Morgunblaðið - 23.05.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 23.05.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1987 45 Stjörxru- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Námskeiö í stjörnuspeki Undanfama laugardaga hef ég fjallað lítillega um sögu stjömuspeki. Sú umfjöllun er liður í námskeiði uni stjömu- speki. Þegar frásögn af sögu stjömuspekinnar lýkur mun ég taka fyrir stjömumerkin, plánetur og hús og aðra þá þætti sem stjömuspeki sam- anstendur af. í dag mun ég fjalla áfram um miðaldir. LceknisfrœÖi í fyrri þáttum hef ég talað um tengsl stjömuspeki og læknisfræði á miðöldum. Ég ætla að fjalla nánar um það hér. Petrus de Argetella frá Bologna á Ítalíu hét frægur læknir og kennari. Hann tók próf í læknisfræði 1391 og kenndi rökfræði, stjömuspeki og læknisfræði í fæðingar- borg sinni fram til 1423. í Bologna var á þeim tíma virt- ur háskóli. SkurÖaðgerÖir Til er rit eftir Petms um skurðlækningar. í því er læknum ráðlagt að gera aldr- ei heilauppskurði á fullu tungli því þá stækki heilinn og færist nær höfuðkúpunni. Petms segir einnig að ef mað- ur þjáist af höfuðsári á hægri hluta höfuðs sé gott að binda kramda fjólu undir ilina á vinstri fæti. í dag þættu þessi læknisráð heldur skrítin, en kannski ekki svo ef höfð em í huga brautir líkamans sem við þekkjum úr svæðameðferð og nálastungum. Parísarháskóli Árið 1437 risu upp töluverðar deilur við Parísarháskóla um það hvaða dagar væm bestir til að taka mönnum blóð og gefa hægðalyf. Prófessor Ro- land nokkur Scriptoris deildi á kollega sinn fyrir að telja 2. janúar 1437 góða dag fyrir blæðingar. Hann taldi aftur á móti að 8. janúar væri góður dagur, en Laurens Muste, en svo hét hinn prófessorinn, hafði einungis merkt þann dag sem sæmilegan á alman- ak sitt. Deilur Til að skera úr um ágreinings- mál þeirra lét rektor háskól- ans skipa tvo menn í dómnefnd. Það er gaman að fylgjast með þessum deilum sem segja töluvert um tíðar- andann. Roland sagði að sleppa ætti 2. janúar, vegna þess að tunglið væri hreyfing- arlítið allan morguninn, á þeim tíma sem blóðtaka er yfirleitt framkvæmd, og auk þess væri það í síðasta hluta Vatnsbera, eða tvö atriði sem mæltu gegn blóðtöku. Laur- ens sagði aftur á móti að þetta væri ágætur dagur þar sem tunglið væri að nálgast Fiska- merkið og afstöðu við Venus. NiðurstaÖa Dómnefndin mælti með mála- miðlun, sagði að dagurínn væri bæði góður og slæmur! Tunglið væri í ágætu merki en í húsi Satúmusar. Einnig mælti dómnefndin með því að hver einasti læknir ætti að eiga almanak til að geta séð upp á dag stöðu tunglsins og afstöðu þess við aðrar plánet- ur, góðar og slæmar. Einnig segir dómnefnd Parísarhá- skóla að hver læknir eigi að eiga stjömumælitæki til að geta valið fyrir hvem dag og hvetja stund rísandi merki sem tengist vel inn á merki tunglsins þann dag. Þessi til- mæli dómnefndarinnar gefur afgerandi vfsbendingu um sterk tengsl stjömuspeki og