Morgunblaðið - 23.05.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.05.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1987 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna .......I.............. ■ . .......... ... ................ ...... Veghefilsstjórar Óskum að ráða nú þegar veghefilsstjóra. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 53999. | § HAGVIBKI HF SlMI 53999 Austurlenskur kokkuróskast Mjög góð vinnuaðstaða og góð laun í boði fyrir réttan aðila. Lysthafendur vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: “K - 8236“. Patreksfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 1234 eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími 91-83033. Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar á Hvaleyrarholt. Upplýsingar í síma 51563. Kennara vantar Kennara vatnar að Grunnskóla Þorlákshafnar. Helstu kennslugreinar eru: Mynd- og hand- mennt, íþróttir, tungumál og kennsla yngstu barna. Góð vinnuaðstaða og hagstætt hús- næði. Upplýsingar veittar hjá formanni skólanefnd- ar í síma 99-3789 og skólastjóra í síma 99-3910. Skóianefnd. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Meinatæknar — meinatæknar Óskum að ráða nú þegar: ★ Meinatækna Skartgripaverslun Óskum eftir konu, 20 ára eða eldri, til af- greiðslustarfa síðdegis. Umsækjandi þarf að geta hafið störf fljótlega. Vinsamlegast sendið inn nafn og upplýsingar um aldur og fyrri störf merkt: „Afgreiðslu- starf — 2195“ fyrir mánudagskvöld 25. maí. Netamann Vanan netamann með góða þekkingu vantar í stöndugt fyrirtæki á Suðurnesjum. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „N — 5595“. 2. vélstjóra vantar á Frosta frá Grenivík sem er á rækjuveiðum. Upplýsingar í síma 96-33127. Deildarstjóri — varahlutaverslun Óskum eftir að ráða deildarstjóra í varahluta- verslun okkar. Starfsreynsla nauðsynleg. Eiginhandarumsóknum ber að skila til aug- lýsingadeildar Mbl. fyrir 27. maí nk. merkt: „A - 3604“. SKÓGRÆKTARFÉIAG REYKJAVIKUR mySVOGS8L£7V ISHW ‘10311 Garðyrkjumaður Okkur vantar góðan garðyrkjumann til starfa við plöntusölu og fleiri störf nú þegar. Skógræktarféiag Reykjavíkur, Fossvogsbietti 1, sími: 40313. Offsetprentari Óskum eftir að ráða nú þegar reyndan offset- prentara til starfa í prentdeild okkar. í boði eru góð laun fyrir réttan mann. Einnig viljum við ráða laghentan mann í klisju- gerð okkar. Upplýsingar veitir Óðinn Rögnvaldsson í síma 38383 á milli kl. 13.00-15.00. Kassagerð Reykjavíkur hf. KLEPPSVEGI 33-105 REYKJAVfK - S. 38383 Vana tækjamenn vantar strax. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 671210 eða á Krókhálsi 1. Gunnarog Guðmundursf. RAFVEITA HAFNARFJARÐAR Skrifstofustarf Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða starfs- krafttil afleysinga á skrifstofu í sumar. Starfið felst meðal annars í vinnu við tölvuskjá. Upplýsingar í síma 51335 á skrifstofutíma. Rafveita Hafnarfjarðar. Sunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Sjúkraliðar — lausar stöður Sjúkraliðar óskast frá 1.7. 1987. Barnaheim- ili á staðnum. Vinsamlega hafið samband. Upplýsingar í síma 45550. Hjúkrunarforstjóri. Sölustarf Stúlka óskast til skrifstofustarfa við sölu og annað tilfallandi. Þarf að geta byrjað strax. Framtíðarstarf. Góð vinnuaðstaða. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Heild- verslun — 3606.“ Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-3014 eða 94-3020 alla virka daga milli kl. 8.00 og 16.00. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Menntaskólann við Sund vantar kennara í íslensku og sögu. Um er að ræða ráðningu til eins árs. Kennara í hagfræði og viðskipta- greinum, stærðfræði og tölvufræði. Enn- fremur kennara í hálfar stöður í dönsku og þýsku. Menntaskólann á Akureyri vantar kennara í eftirtaldar greinar: íþróttir, þýsku, líffræði/ efnafræði ein staða og ein staða í sögu og íslensku. Verkmenntaskólinn á Akureyri, ein kennara- staða í íslensku og ensku. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, kennarastöð- ur í eftirtöldum greinum: hjúkrunarfræðum, eðlisfræði, dönsku, efnafræði, vélritun og almennum viðskiptafræðum. Einnig hálf kennarastaða í félagsfræðum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 10. júní næstkomandi. Þá vantar stundakennara að Menntaskólan- um við Sund í eftirtöldum greinum: íslensku, ensku, þýsku, latínu, spænsku, félagsgrein- um, það er eðlis-, efna- og stjörnufræði og í líkamsrækt. Umsóknir sendist skólanum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf fyrir 10. júní. Menn tamálaráðuneytið. Deildarstjóri Óskum eftir að ráða deildarstjóra í upplýsingar og stjórnun afgreiðslukassa í verslun okkar. Vinnutími er frá kl. 09.00-14.00 aðra vikuna en 13.00 og fram yfir lokun hina vikuna. Um er að ræða ábyrgðarstarf. Umsækjandi þarf að vera gæddur góðum skipulags- og stjórnunarhæfileikum. Upplýsingar veittar á staðnum hjá starfs- mannastjóra. AHKLIG4RDUR MARKAOUR VID SUND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.