Morgunblaðið - 23.05.1987, Side 61

Morgunblaðið - 23.05.1987, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1987 61 Singapore: Skraut- legasti þjóð- búning- urinn ISingapore fer nú fram hvers konar keppni áður en aðalfegurð- arsamkeppnin fer fram hinn 27. næstkomandi. Síðast var keppt um það hver keppenda væri í fallegasta þjóðbúningnum og sigraði Ungfrú Brasilía með yfirburðum. Þarfnast sá úrskurður vart frekari skýringar en myndarinnar. Ungfrú Brasilía í búningnum góða, en ekki veit blaðamaður hvort hún gat gengið í skrúðan- um. Bretland: Kosninga- baráttan í fullum gangi Kosningabaráttan er komin á full- an skrið í Bretaveldi, en forsæt- isráðherra Breta, Margaret Thatcher, hefur fengið umboð drottningar til þess að efna til kosn- inga hinn 11. júní. Á meðfylgjandi mynd má sjá for- mann Ihaldsflokksins, Norman Tebbitt, leggja síðustu hönd á kosn- ingaáróðursspjald, en á _því er breskur bolabítur í öndvegi. Á spjald- inu eru tveir aðrir hundar: franskur púðluhundur og þýskur Elsass- hundur — báðir mun minni en bolabíturinn. Textinn við mynd þessa er „Nú er hagvöxtur hér mestur Evrópurílqa.“ Samkvæmt skoðanakönnunum er talið líklegast að íhaldsflokkur Thatchers vinni yfirburðasigur, en skoðanakannanir fara nú ekki alltaf saman við kosningaúrslit. LAUGARAS Frumsýnir: ÆSKUÞRAUTIR A HlUUUOUS NCW COMEDV Ný bandarísk gamanmynd gerð eftir frægu leikriti Neil Simons. Sýnd kl. 5,7,9og11. geislavirk hljómgæði SIGTÚN VEITINGAHÚSIÐ í GLÆSIBÆ sími: 686220 i * HÓTEL SÖGU * 0 á'J BORDAPANTANIR í SÍMA 20221 % Tríó Andra Backmann leikur létta danstónlist frá kl. 22.00. gildihfIÍ! B ATH. Leyniþjónustan skemmtir: Jakob Magnússon, Ragnhildur Gísladóttir, Jón Kjell. ATH. I AVUIU V fi Aðalhöfundur og leikstjóri: VjL Gisli Rúnar Jónsson 0^* Laddi með stór-gríniðjuskerhmtun ásamt félögum sinum hjá Griniðj- unni þeim Eddu Björgvinsdóttir, Eggert Þorleifssyni og Haraldi Sigurðssyni. ásamt söngkonunni Ernu Gunnarsdóttur __, leikur fyrir dansi 'S eftir aö skemmti- ■rfí> dagskrá lýkur. 3 réttaður kvöldverður Skemmtun Dans til kl. 03. Kr. 2.400.- -vuda9a GILDIHF

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.