læknisfræði á þessum árum, enda hét læknadeildin við Parísarháskóla lengi vel „Fac- ultas in medicina et astrolog- ia“. GARPUR ,£RU i /MIE>Rl LOFUHU MluU GFÁKASTAlA OG HALLAftlNNAK Þerrfí ljós! PAÞER EtTTr- HvAufí HíZEynnsi. Þarha HIPZI i FENJUNUM AFHVEFJO FÖEUA1 vipEKKJ Fyæsr 'heim i höluna og HÓFO/U 'AtiVGGJOK , AF FBNJUNOm m þRÁTT FyaiK VÁtSOPA UEPU 'AKVEPUK apam að AVíuga mAl/P- GRETTIR E6 5KIL jpETTA EKKI GRETTlR. AF HVEKJU LIST KOMU/M EK.K.I 'A /1416? BAZA PAP SE/W Eí? EFTIR AFLÍFI /V1INU, SÆTA SKUÍSA KANNSKI ERTU /4PEINS ÖF 'fikAFUR y- nVDAOI CMO U Y KAuLtlMo (HÚHER.EKKI PAÚÞ! ) && / VERST HVAE> HÚN \ ' ER /VIÁLHÖUT J JL& i mm ©1986 Trlbune Media Services, Inc. LJOSKA L 30SKA, pl£) HLJÖTIO AÐ HAFA RIFIST OTAL SIMNl/M ÖLL ÞESSI 'AR iiiiiiiiiiiiiiiiiinmnHiiiini»wmiiiHMm»itiiiiiiiiiumiiiiiiiiiiiiiii;;;miiiiuiiMiiiHM;Mii;M;;ni;ii;H;M;i;;;;i;iM;;i;i FERDINAND !!!!!?!!!!ff?!!!!!!!!!!!i!!!!!!!!!!!!f!i?!l!!!!!!!!??!!!i!!!!?!!f!???!!!!!?!????!?!!!!!H!!!!!? ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: SMAFOLK /0-/ I 5AIP UIERE 60IN6 OUT TO KICK AROUNP THE OL' PI65KIN.. 4íl/é< I PIPNT 5AY '"PEA6LE5KIN"! Nei! Ég sagði að við ætluðum Ég sagði ekki „hundsleðr- að sparka svínsleðrinu. inu.“ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þrjú grönd voru gefin í vöm- inni á flestum borðum í spili 106 Islandsmótinu. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁK8 VD75 ♦ 109 ♦ 109832 Vestur 104 G1086 7653 Á54 Austur ♦ 9632 ♦ 943 ♦ ÁDG8 *DG Suður ♦ DG75 V ÁK2 ♦ K42 ♦ K76 Yfirleitt opnaði suður á einu grandi eftir þtjú pöss og norður lyfti í þtjú. Og alls staðar kom út hjartagosi. Sagnhafi á sjö slagi á hálit- ina, en hefur ekki tíma til að sækja lauftð ef vömin skiptir yfír í tfgul. En eitthvað verður að gera. Sumir sagnhafar stungu upp hjartadrottningu og spiluðu lauftíu, gosi, kóngur og ás. Nú verður vestur að skipta fyrir í tígul til að bana spilinu. En hvað mælir með því frá hans bæjardyrum? Ja, hvaða hjarta lét austur í fyrsta slaginn? Venjan er að kalla eða vísa frá þegar makker spilar út í fyrsta slag. En þegar . makker spilar út gosa og drottn- ing í borðinu er sett upp, er tilgangslaust að sýna áhuga eða áhugaleysi. Það er Ijóst að aust- ur á ekkert í hjarta! Hjartahund- inn ætti því að nota til að kalla í tígli eða spaða. Samkvæmt: hefðbundinni notkun hliðarkalls vfsar lægra spil á lægri lit, svo hjartaþristurinn er rétta spilið. Þá ætti ekki að veíjast fyrir vestri að spila tígli. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á móti ungra meistara í Genf í Sviss nú í maí, kom þessi staða upp I viðureign heimamannanna Domont, sem hafði hvftt og átti leik, og Adler. 20. Bxe5! - Bxe5, 21. Bc6! - Db8 (Eftir 21. — Dxc6,22. Hxe5+ er svartur glataður, en þetta stoð- ar ekki heldur.) 22. Bxd7+ — Kf8, 23. Df5 Bxh2+ 24. Khl - Bd6, 25. Hf3 - f6, 26. De6 - Be7, 27. He3 og svartur gafst upp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.