuminum. Nóg um það. Fimmtudagsleikritinu er Jón stýrði var lýst svo í dagskrár- kynningu: Leikritið Sunnudagsbam eftir Odd Bjömsson hlaut 3. verðlaun í leikritasamkeppni RÚV 1986. í umsögn dómnefndar segir: „Sunnu- dagsbam segir okkur frá tilviljunar- kenndu móti fullorðinna manneskja. Það verður árekstur milli heilbrigðrar kvenlegarar væntingar annars vegar og lítillækkunarþarfar skipbrots- manns úr lífsólgusjónum hins vegar. Kannski ekki hugþekkt viðfangsefni — en lífíð er ekki alltaf hugþekkt og því á þetta mót, hvaðan sér í myrkheim sálna, sinn rétt og er vert síns lofs.“ DómsorÖin Sannarlega eru dómsorðin myrk, dularfull og næsta óskiljanleg og ætti kannski að verðlauna þá er sátu í dómnefndinni sérstaklega fýrir skáldleg tilþrif því satt að segja fannst mér verk Odds Bjömssonar ekki mjög innblásið þrátt fyrir að Oddur hafi mjög góð tök á leikrænum texta og grunnhugmynd verksins hafí verið frumleg en er áhorfandinn bjóst við að hinar ástþyrstu mann- eskjur stykkju í eina sæng — þau Margrét Helga og Amar — þá hljóp karlinn á dyr og mætti skömmu síðar hjá sálusorgaranum er Róbert Am- fmnsson lék. Og hér kom einmitt brotalömin í verki Odds, sú mikla eftirvænting er fylgdi lýsingu sálu- sorgarans á hinum ógæfusama skipbrotsmanni er rauk á dyr þá fraukan hafði opnað svefnherbergis- dymar. Satt að segja bjóst ég við morði en ekki heldur ómerkilegum klámfundi skipbrotsmannsins og fraukunnar er endaði með því að kappinn hljóp á dyr líkt og gerist stundum þá nýfráskildir menn hitta þroskaðar konur við skál. Rifjum upp umsögn dómnefndar- innan „Það verður árekstur milli heilbrigðrar kvenlegrar væntingar annars vegar og lítillækkunarþarfar skipbrotsmanns úr lífsólgusjónum hins vegar. Kannski ekki hugþekkt viðfangsefni — en lífíð er ekki alltaf hugþekkt og því á þetta mót, hvaðan sér í myrkheim sálna, sinn rétt og er vert síns lofs.“ Það er vissulega rétt athugað hjá dómnefndarmönn- um að ekki er hægt að ætlast til þess að leikskáldin beini aðeins sjón- um að ... hugþekkum viðfangsefn- um ... en er þá ekki líka hægt að kreflast þess að skáldin lyftist ögn á vængjum skáldfáksins til móts við hinn almenna áheyranda er hefír máski ekki sama áhuga og leikskáld- iðá... skítakarakterum? Dómnefnd- armenn virðast ekki á sama máli og telja greinilega mikilvægt að verð- launa verk er lýsa oní ormagryfjuna. Undirritaður hefír persónulega afar takmarkaðan áhuga á karakterum á borð við kallinn er Amar lék og varð þvi fyrir vonbrigðum með hinn ann- ars fagmannlega leiktexta. Sjálfstýring? Einsog áður sagði fóru þau Mar- grét Helga, Amar og Róbert með aðalhlutverkin en svo þjálfaðir eru þessir leikarar orðnir í útvarpsleik að það hvarflaði að mér að sennilega væri bara réttast að láta tæknimenn- ina setja þá í ... sjálfstýringu ... svona einsog þotumar í það minnsta í hinum léttvægari verkum. Hvað segir leikstjóra- og leikarafélagið um þessa hugmynd? Ólafur M. Jóhannesson Ríkissj ónvarpið: Ævintýri í Austurlöndum Ævintýri í Austurlönd- um, áströlsk sjónvarps- mynd, er á dagskrá sjónvarps í kvöld. ■■■ Ævintýri í Aust- OO 55 urlöndum, ný áströlsk sjón- varpsmynd, er á dagskrá sjónvarps í kvöld. Myndin fjallar um blaðamann sem fer ásamt konu sinni í leið- angur til að kynna sér verkalýðsbaráttu í ónefndu Asíuríki. Á vegi þeirra verður fyrrum elskhugi eiginkonunnar, dálítið skuggalegur kráareigandi. Hann reynist þeim þó vel þegar erfíðleikar steðja að. æ * wir< Ekki virðist þessi ungi maður mjög hættulegur. Stöð 2: Hættuspíl ■■■■ Hættuspil, ný O O 40 áströlsk kvik- mynd með Svet Kovich, Allan Cassel og Anna Jemisson, er á dag- skrá Stöðvar 2 í kvöld. Myndin fjallar um mann sem tekur sér unga ást- konu. Sonur hans, sem er á svipuðum aldri og stúlk- an, verður gagntekinn þeirri hugsun að komst upp á milli þeirra og neytir allra bragða. Myndin er bönnuð bömum. UTVARP © LAUGARDAGUR 23. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Péturs- son sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustu- greinum dagblaöanna en síðan heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 í garðinum með Haf- steini Hafliðasyni. (Endur- tekinn þáttur frá miöviku- degi). 9.30 I morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiödís Norðfjörð. (Frá Akureyri). