Morgunblaðið - 23.05.1987, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 23.05.1987, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1987 41 Norsk myndlist í Norræna húsinu YNGVE Zakarias myndlistar- maður frá Noregi opnar sýningu á málverkum og grafík myndum í Norrænahúsinu i dag kl. 15. Yngve fæddist í Þrándheimi árið 1957 og stundaði nám við grafík- og málaradeild Listaskólans þar árið 1976 til 1977. Hann hélt sína fyrstu einkasýningu í galleríi skól- ans árið 1977. Næstu fimm árin vann hann að mestu með grafík og teikningar, ferðaðist og bjó víða í NÚ ER að renna út frestur til að skila inn tillögum í Hug- myndasamkeppni Utflutningsr- áðs íslands um merki og vígorð. Tillögur þurfa að berast fyrir 1. júní nk. Hugmyndasamkeppnin er í tveimur liðum. Annars vegar er samkeppni um merki sem skal í senn vera tákn Útflutningsráðs ís- lands og allsheijarmerki fyrir sameiginlegar markaðs- og kynn- ingaraðgerðir erlendis. Hins vegar er leitað eftir vígorði, setningu á Skandinavíu og á meginlandinu. Vinnustofa Yngve hefur verið í Berlín frá árinu 1984 og hefur hann unnið með tréristur, teikningar og málverk og meðal annars málað á tré. Yngve hefur haldið einkasýn- ingar á Norðurlöndum og í Þýska- landi og tekið þátt í samsýningum í Finnlandi, Júgóslavíu, Þýskalandi og á Ítalíu. Sýningin í Norrænahúsinu verð- ur opin milli kl. 14 og 19 alla daga fram til 14. júní. íslensku og ensku, sem aðilar í út- flutningi á vöru, þjónustu og ferðamálum geta sameinast um. Fyrir vígorðið verða veittar 150 þúsund krónur og fyrir merki 250 þúsund krónur, eða samtals 400 þúsund krónur. Þegar hefur fjöldi tillagna borist. Dómnefndir munu taka til starfa 4. júní og eiga niður- stöður að liggja fyrir eigi síðar en mánuði frá síðasta skiladegi. Þegar niðurstöður liggja fyrir verður efnt til sýningar á þeim tillögum sem berast. Ferming á morgun Ferming í Patreksfjarðar- kirkju sunnudaginn 24. maí. Prestur sr. Þórarinn Þór. Fermd verða: Björg Reehaug Jensdóttir, Aðalstræti 116. Bryndís Eva Jakobsdóttir, Aðalstræti 90. Dómhildur Reynisdóttir, • Aðalstræti 57. Finnur Björnsson, Brunnum 18. Gísli Snæbjömsson, Aðalstræti 130. Guðrún Benjamínsdóttir, Bmnnum 21. Guðrún Ósk Þórðardóttir, Sigtúni 9. Heimir Haraldsson, Strandgötu 11A. Kristín Berta Sigurðardóttir, Sigtúni 13. ■ Kristján Rafn Erlendsson, Hjöllum 26. Lilja Bjarney Ingimundardóttir, Bmnnum 4. Margrét Huld Einarsdóttir, Bmnnum 20. Ragnar Axel Gunnarsson, Áðalstræti 49. Rúnar Héðinn Bollason, Sigtðni 4. Sigurbjöm Sævar Grétarsson, Bjarkargötu 8. Silja Sigurðardóttir, Mýmm 12. Svanur Þór Jónasson, Urðargötu 18. Sylvía Hilmarsdóttir, Hólum 15. Þórarinn Jónas Þór, Sigtúni 3. Norræn heimilis- iðnaðarsýning ^ í Listasafni ASÍ OPNUÐ verður norræn heimilis- iðnaðarsýning í Listasafni ASI laugardaginn 23. maí. _ Heimilisiðnaðarfélag Islands er aðili að Norræna heimilisiðnaðar- sambandinu. Þriðja hvert ár þingar sambandið um málefni og markmið félagsins. Síðasta þing sem var jafnframt 19. þing félagsins var haldið í Kuopio í Finnlandi 1.