Morgunblaðið - 13.10.1987, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.10.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1987 29 von“), og þar er að fínna prósaverk eftir Edu Krisová: Upphafsstefið er, að henni verður gengið inn í íbúðarkofa og þar birtist henni upp- haflegur eigandi kofans. Hann er lotinn og dálítið hrumlegur að sjá eins og hann hafí orðið að reyna margt misjafnt og hafí mátt þola mikinn órétt. í sögunni eru viðhöfð ummæli, sem lýsa óviðurkvæmilegu atviki eða því að maður sé staddur einhvers staðar, þar sem sé algjör- lega ósæmilegt og rangt að halda sig — eða þá, að viðkomandi ætti ekki að vera sá sem hann er. Það er verið að leita að dyggð. Getur þetta stef líka kallast al- gengt hjá öðrum rithöfundum? Til er bók eftir Evu Kanturkovu, sem ber titilinn „Vinkonur mínar í sorgarhúsi. Bókin Qallar um það, þegar skáldkonan sat í fangelsi eftir að gerð hafði verið húsleit hjá henni og hún látin sæta ströngum yfír- heyrslum hjá öryggislögreglunni. Hún lýsir meðföngum sínum og er í þeim lýsingum stöðugt látið í það skína, að einmitt þessar manneskj- ur, sem fínnst að þær megi þola mikið óréttlæti án þess að vita af hvaða sökum, séu að koma með skýringar á þessu óréttlæti, sem þó eru algjörlega rangar. Þar með er víst komið inn á spuminguna um fáránleika tilver- unnar? Það mætti orða það þannig; en afskræmingin gerist hér hins vegar á annan hátt heldur en það orðalag er venjulega látið merka. Beina álagið er of mikið; og þama er um að ræða leitina að löngu gleymdum dyggðum. Það eru lagðar fyrir menn spumingar, sem ekki ætti að leggja fyrir menn. í „Spurninga- eyðublaðinu“ er gmnnstefíð eyðublað með spumingum, sem ekki ætti með réttu að bera upp, en samtímis felst í þeim valdbeit- ing, sem ekki ætti að viðhafa gegn neinum. Þið voruð að segja héma áðan, að myndrænt líkingamál væri svo til alveg horfið úr nútíma tékknesk- um bókmenntum, en samtímis er á hinn bóginn oft um bókmenntaverk að ræða núorðið, sem nánast eru sneisafull af napurri kaldhæðni. Er hægt að orða það þannig, að kald- hæðnin hafi komið í staðinn fyrir líkingamálið? Nei, þama er um tvennt ólíkt að ræða. Og það er heldur ekki í fyrsta sinn að myndrænt líkingamál hverfí úr tékkneskri ljóðlist. Það gerðist á tveimur síðustu áratugum 19. aldar — af því að líkingamálið var nánast orðið vélrænn hluti af ljóðlistinni, og hún gat þannig brynjað sig gegn siðferðilegri ábyrgð sinni. Machar og Gellner em fulltrúar fráhvarfs frá myndrænu líkingamáli í tékk- neskri ljóðlist; þeir fóm að orða vemleikann beint í skáldskap sínum til þess að sýna sig siðferðilega ábyrga fyrir því, sem þeir ortu. Þetta var svo aftur tekið upp í kringum 1960 og á árunum þar á eftir, en tékkneskur skáldskapur hafði á 6. áratugnum einkennzt af innihaldslausum lýsingum á ríkjandi kringumstæðum. A 8. ára- tugnum snérist þessi þróun svo enn einu sinni við. Beint orðalag leiðir t.d. til þess, að skáldin klæða kveð- skap sinn í búning þjóðvísunnar til þess að ráðast gegn vemleikanum; hefðbundnir hættir frá hinni „há- leitu“ ljóðlist em sniðgengnir. Josef Vohryzek, þú talar sænsku alveg reiprennandi og ég veit að þú hefur þýtt sænskar bókmenntir á tékknesku — hefurðu líka þýtt eitthvað úr norsku? Ég þýddi Jan van Huysums Blomsterstykke eftir H. Werge- land ásamt einum af vinum mínum; það er frábær bók, sem ekki ætti að reynast erfitt að fá gefna út við eðlilegar aðstæður. Hún hefur nú samt verið bönnuð. Það hlýtur að vera af þvi, að það vomm við, sem þýddum hana, enda þótt nafna þýð- enda sé hvergi getið í handritinu. ÍÓKEYPIS Ókeypis upplýsingar um vöm og þjónustu. Það eina sem þú þarft að gera er að lyfta símtólinu, velja númer Gulu línunnar 62 33 88 og spyrja. Hjá starfsfólki Gulu línunnar færð þú vinalega þjónustu og greið svör við spum- ingum þínum. Einfalt og stórsniðugt - ekki satt! _ÉG ER ÁKVEDIN I PVl AÐ NOTA TlMANN VEL í VETUR OG SÆKJA NÁM- SKEIÐ. TIL AÐ AUÐVELDA MÉR VAUÐ HRINGDI ÉG í GULU LlNUNA OG PAR FÉKK ÉG PÆR UPPLÝSINGAR SEM ÉG ÞURFTI, OG NÚ ER MINUM TÓMSTUNDUM RÁÐSTAFAÐ. - PEIR VITA BÖKSTAFLEGA ALLT MENNIRNIR' Að heiman og úr vinnu þekkjum við vandamál sem tímafrekt virðist að leysa, en Gula línan greiðir úr á augnabliki. Við þurfum að hafa upp á sjónvarpsviðgerðamanni, vélritara eða þýðanda. Ná í iðnaðarmenn, fá upplýsingar um hvar er selt parket, hvar er hægt að kaupa vara- eða aukahluti í bílinn eða leigja smóking. Úr slíkum vandamálum leysir starfsfólk Gulu línunnar. Athugaðu það, þú hringir og færð upplýs - ingamar strax - og það ókeypis. _ÉG HEF FÁU STARFSFÓLKI A AÐ SKIPA OG HEF ÞVl HRINGT I GULU LlNUNA ÞEGAR YFIR FLÝTUR Á SKRIFSTOFUNNI. ÞEIR HAFA Á SKRÁ LAUSAFÓLK („FREE UNCE“) TIL ALLRA SKRIFSTOFUSTARFA. ÞETTA HEFUR LEYST MINN VANDA OG SPARAÐ MÉR STÓRFÉ. - POTTÞÉTT ÞJÓNUSTA* - 6233 88 GÓÐA FERÐ MEÐ RATVÍS— Thailand Gisting í 4 nætur í Bangkok, 10 nætur á Pattayaströndinni. Verð frá kr. 56.540,- Við mælum með: gistingu í 4 nætur í Bangkok og 10 nætur á Phuketeyjunni. Verð kr. 64.450,- Flórída Gisting í 14 nætur, bílaleigubíll með ótakmörkuðum akstri, kaskótryggingu og skatti. Verð aðeins kr. 39.140,- (2 í gistingu). ÍRkvíS Kanaríeyjar Beint flug. Gisting í 3 vikur (2 í íbúð). Verð frá kr. 42.829,- Ferð fyrir eldri borgara Gisting frá 1.—27. nóvember (2 í íbúð). Verð frá kr. 38.060,- Feróir Ratvís-ferðaskrifstofa Hamraborg1-3 Sími: 91 -641 522
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.