Morgunblaðið - 13.10.1987, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 13.10.1987, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1987 11 Fasteignasala Vagns E. Jónssonar hefur starfað óslitið frá árinu 1950 og er því elsta starfandi fasteignasal- an í Reykjavik. SEUENDUR Á kaupendaskrá okkar er nú mikill (jöldi kaup- enda að ýmsum geröum fasteigna. I mörgum tiifellum er full utborgun i boöi fyrir réttu eignina. ÓSKAST 2JA HERBERGJA Margir kaupendur aö góðum fbúöum i hœö í fjölbhúsum, einkum miðsvæðis og f austur- borginni. ÓSKAST 3JA HERBERGJA Mikil eftirspurn er aö 3ja herb. íbúöum víösvegar um borgina, t.d. í Breiðholtl, Háaleit- ishverfi, Vesturborginni og í Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfiröi. ÓSKAST 4RA HERBERGJA Fjérsterkir kaupendur aö íbúöum í fjölbhúsum og í þrí- og fjórbhúsum, meö og án bílsk. Margir kaupendur aö íb. í Vesturborginni og miösvæöis í bænum. ÓSKAST SÉRBÝLISEIGNIR Mikil eftirspurn er nú aö sérh., ca 160 fm., meö bilsk. og litlum raöhúsum, einnig húsum meö tveimur íb. á verðbilinu ca 6-14 mlllj. Boönar eru mjög góðar útbgrelöslur. ÓSKAST í SMÍÐUM Hjá okkur eru margir á skrá yfir alls konar eignir í smíðum, t.d. 3ja og 4ra herb., íb. í Garöabæ, Grafarvogi og vlöar. Einnig er mikil vöntun á litlum raöh. og einbhúsum innan viö 200 fm aö stærö. Fjársterkir kaupendur. F BtSTaGNAS*tA SUÐURLANDSBRAUT18 VAQN 26600] | allir þurfa þak yfírhöfuðið \ Ertu í söluhugleiðingum? Okkur vantar allar gerðir íbúða á skrá 2ja og 3ja herb. 3FRÆONGURATLIVAGNSSON SIMI 84433 Bretland: Ofbeldi af dagskrá London. Frá Valdimar Unnari Valdimars- syni, fréttaritara Morgunblaðsins. BRESKA sjónvarpsstöðin ITV hefur ákveðið að hætta við sýn- ingar á þremur ofbeldiskvik- myndum, sem koma áttu fyrir sjónir bresks almennings nú i haust. Er þetta enn ein ákvörðun- in af þessu tagi, sem tekin er eftir fjöldamorðin í Hungerford í sum- ar. Kvikmyndir þær, sem ITV hefur nú hætt við sýningár á, eru „The Shining" með Jack Nicholson í aðal- hlutverki, „The Firestarter" og „Tight Rope“, sem skartar Clint Eastwood. Allar hafa myndir þessar að geyma hið versta ofbeldi, en það á ekki upp á pallborðið meðal breskra sjónvarpsáhorfenda eftir fjöldamorð- in í Hungerford í sumar, þar sem maður nokkur varð 16 manns að bana, áður en hann fyrirfór sjálfum sér. Fór ekki á milli mála, að flölda- morðinginn var upptekinn mjög af frægri kvikmyndapersónu, Rambo, sem þekktur er fyrir annað en vægð gagnvart andstæðingum sínum í samnefndum kvikmyndum. Eftir atburðina í Hungerford í sumar hefur breska ríkissjónvarpið, BBC, frestað sýningu nokkurra mynda, sem innihalda meira ofbeldi en góðu hófi gegnir. Með ákvörðun- inni um að taka fyrrnefndar myndir af dagskrá fetar ITV í fótspor BBC, þótt látið sé að