-3. júlí 1986. í tilefni þinga er sett upp sýning þar sem hvert aðildarland sýnir það markverðasta í heimilis- iðnaði á hveijum tíma. Nú í fyrsta sinn var hún gerð að farandsýningu sem sett er upp í Norðurlöndunum sek sem eiga muni á sýningunni, þ.e. Danmörk, Finnland, Noregur, Færeyjar, Svíþjóð og ísland. Þema þessarar sýningar er „Vöruþróun í heimilisiðnaði" og tók hvert land mið af því í undirbúningi sýningarinnar. Heimilisiðnaðarfélag íslands sýn- ir hrosshársvinnslu fyrr og nú. Hugmyndasamkeppni Úí: Aðeins 10 dagar til stefnu ■i <P JAN MAYEN \ / l í S L A N D T .jt / 'lNgiHM* i ÞÉTTLEIKI H T-ýto Wrrua tt J ' _ :| 4-t/n oaiNM is t-yfe mjOO aamN m [0o0o°l < /n [5MCÍ ciN*H*asLOas*OA ÍSKORT JZXLZZÍXi__ d^, ZC. At: *?— VHXJNtTOf* ISIANOS H*FÍSH*NNSÓ*N*DtlLD Á þessu korti sést ísröndin úti fyrir Vestfjörðum og Norðurlandi eins og hún var mæld i ískönnunarflugi á miðvikudag. Hætta á hafís á siglingaleiðum -Isröndin 25-40 sjómílur frá Vestfjörðum HAFÍS er nú óvenjulega nærri landinu miðað við árstíma. Hætta er á að ísinn berist inn á sigling- arleiðir fyrir norðan og vestan land og hefur Veðurstofan gefið út viðvaranir til skipa vegna þessa. Orsökin er hæðarhryggur sem liggur yfir Norður-Atlants- hafi og ríkjandi suðvestan og vestanáttir sem hafa beint ísnum austur á bóginn. í ískönnunarflugi sem farið var á flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-Syn, á miðvikudag kom í ljós LAUGARDAGURINN 23. maí 24—04 Næturvakt i umsjón útvarps- nefndar: Gummi Fert, Kjarri Þ. og Kjarri J. 04—06 Fljúgandi fiskibollur á færibandi. Gelluþáttur í umsjá Estherar, Ninnu, Kristinarog Maríu. 06—08 Á fæturmeð Rikka, Gumma og Þórði. 08—10 Rokk i morgunsárið í umsjón Kidda, Gunna og Hödda. 10—12 Kalli H. hressá fætur. 12—14 Einarog Þórirá svörtu reitunum. 14—16 Hera, Ólöf og Agla. 16—18 DiskóFriskóáÖldunniykkar. Þáttur í umsjá Svenna, Hjörvars og Kela. 18—20 Ibba.Ágústa, Guðnýog írisspila uppáhaldstónlistina sína og fá góða gesti íheimsókn. 20—22 Gurrý, Magga og Sigga hlæja í kór og hita upp fyrir kvöldið. 22—24 Tveir sjúskaðir á Öldunni ykkar. Félagarnir Kjarri Þ. og Valdi. að ísröndin lá 25-40 sjómílur vestur af Vestfjörðum í norð-austur. { könnunarflugi í gær kom í ljós að ísinn hafði aðeins færst suður á bóginn. í samtali við Morgunblaðið sagði Þór Jakobsson veðurfræðing- ur að ekki væri útlit fyrir að vindátt breyttist fyrr en í næstu viku. Nú væri ákveðin vestanátt fyrir norðan landið sem verður sennilega til þess að dreifa mun meira úr ísnum aust- ur á bóginn og þegar ísinn væri á annað borð kominn norður fyrir landið væri ekki víst að hann bæ- rist til baka þótt vindáttin snérist. Þór sagði enga ástæðu til að ætla að hafísinn hefði áhrif á veður- far og hitastig hér á iandi í sumar. ísmagnið væri ekki svo mikið og aðalvandræðin væru vegna íss á siglingarleiðum. SUNNUDAGURINN 24. maí 24—04 Næturvakt i umsjá Halldórs, Þorkels og Himma. 04-06 Arnar, Jóhanna og Snorri. 06—08 Að niðurlotum kominn. Þáttur um svefn i umsjá Gunna Leifs. 08—10 Teddi, Rúnarog Darri. 10—12 Villi í finu formi á Öldunni ykkar. 12—14 Rósa og Lilja sjá um þáttinn Á veiöum, þar sem þær lýsa hvernig ungarstúlkurfaraað. 14—16 Fegurðardollan. Þátturiumsjá Ingu, Hönnu og Mundu. 16—18 Axellæturgamaniðgeisa. 18—20 Jón V., Bjarni S. og Kristinn biðla til hlustenda. 20—22 Þorsteinn Bender og Jóhann Bjarni. 22—24 Aldan kveður að sinni. Hring- borðsumræður um félagsmál og útvarpsmál i umsjá Kjartans Emils, viö borðið sitja Guðmundur Fertram Sigurjónsson, útvarpsstjóri Öldunn- ar/nemi, Áslaug Friðriksdóttir, skóla- stjóri, ValurÓskarsson, kennari, Kjartan Jónsson, nemi og Ingibjörg Guðmundsdóttir, nemi. Aldan FM 106,3 Helgarutvarp frá Olduselsskóla '
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.