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúkíinga. Helga Þ. Stephensen kynn- ir. Tilkynningar. 11.00 Vísindaþátturinn. Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá. Stlklaö á stóru í dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur í viku- lokin i umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.49 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listirog menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líöandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Frá erlendum útvarps- stöðvum. Flytjendur: Bar- bara Hendricks, Ralf Gothoni, Rudolf Buchibind- er, Birgitte Fassbaender og Fílharmoníusveitin í Berlín; Erich Leinsdorf stjórnar. a. Fimm sönglög eftirt Wolf- gang Amadeus Mozart. . b. Píanósónata í h-moll op. 58 eftir Frédéric Chopin. c. Ljóð förusveinsins eftir Gustav Mahler. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfreftir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Harmoníkuþáttur. Um- SJÓNVARP LAUGARDAGUR 23. maí 16.30 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.00 Garðrækt Fjórði þáttur. Norskur myndaflokkur I tíu þáttum. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Norska sjón- varpiö.) 18.30 Leyndardómur gull- borganna (Mysterious Cities of Gold) Annar þáttur. Teiknimynda- flokkur um þrjú börn og félaga þeirra I leit aö gull- borg I Suöur-Ameríku á tímum landvinninga Spán- verja þar I álfu. Þýðandi Sigurgeír Steingrímsson. 19.00 Ævintýri frá ýmsum löndum. (Storybook Inter- national.) Sögumaður Helga Jónsdóttir. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Smellir 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Fyrirmyndarfaöir (The Cosby Show) — 18. þáttur. Bandarískur gamanmynda- flokkur með Bill Cosby I titilhlutverki. Þýðandi Guðni Kolbeinssón. 21.10 Innlendur þáttur 21.45 Eric Clapton og félagar Frá hljómleikum Eric Clapt- ons, Phil Collins og fleiri félaga í Birmingham í fyrra- sumar. Á efnisskránni eru m.a. Layla, Sunshine of Your Love og fleiri lög sem hljómsveitin Cream gerði fræg á sínum tíma. 22.50 Ævintýri í Austurlöndum (Far East) Ný, áströlsk sjónvarps- mynd. Leikstjóri John Duigan. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Helen Morse og John Bell. Blaðamaður fer ásamt konu sinni í leiöangur til að kynna sér verkalýös- baráttu í ónefndu Asíuriki. Þar verður á vegi þeirra fyrr- um ástmaður eiginkonunn- ar, vafasamur kráareigandi, sem reynist þó drengur góður þegar í harðbakkann slær. ÞýðandiTraustiJúlíus- son. 00.30 Dagskrárlok. 0 STÖÐ2 LAUGARDAGUR 23. maí § 09.00 Kum, Kum. Teikni- mynd. § 09.25 Jógi björn. Teikni- mynd. § 09.50 Ógnvaldurinn Lúsi (Lucie). Leikin barnamynd. § 10.15 Villi spæta. Teikni- mynd. §11.00 Þrumufuglarnir. Teiknimynd. § 11.30 Fimmtán ára (Fifteen). í þessum þáttum fara ungl- ingar með öll hlutverk. 12.00 Hlé. § 16.00 Ættarveldið (Dynasty) Alexis leggur sig alla fram til þess að ná ástum Blakes á ný. § 16.45 Myndrokk. §17.00 Biladella (Automania). Ný bresk þáttaröð i léttum dúr sem greinir frá sögu bílsins. Á vesturlöndum líta menn á það sem sjálfsagð- an hlut að allur þorri manna hafi einkabíl til umráða. En í raun eru það aðeins 7% jaröarbúa sem njóta þeirra forréttinda. I þessum þætti er athyglinni beint að bíla- kosti þriðja heimsins. r 17.30 NBA-körfuboltinn. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.05 Koalabjörnin Snari. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Undirheimar Miami (Miami Vice). Bandarískur framhaldsþátt- ur með Don Johnson og Philip Michael Thomson í aðalhlutverkum. i 20.50 Fletch (Fletch). Bandarisk spennumynd í gamansömum dúr frá 1985 með Chevy Chase i aöal- hlutverki. Blaðamaður ræðst til starfa sem leigu- morðingi, í því skyni að verða sér úti um góða sögu, og er auöjöfur nokkur skot- mark hans. Hann bregður sér í hin ótrúlegustu gervi og flettir um leið ofan af spilltum viðskiptamönnum og eiturlyfjasölum úr röðum lögreglunnar. Leikstjóri: Michael Rithchie. i 22.26 Bráðum kemur betri tið. (We'll meet again). Breskur framhaldsmynda- flokkur með Susannah York og Michael J. Shannon í aöalhlutverkum. i 23.16 Buffalo Bill. Bandarískur gamanþáttur með Dabney Coleman og Joanna Cassidy í aðalhlut- verkum. Hinn óviðjafnanlegi Bill Bittinger tekur á móti gestum í sjónvarpssal. i 23.40 Hættuspil (Dark Room). Ný áströlsk kvikmynd með Svet Kovich, Allan Cassel og Anna Jemisson. Mögnuð spennumynd um mann nokkurn sem tekur sér unga ástkonu. Sonur hans, sem er á svipuöum aldri og stúlk- an, verður gagntekinn þeirri hugsun að koma upp á milli þeirra og beitir til þess öllum ráðum. Leikstjóri: Paul Harmon. Myndin er bönnuó bömum. i 01.15 Myndrokk. 