því liggja, að myndir þessar kunni að verða sýndar á næsta ári, þegar mesti tilfinningahitinn vegna atburðanna í Hungerford er liðinn hjá. I Veghúsastígur (313) Ágæt ca 70 fm risíb. í þríbhúsi. | Mikið áhv. Verð 2,2 millj. Mávahlíð (242) I 2ja herb. ca 55 fm kjíb. Sérinng. | Góð lán áhv. Verð 2,2 millj. Hverfisgata (83) 3 herb. íbúðir 90 fm á 2., 3. og I I 4. hæð í steinh. Verð 3,2 millj. Mögul. á skrifsthúsn. einnig j | verslhúsn. Laus strax. Rauðagerði (327) | 3ja herb. 94 fm íb. á jarðhæð. Sérinng. Suðurgarður. Verð 3,8 | millj. Njálsgata (338) Góð 3ja herb. íb. ca 90 fm á j 1. hæð. Verð 2,6 millj. Hverfisgata (126) j 3ja herb. íb., 90 fm. Suðursv. Verð 3,2 millj. 4ra herb. Hraunbær (254) 4ra herb., ca 117 fm endaíb. Góð lán áhv. Verð 4,2 millj. Sólvallagata (297) I 4ra herb. ca 110 fm. Ekkert | áhv. Verð 4,8 millj. | Álfheimar (284) 4ra herb. íb. ca 100 fm. Laus | | fljótl. Verð 3,7 millj. Langholtsvegur (319) | 4ra herb. risíb., ca 90 fm. Sér- inng. Verð 3,7 millj. Borgarholtsbraut (285) | 4ra herb. íb. 103 fm. Ekkert ] áhv. Verð 3,6 millj. Einbýlishús Strýtusel (258) | 240 fm einb. á tveimur hæðum. I 5 svefnherb., tvöf. bílsk. Verð j 9,7 millj. Skipti á sérh. æskil. Leifsgata (275) Parh., ca 210 fm á þremur I hæðum. Bílsk. Sauna. Mikið | endurn. 450 fm lóð. Ekkert áhv. j Verð 7,2 millj. Mosfellsbær (55) Mjög gott ca 260 fm einb. á [ | tveimur hæðum ásamt 40 fm bílsk. Verð 8,2 millj. Eignask. í | Mosbæ mögul. I Mosfellsbær (112) 330 fm einbhús á tveimur hæð- | ] um. Stórt eignarl. Glæsil. eign. Fallegur trjág. Blómaskáli. Heit- j | ur pottur. Verð 11 millj. Mosfellsbær (315) 175 fm einbhús á einni hæð ] m. innb. bílsk. Fallegur garður. Verð 6 millj. smíðum Fálkagata (97) Fokh. parh. á tveimur hæðum I ca 117 fm. 3 svefnherb. Garð-1 skáli. Verð 3,8 millj. Fannafold (98) Fokh. einb., ca 150 fm m. 30 I fm bílsk. 4 svefnherb. Verð ca | 4 millj. Geithamrar (289) 135 fm raðh. Húsið er hæð og ris. Tilb. u. trév. Skipti koma til greina á 3ja herb. ib. Verð 6,5 millj. Höfum kaupanda að raöh. eða einb. í Breiðholti, Ártúns- holti eða Grafarvogi. Má vera | I tilb. u. trév. Verðmetum samdægurs Fasteignaþjónustsn[ Austuntrmti 17,«. 26600. intá Þorsteinn Steingrímsson, lögg. fasteignasali. IFASTEIGIXIASALAl Suðurlandsbraut 10 | s.: 21870-687808-687828 | Ábvrgð — Reynsla — Öryggi I Seljendur - bráðvantar allar stœrðlr | og geröir fastelgna í söluskrð. Verömetum samdngurs. Einbýli LEIFSGATA V. 7,3 Erum með í sölu ca 210 fm parfiús á þremur hæöum sem skiptist þannig Kj.: þvhús,. tvö herb. og baðherb. m. gufuklefa. Neðri hæð: Forst, eldh., m. borðkrók, dagst. og borðst., lítið sjónvhol. Efri hæó: 3 góð svefnherb. og stórt baðherb. 