Morgunblaðið - 23.05.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.05.1987, Blaðsíða 31
Laufey Kristinsdóttir Tónlistarskólinn í Reykjavík: Burtfarar- prófs- tónleikar Tónlistarskólinn í Reykjavík heldur burtfararprófstónleika laugardaginn 23. og sunnudag- inn 24. maí nk. í sal skólans í Skipholti 33. Laugardaginn 23. maí kl. 17.00 verða tónleikar Laufeyjar Kristins- dóttur píanóleikara. Laufey flytur verk eftir J.S. Bach, Beethoven, Rachmaninoff, Brahms og Ravel. Sunnudaginn 24. maí kl. 18.00 verða tónleikar Einars Steinþórs Jónssonar trompetleikara. Einar flytur verk eftir Torelli, Hindemith, Arutunian og Clarke. Guðrún Guð- mundsdóttir leikur með á píanó. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Einar Steinþór Jónsson heiti um frið. Þar með fær síðasti kaflinn sérstaka merkingu, þar sem hinu illa er bægt frá og Beethoven flytur fram texta Schillers, ýmist með þrumandi krafti eða í upphaf- inni tilbeiðslu. Einsöngvararnir voru ágætir. Mest mæddi á Kristni Sigmunds- syni, er flutti tónlesið og upphaf friðarsöngsins og Sigurði Bjöms- syni er söng einu aríu verksins, Froh, froh. Kórinn var á margan hátt vel hljómandi þó meiri kraftur hefði mátt vera á einstaka stað og tónstaðan undir það síðasta helst til við lægri mörkin er varð sérstak- lega áberandi er piccoloflautan teygði tóninn upp á við í síðustu tónhendingu kórsins og hljómaði það ókræsilega falskt. Þeir sem æfðu kórana vom Agnes Löve, Smári Ólafsson og Helgi R. Einars- son. Hljómsveitin lék mjög vel, en ein- staka sinnum mátti þó heyra ósamstæðan leik, einkum í fiðlun- um, þar sem tónferlið er erfitt og engu má muna. Það verður að telj- ast góð eftirtekt hjá hljómsveitinni, en vöntun á skáldlegri túlkun er ekki þeirra sök, þó trúlega eigi far- sæl vinnubrögð sinn þátt í áferðar- fallegum flutningi verksins. '— T86I lAM .£2 HUDAtWAOUAJ ,<3I3AJHMUOHOM MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ1987 Kristinn Sigmundsson syngur til styrktar íslensku óperunni UM MIÐJAN næsta mánuð tekur Kristinn Sigmundsson þátt í söngkeppni ungra óperusöngv- ara sem nefnist „Singer of the world“. Keppnin er haldin á tveggja ára fresti á vegum BBC- útvarpsstöðvarinnar í Cardiff i Wales. Af þessu tilefni mun Kristinn, ásamt Jónasi Ingimundarsyni, halda tónleika í íslensku óperunni sunnudaginn 24. maí kl. 20.30. A efnisskránni verða sönglög og aríur eftir Richard Strauss, Wolf, Ives, Hageman, Griffes, Mozart, Wagner, Verdi, Giordani, Gounod og Bizet. Þar á meðal eru verk sem Kristinn ér að undirbúa fyrir keppn- ina. Allur ágóði af tónleikunum rennur til Islensku óperunnar. Kristinn Sigmundsson söngvari. Jónas Ingimundarson píanóleik- ari. ^ . .talandi um hita, ; gleymdirðu nokkuð að borga % rafmagnið og hitann A 0^~..„ áður en við fórum MM f „Engar áhyggjur, elskan, Greiðsluþjónustan sér um það! Síw»*s<? Eyddu ekki sumarfríinu í áhyggjur af gjalddögum! Greiðsluþjónusta Verzlunarbankans sér um snúningana! VíRZLUNflRBflNKlNM# -vúutur ttied Hvað er Greiðsluþjónusta? wm Greiðsluþjónustan byggist á því að í stað þess að þú fáir reikninga senda heim, geturðu búið svo um hnútana að þeir berist beint til Greiðslu- þjónustu Verzlunarbankans. ■■ Starfsfólk bankans sér um að greiða þá með því að skuldfæra greiðslurnar á viðskiptareikning þinn í bankanum og senda síðan greidda og stimplaða reikningana heim til þín. mt Greiðsluþjónustan tekur að sér tvenns konar greiðslur: ■i 1. Ýmsir heimilisreikningar s.s. rafmagn, hití, sími, húsgjöld, fasteignagjöld, áskriftir o.fl. wm2. Fastargreiðsluránreikningas.s. húsaleiga, barnagæsla o.fl. „Sumarfrí“ frá snúningum allt árið! mm Þótt hagræðið af því að notfæra sér Greiðslu- þjónustuna sé ótvírætt þegar sumarfrí eru annars vegar er hún áreiðanlega jafn kærkomin á öllum árstímum. ■■ Nú er nefnilega tækifærið að taka sér „sumar- frí“ frá snúningum í kringum reikninga allt árið. ■B Komdu í næsta Verzlunarbanka og fáðu nánari upplýsingar eða hringdu og fáðu sendan bækling. GREIÐSLUÞJÓNUSTA - þjónusta sem gengur greitt fyrir sig!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.