03.00 Dagskrárlok. sjón: Högni Jónsson. 20.30 Úr heimi þjóðsagnanna. Annar þáttur af tiu: „Stúlk- urnar ganga sunnan með sjó". Umsjón: Anna Einars- dóttir og Sólveig Halldórs- dóttir. Lesari með þeim: Arnar Jónsson. Knútur R. Magnússon og Siguröur Einarsson völdu tónlistina. (Áður útvarpað í október 1985). 21.00 Islenskir einsöngvarar. Sigríður Ella Magnúsdóttiri syngur lög eftir íslensk tón- skáld. Ólafur Vignir Alberts- son leikur með á pianó. 21.20 Á réttri hillu. Umsjón: Örn Ingi. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 23.00 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miönæturtónleikar. Um- sjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. éb LAUGARDAGUR 23. maí 1.00 Næturútvarp. Skúli Helqason stendur vaktina. 6.00 í bitiö. Erla B. Skúladótt- ir kynnir notalega tónlist í morgunsárið. 9.03 Tíu dropar. Helgi Már Barðason kynnir dægurlög af ýmsu tagi og upp úr kl. 10.00 drekka gestir hans morgunkaffið hlustendum til samlætis. 11.00 Lukkupotturinn. Bjarni Dagur Jónsson sér um þátt- inn. 12.45 Listapopp í umsjá Gunnars Salvarssonar. (Þátturinn verður endurtek- inn aðfaranótt þriðjudags kl. 2.00.) 14.00 Poppgátan. Gunnlaug- ur Ingvi Sigfússon og Jónatan Garðarsson stýra spurningaþætti um dægur- tónlist. (Þátturinn verður endurtekinn nk. þriðjudags- kvöld kl. 21.00.) 15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, íþróttir og sitt- hvað fleira í umsjá Sigurðar Sverrissonar og íþrótta- fréttamannanna Ingólfs Hannessonar og Samúels Arnar Erlingssonar. 17.00 Savanna, Ríó og hin tríóin. Svavar Gests rekur sögu íslenskra söngflokka i tali og tónum. 18.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. (Þátturinn verður endurtek- inn aðfaranótt miövikudags kl. 2.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Með sínu lagi. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 20.00 Rokkbomsan. Þorsteinn G. Gunnarsson. 21.00 Á mörkunum. — Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akur- eyri.) 22.05 Snúningur. Vignir Sveinsson kynnir gömul og ný dægurlög. 00.05 Næturútvarp. Skúli Helgason stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.00, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. / SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.00—19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. Um að gera. Þáttur fyrir unglinga og skólafólk. LAUGARDAGUR 23. maí 08.00—12.00 Valdís Gunnars- dóttir. Valdís leikur tónlist úr ýmsum áttum, litur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 08.00 og 10.00. 12.00-12.10 Fréttir 12.10—16.00 Ásgeir Tómas- son á léttum laugardegi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sínumstað. Fréttirkl. 14.00. 15.00—17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Jón Gústafsson leikur 40 vinsælustu lög vik- unnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00—19.00 Laugardags- popp á Bylgjunni með Þorsteini Ásgeirssyni. Fréttir kl. 18.00. 19.00-21.00 Rósa Guð- bjartsdóttir litur á atburði siðustu daga, leikur tónlist og spjallar við gesti. Fréttir kl. 19.00. 21.00-23.00 Anna Þorláks- dóttir i laugardagsskapi. Anna trekkir upp fyrir helg- ina. 23.00—04.00 Jón Gústafsson, nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstuöinu. 04.00—08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gísla- son leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. LAUGARDAGUR 23. maí 13.00 Skref í rétta átt. Stjórn- endur: Magnús Jónsson, Þorvaldur Daníelsson og Ragnar Schram. 14.30 Tónlistarþáttur. ( um sjón Hákonar Muller. 16.00 Á beinni braut. Ungl- ingaþáttur. Stjórnendur: Gunnar Ragnarsson og Sæmundur Bjarklind. 17.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til lífsins: Tón listarþáttur með lestri úr Ritningunni. 24.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.