35 fm bilsk. Ræktuó lóð. SÆBÓLSBRAUT Sérl. vandað nýbyggt ca 260 fm hús á I | tveimur hæðum. Húsiö er byggt á innfl. | kjörvið. Stór og ræktuð sjávarl. sem | gefur mikla mögul. HAGALAND V.6,5 I Erum með í sölu óvenju skemmtil. hús I í Mosfellsbæ, ca 140 fm, 30 fm bílsk. | Gott fyrirkomulag. HRAUNBÆR V. 6,5 Gott raðh. 5-6 herb. Fallegur garður. Bílsk. HÁALEITISBR. V. 4,5 Ca 120 fm á 4. hæö. 3 svefn- herb. Mögul. á 4. svefnherb. Mikið útsýni. Bílsk. 4ra herb. KLEPPSVEGUR V. 3,2 I I Vorum að fá í sölu ca 100 fm kjíb. 3 | | svefnherb. Aukaherb. í risi. KAMBSVEGUR V. 4,5 I Erum með í sölu ca 115 fm neöri hæð | í tvíbhúsi. Ákv. sala. 3ja herb. FURUGRUND V. 3,6 Vorum að fá i sölu ca 90 fm ib, á 3. hæð. Laus nú þegar. Nýbyggingar SUÐURHLÍÐAR - KÓP. w m ii Vorum að fá í sölu vel hannaðar sér- | hæöir. Afh. tilb. u. trév. og máln., fultfrág. I aö utan. Stæði í bilskýli fytgir. Hönnuöur | er Kjartan Sveinsson. HLÍÐARHJALLI - KÓP. L - «iiii n T 'mn.nma"ia •«! ini« j • •»»«■ i ■ —• IPrl laimini 'in vrmi ■■ mm im ■mm'tu umiquw a«;«U^j“ll»U urriin Erum með i sölu sérl. val hannaöar 2ja, I 3ja og 4ra herb. ib. tilb. u. trév. og | máln. Sárþvhús i ib. Suöursv. Bilsk. Hönnuöur er Kjartan Sveinsson. Afh. | 1. áfanga er i júli 1988. Atvinnuhúsnaeöi | SMIÐJUVEGUR Frágengið skrifst,- og verslhús 880 fm I I hús á þremur hæöum. Mögul. á að | j selja eignina í ein. Bujörð Vorum aö fá í sölu stóra bújörð á Suö- | urlandi. Uppl. helst einungis á skrifst. Hilmar Valdimarsson s. 687225, j ^Geir Sigurðsson s. 641657, Rúnar Astvaldsson 8. 641496, Sigmundur Böðvarsson hdl. svman^er'ð téfn AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTAHF rlaukshólar - einb./tvíb. Ca 255 fm glæsil. einbhús ásamt 30 fm bílsk. Sór 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð. Fallegt útsýni. Teikn. á skrifst. Hnotubcpg - einbýli Fullb. 165 fm vandað timburh. frá S.G. ásamt 35 fm bílsk. Seltjarnarnes - einbýli Fallegt u.þ.b. 220 fm hús á einni hæö Nesbala, með innbyggöum bilsk. Verð 9,5-10,0 millj. Selás - raðhús --OTDr-— . . m í-CED - “ Utlrt til vesturs I——-rrn—— -TTTT- ^___ k,. ........^ Úttit til austurs Vorum að fá í einkas. einl. 135 fm raðh. ásamt 36 fm bíslk. Húsin skilast frág. að utan en fokh. aö innan. Húsin afh. í mars/apríl nk. Verð 3,8-3,9 millj. Birtingakvfsl - raðhús_ - laus strax Vorum aö fá í einkas. 3 glaesil. 141,5 fm raöh. ásamt 28 fm bilsk. Húsin eru til afh. strax, frág. aö utan, máluö, glerj- uö, en fokh. aö innan. Teikn. é skrifst. Verð 4,1-4,2 millj. Jöklafold - einbýli 149 fm vel staösett einbhús ásamt 38 fm bílsk. Afh. fokh. eöa lengra komiö. Teikningar á skrifst. Byggingarlóð - Stigahlíð Til sölu um 890 fm byggingarl. á góöum staö v. Stigahl. Uppdráttur og allar nánari uppl. á skrifst. (ekki í síma). Árbær - raðhús Vorum að fá i sölu glæsil. 