Morgunblaðið - 23.05.1987, Side 7

Morgunblaðið - 23.05.1987, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1987 7 MEÐAL EFNIS fiÍKVÖWW 23:40 HÆTTUSPIL (Dark Room). Mögnuð spennu- mynd um mann nokkurn sem tekur sér unga ástkonu. Sonur hans verður gagntekinn þeirri hugsun að komast upp á milli þeirra og beitir til þess öllum ráðum. 17:20 Sunnudagur UNDUR ALHEIMSINS ÁNÆSTUNNI (Nova). Undur lífsins, visindaog tækni er kannað i þessum fræð- andi og skemmtilegu þáttum. ■■■■■■■■■■■■■ fí KEISJT STATE Sunnudagur KENTSTATE1970 Mótmælagöngur voru tiðará dögum Vietnamstriðsins. Var lögreglan oft kölluð á vettvang þó að um friðsamlegaraðgerðir væri að ræða. íKent State i USA skaut herlögreglan 4 ungmenni til bana þar sem þau voru að mótmæla. Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykilinn fœrA þúhjá Heimllistaakjum <8> Heimilistæki hf S:62 12 15 @j| umboóió á íslandi Ijósmyndaversluii landsins (Ausfursfneti 6 / tilefni dagsins bjóðum við fyrstu 30 við- skiptavinum, framköllun á einni filmu fyrir hvern, á aðeins EINA KRÓNU. Með þessu stórglæsilega opnunartilboði, viljum við minna á að okkar verð eru ávallt lægri - einfaldlega vegna beinna inn- kaupa okkar beint frá erlendum framleið- endum. Betri myndir - fyrir minni pening Við bjóðum framköllun á litmyndum á allt að 30 mínútum í mjög fullkomnum tölvustýrðum framköllunarvélum frá FUJI, - þessi tæki eru að dómi fagmanna, 4 árum á undan keppinautum FUJI, búinn „ACCS“ tölvustýrðum „lit og ljósskanna“, sem tryggir hámarksgæði á myndunum þínum. Verðkannanir hafa staðfest að framköUunarverð hjá LJÓS- MYNDAVÖRUM, er það lægsta á íslandi. Nú eftir tollalækkanir bjóðum við „Glasgowverð“ á yfir 20 gerðum á myndavélum og öðrum Ijósmyndavörum. hraðframköllunarþjónusta er nú einnig hjá eftirtöldum aðilum um allt land: Ljósmyndavörur, Skipholti - Úlfarsfell, Hagamel - Hraðfilman, Drafnarfelli - Filman, Hamraborg, Kópavogi - Hjá Óla, Keflavík - Fótó, Vestmannaeyjum - Ljósmyndastofa Suðurlands, Selfossi - Myndasmiðjan, Egilsstöoum - Ljós- myndastofa Leós, (safirði - Ljósmyndastofa Ólafs Árnasonar, Akranesi - Fuji Eiðistorgi, Seltjarnarnesi. í næsta mánuði bætist í hópinn, Ljósmyndastofa Péturs, Húsavík. Austurstræti 6 sími 611788 og Skiphoiti 31 sími 25177 meié VÍÐSJÁ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.