Morgunblaðið - 23.05.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1987
47
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
.......I.............. ■ . .......... ... ................ ......
Veghefilsstjórar
Óskum að ráða nú þegar veghefilsstjóra. Mikil
vinna.
Upplýsingar í síma 53999.
| § HAGVIBKI HF
SlMI 53999
Austurlenskur
kokkuróskast
Mjög góð vinnuaðstaða og góð laun í boði
fyrir réttan aðila.
Lysthafendur vinsamlegast leggið inn nafn
og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt:
“K - 8236“.
Patreksfjörður
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 1234 eða
afgreiðslunni í Reykjavík, sími 91-83033.
Hafnarfjörður
— blaðberar
Blaðbera vantar á Hvaleyrarholt.
Upplýsingar í síma 51563.
Kennara vantar
Kennara vatnar að Grunnskóla Þorlákshafnar.
Helstu kennslugreinar eru: Mynd- og hand-
mennt, íþróttir, tungumál og kennsla yngstu
barna. Góð vinnuaðstaða og hagstætt hús-
næði.
Upplýsingar veittar hjá formanni skólanefnd-
ar í síma 99-3789 og skólastjóra í síma
99-3910.
Skóianefnd.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
Meinatæknar
— meinatæknar
Óskum að ráða nú þegar:
★ Meinatækna
Skartgripaverslun
Óskum eftir konu, 20 ára eða eldri, til af-
greiðslustarfa síðdegis.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf fljótlega.
Vinsamlegast sendið inn nafn og upplýsingar
um aldur og fyrri störf merkt: „Afgreiðslu-
starf — 2195“ fyrir mánudagskvöld 25. maí.
Netamann
Vanan netamann með góða þekkingu vantar
í stöndugt fyrirtæki á Suðurnesjum.
Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „N — 5595“.
2. vélstjóra
vantar á Frosta frá Grenivík sem er á
rækjuveiðum.
Upplýsingar í síma 96-33127.
Deildarstjóri
— varahlutaverslun
Óskum eftir að ráða deildarstjóra í varahluta-
verslun okkar. Starfsreynsla nauðsynleg.
Eiginhandarumsóknum ber að skila til aug-
lýsingadeildar Mbl. fyrir 27. maí nk. merkt:
„A - 3604“.
SKÓGRÆKTARFÉIAG
REYKJAVIKUR
mySVOGS8L£7V ISHW ‘10311
Garðyrkjumaður
Okkur vantar góðan garðyrkjumann til starfa
við plöntusölu og fleiri störf nú þegar.
Skógræktarféiag Reykjavíkur,
Fossvogsbietti 1,
sími: 40313.
Offsetprentari
Óskum eftir að ráða nú þegar reyndan offset-
prentara til starfa í prentdeild okkar. í boði
eru góð laun fyrir réttan mann.
Einnig viljum við ráða laghentan mann í klisju-
gerð okkar.
Upplýsingar veitir Óðinn Rögnvaldsson í
síma 38383 á milli kl. 13.00-15.00.
Kassagerð Reykjavíkur hf.
KLEPPSVEGI 33-105 REYKJAVfK - S. 38383
Vana tækjamenn
vantar strax. Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 671210 eða á Krókhálsi 1.
Gunnarog Guðmundursf.
RAFVEITA HAFNARFJARÐAR
Skrifstofustarf
Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða starfs-
krafttil afleysinga á skrifstofu í sumar. Starfið
felst meðal annars í vinnu við tölvuskjá.
Upplýsingar í síma 51335 á skrifstofutíma.
Rafveita Hafnarfjarðar.
Sunnuhlíð
Kópavogsbraut 1 Sími 45550
Sjúkraliðar
— lausar stöður
Sjúkraliðar óskast frá 1.7. 1987. Barnaheim-
ili á staðnum. Vinsamlega hafið samband.
Upplýsingar í síma 45550.
Hjúkrunarforstjóri.
Sölustarf
Stúlka óskast til skrifstofustarfa við sölu og
annað tilfallandi. Þarf að geta byrjað strax.
Framtíðarstarf. Góð vinnuaðstaða. Tilboð
sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Heild-
verslun — 3606.“
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í
síma 94-3014 eða 94-3020 alla virka daga
milli kl. 8.00 og 16.00.
Frá menntamálaráðuneytinu
Lausar stöður við
framhaldsskóla
Menntaskólann við Sund vantar kennara í
íslensku og sögu. Um er að ræða ráðningu
til eins árs. Kennara í hagfræði og viðskipta-
greinum, stærðfræði og tölvufræði. Enn-
fremur kennara í hálfar stöður í dönsku og
þýsku.
Menntaskólann á Akureyri vantar kennara
í eftirtaldar greinar: íþróttir, þýsku, líffræði/
efnafræði ein staða og ein staða í sögu og
íslensku.
Verkmenntaskólinn á Akureyri, ein kennara-
staða í íslensku og ensku.
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti, kennarastöð-
ur í eftirtöldum greinum: hjúkrunarfræðum,
eðlisfræði, dönsku, efnafræði, vélritun og
almennum viðskiptafræðum.
Einnig hálf kennarastaða í félagsfræðum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 10.
júní næstkomandi.
Þá vantar stundakennara að Menntaskólan-
um við Sund í eftirtöldum greinum: íslensku,
ensku, þýsku, latínu, spænsku, félagsgrein-
um, það er eðlis-, efna- og stjörnufræði og
í líkamsrækt. Umsóknir sendist skólanum
ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf fyrir 10. júní.
Menn tamálaráðuneytið.
Deildarstjóri
Óskum eftir að ráða deildarstjóra í upplýsingar
og stjórnun afgreiðslukassa í verslun okkar.
Vinnutími er frá kl. 09.00-14.00 aðra vikuna
en 13.00 og fram yfir lokun hina vikuna. Um
er að ræða ábyrgðarstarf.
Umsækjandi þarf að vera gæddur góðum
skipulags- og stjórnunarhæfileikum.
Upplýsingar veittar á staðnum hjá starfs-
mannastjóra.
AHKLIG4RDUR
MARKAOUR VID SUND