285 fm raöh. ásamt 25 fm bílsk. v. Brekkubæ. Húsið er m. vönduðum beykiinnr. í kj. er m.a. nuddpottur o.fi. og er mögul. á aö hafa séríbúð þar. Eskiholt - einbýli Glæsil. um 300 fm einbhús ásamt tvöf. bílsk. Húsið er íbhæft en tilb. u. trév. Einbýli - Mosfellsbær 2000 fm lóð Vorum að fá til sölu glæsil. einbhús. Húsið er um 300 fm auk garðst. Gróinn trjágarður. Vandaðar innr. Nánari uppl. á skrifstofunni. Logafold - einbýli Um 160 fm vandað einbhús ásamt stór- um bílsk. 5 svefnh. Húsiö er mjög vel staðsett í útjaöri byggöarinnar. Einbýli í miðborginni Gamalt jámkl. timburhús á steinkj. sem er hæð og ris, samtals 130 fm. Verð 3.7 millj. Garðsendi - einbýli 227 fm gott einbhús ásamt 25 fm bílsk. Falleg lóð. Möguleiki á sóríb. í kj. Verð 7.8 millj. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. koma til greina. Blikahólar - 4ra 117 fm falleg íb. ó 3. hæð. Glæsil. út- sýni yfir borgina. Verö 3,9-4,0 millj. Hverfisgata - einbýli 60 fm mikiö standsett einbýli. Verð 2,9-3,0 millj. Hraunbær - 4ra 110 fm góð íb. ó 2. hæö. Sérþvottah. Verð 4,1 -4,2 millj. Reynimelur - 4ra Ca 105 fm góð íbúð ó 3. hæö. Verð 4.3 millj. Fálkagata - 4ra Ca 117 fm góð íbúð á jaröhæð. Verð 3.4 millj. Engjasei - 4ra Ca 110 fm góö ib. á 1. hæö. Stæöi i býfhýsi. Fallegt útsýni. Verð 4,1 millj. Háaleitisbraut - bílskúr 4ra herb. góð endaíb. á 3. hæö. Bílsk. fylgir. Verð 4,8 millj. EICNA MIÐIUNIM 27711 ÞINGHOITS S T B Æ T I 3 Swrtii Kristinsson, solustjori - t’orli :!ur Guðmundsson, solum. Þorollur Halldorsson, logfr. - Unnsteinn Beck, hrl„ simi 12320 EIGNASALAIM REYKJAVIK LÍTIÐ EINBHUS við Grettisgötu. Húsið er á tveimur hæðum, alls um 80 fm. Ný stands. Verð 3,6 millj. HÖFUM KAUPANDA að vönduðu, rúmg. einbhúsi, helst í Fossvogi eða Stóragerðissv. [ Fleiri staðir koma þó til greina. [ Fjárst. kaupandi. HÖFUM KAUPANDA að | | góðri 3ja-4ra herb. íb., gjarnan í fjölbhúsi. Ýmsir staðir koma I til greina. Góðar gr. í boði fyrir | | rétta eign. HÖFUM KAUPANDA að I l góðri 2ja herb. íb., gjarnan í Arbæ eða Breiðholti. Fleiri stað- | ir koma til greina. Góðar útb. í | boði fyrir rétta eign. HÖFUM KAUPANDA að I góðri sérh. helst m. bílsk. eða bílskrétti. Mjög góð útb. í boði ] | fyrir rétta eign. HÖFUM KAUPANDA að I góðri 4ra-5 herb. íb. Má gjarnan vera í fjölbhúsi. Ýmsir staðir koma | til greina. Fjárst. kaupandi. HÖFUM KAUPANDA að I raðh. eða einbhúsi. Gjarnan í ] | Árbæ, Ártúnsholti eða í Austur- borginni. Mjög góð útb. í boði | | fyrir rétta eign. HÖFUM KAUPENDURI j að góðum 2ja-5 herb. ris- og kjíb. Góðar útb. eru í boði fyrir | rétta eign. HÖFUM KAUPENDURI j að ýmsum gerðum húseigna í | smíðum. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Heimasími 77789 (Eggert) TJöfóar til II fólks í öllum starfsgreinum!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.