Morgunblaðið - 23.05.1987, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 23.05.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1987 61 Singapore: Skraut- legasti þjóð- búning- urinn ISingapore fer nú fram hvers konar keppni áður en aðalfegurð- arsamkeppnin fer fram hinn 27. næstkomandi. Síðast var keppt um það hver keppenda væri í fallegasta þjóðbúningnum og sigraði Ungfrú Brasilía með yfirburðum. Þarfnast sá úrskurður vart frekari skýringar en myndarinnar. Ungfrú Brasilía í búningnum góða, en ekki veit blaðamaður hvort hún gat gengið í skrúðan- um. Bretland: Kosninga- baráttan í fullum gangi Kosningabaráttan er komin á full- an skrið í Bretaveldi, en forsæt- isráðherra Breta, Margaret Thatcher, hefur fengið umboð drottningar til þess að efna til kosn- inga hinn 11. júní. Á meðfylgjandi mynd má sjá for- mann Ihaldsflokksins, Norman Tebbitt, leggja síðustu hönd á kosn- ingaáróðursspjald, en á _því er breskur bolabítur í öndvegi. Á spjald- inu eru tveir aðrir hundar: franskur púðluhundur og þýskur Elsass- hundur — báðir mun minni en bolabíturinn. Textinn við mynd þessa er „Nú er hagvöxtur hér mestur Evrópurílqa.“ Samkvæmt skoðanakönnunum er talið líklegast að íhaldsflokkur Thatchers vinni yfirburðasigur, en skoðanakannanir fara nú ekki alltaf saman við kosningaúrslit. LAUGARAS Frumsýnir: ÆSKUÞRAUTIR A HlUUUOUS NCW COMEDV Ný bandarísk gamanmynd gerð eftir frægu leikriti Neil Simons. Sýnd kl. 5,7,9og11. geislavirk hljómgæði SIGTÚN VEITINGAHÚSIÐ í GLÆSIBÆ sími: 686220 i * HÓTEL SÖGU * 0 á'J BORDAPANTANIR í SÍMA 20221 % Tríó Andra Backmann leikur létta danstónlist frá kl. 22.00. gildihfIÍ! B ATH. Leyniþjónustan skemmtir: Jakob Magnússon, Ragnhildur Gísladóttir, Jón Kjell. ATH. I AVUIU V fi Aðalhöfundur og leikstjóri: VjL Gisli Rúnar Jónsson 0^* Laddi með stór-gríniðjuskerhmtun ásamt félögum sinum hjá Griniðj- unni þeim Eddu Björgvinsdóttir, Eggert Þorleifssyni og Haraldi Sigurðssyni. ásamt söngkonunni Ernu Gunnarsdóttur __, leikur fyrir dansi 'S eftir aö skemmti- ■rfí> dagskrá lýkur. 3 réttaður kvöldverður Skemmtun Dans til kl. 03. Kr. 2.400.- -vuda9a GILDIHF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.