Morgunblaðið - 13.10.1987, Síða 67

Morgunblaðið - 13.10.1987, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1987 67 Þessir taringdu ... Sýnið Intermezzo aftur Eldri kona hringdi: „Mig langar til að fara þess á leit við sjónvarpið að kvikmyndin Intermezzo, sem sýnd var laugar- daginn 26. september, verði endursýnd. Margir misstu af þess- ari mynd og fjölmarga langar til að sjá hana aftur. Endursýna mætti myndina t.d. um eftirmið- dag á laugardegi eða sunnudegi." Gráyrjótt læða Gráyrjótt læða tapaðist frá Baldursgötu 12. Hún gegnir nafn- inu Táta og er merkt með gulri hálsól og spjaldi. Þeir sem hafa orðið við kisu eru beðnir að hringja í síma 25859. Fundarlaun. Sveik - frábær myndaflokkur M.G hringdi: „Austuríski myndaflokkurinn um góða dátann Sveik sem sjón- varpið sýnir um þessar mundir á mánudögum er aldeilis frábær. Aðaleikarinn er hreinlega fæddur Sveik og meðleikarar hans standa sig vel. Sjónvarpið á hrós skilið fyrir að taka þennan myndaflokk til sýningar." Kvenhjól Grátt og hvítt kvenreiðhjól af gerðinni Tunturi var tekið að Engjaseli 81 fyrir skömmu. Þeir sem orðið hafa varir við hjólið eru beðnir að hringja í síma 78954 eftir kl. 19. Gullarmband Gullarmband sett perlum tap- aðist á Hótel Sögu laugardaginn 3. október. Skilvís finnandi vin- samlegast hringi í síma 38660. Fundarlaun. Athyglisverð grein um hávaðamengun HÁVAÐAMENGUN 1. ckUtxr d. M *■* nnðmr nalrtwit að þ»rt tejti, rfSS» þrf »» Xíftíþ^ éáati ftrrir «» ■««*» vainatB «» fcMK <Mt> ■« ■þitu rimtt þ^fcr hogrriýr naf .ðfcfcnn Igarnorku. jmam------- íftwritar oufcr. Þ*U tatu Bft rirtrit fcfca «*»r rkki p> rir frt«o tftw þri, *!“"*■■* m mðgmft cr »n> ír Sh> rridi ■msft \m ta gmftmn tmkjom. m .................lenon teg- giynwuuu ——---- f bn> rift rinmrrértjgný. ham»n- bógg, gfcmmr f bin^fmi utv, ' ttm ogjato- Hr og man nagrawa bornum. Og kanmki viflgeÐgBt ihkt ámtjmtídtr. Oftarenddrierhald- ifl appi gjallandi tfloliat á vdtínga- gtóflmn og í ájetiunarbflum og afla konar bynnntnmgauMq- A géflwðriadðgmn á anmrin UL i ——------o-ri---- -Ir«#.twii hwian eyru nágranna Og hver kannaat ekki rið mftm sem láu átírarpataeki fafla «j»m« ganga á ftiflu, ivo að beyrnl mn afla gðtana og jafind lengra, er þeir dytta afl faikoatunmn utan aið háa afn? Sjúkrahúain fara ekid heidur var- hfaita af hávaflaplágunnL Nýiega þurfti ég afl dvetjaat nokkra dagm f igúkrahúaL Þar var ötl aflUynning ágaet og ákvaeflum gegn reykmgnm f qútaraatofnum og afltiggjandi gðngum og aetuatoftim virtíat vera vel framfyigt. Hina vegar undrafliA ég, afl útvarp og qónvarp í aebi- stofti vifl gangains voni löngum atiflt svo hátt, að giynýand- inn bant unnvörpum inn f qúkra- atofumar. Og ekld nóg með það. Tveir ungir menn sem unmi á dag- inn við afl gera hreinar atoftur («ml taemdar voru á meflan), hðflhi með Til Velvakanda Athyglisverð grein um hávaðamengun eftir Sigfus Hauk Andrésson birtist í Velvakanda föstudaginn 9. október. Þar fjallar Sigfus meðal annars um vandamál sem stóraukist hefur með hinum nýju útvarpsstöðvum. Hvarvetna sem maður kemur hljómar þriðja- flokks dægurlagagarg en mjög sjaldan heyrist hins vegar leikin klassísk tónlist. Af einhveijum ’ástæðum virðast öskurapamir nær einráðir á þessum markaði. Þetta er flestum til ama en af einhveijum ástæðum lætur fólk þessi ósköp yfír sig ganga án þess að bera hönd fyrir höfuð sér. Næturútvarpið er þó ef til vill mesta vandamálið því það hlýtur að teljast réttur hvers manns að hafa næði á nóttinni. Dægurlagagarg hljómar nú hvar- vetna langt fram eftir nóttu í sambýlishúsum og heldur vöku fyr- ir mönnum. Ég vil taka undir með Sigfúsi: „Gegn þessu siðleysi þarf auðvitað að setja skilmerkileg lög og reglugerðir eins og annarri mengun umhverfísins. En meira þarf vitanlega til. Það er t.d. lág- markskrafa að hávaðaframleiðend- ur eins og útvarps og sjónvarps- stöðvar minni fólk reglulega á að stilla ekki tæki sín svo hátt, að nágrannar verði fyrir ónæði". Hvemig sem á því stendur virð- ast hávaðaframleiðendur alveg komast hjá að virða rétt þeirra sem þurfa að sofa á nóttinni. Næturút- varpið er orðin slík plága að full ástæða væri að banna allt útvarp frá kl. 23 til kl. 7 á morgnana, því einhver hlýtur réttur fólks að vera til að hafa næði á nóttunni. Gera þarf átak í þessum málum og setja nýja löggjöf svo fólk geti leitað rétt- ar síns f þessum efnum með góðu móti. Þarflegt væri að fleiri létu til sín heyra um þessi mál. K.S. Frábær upplestur Kæri Velvakandi. Mér fínnst ég hafa orðið bam í annað sinn við að hlusta á Þorstein Thorarensen lesa Gosa á morgnana, eftirlætissöguna frá bemskudög- um. Sennilega hefír það verið stytting, en ég man því miður ekki nafti þýðandans, en bókin var bund- in í grá spjöld, teikningamar svört strik og sumar ógleymanlegar. Hjartans bestu þakkir til þýðanda og flytjandans Þorsteins Thorarens- en. Það eru mörg ár síðan hejrrst hefír betri flutningur fyrir böm, ef þá nokkm sinni, og Þorsteinn hefír einstakt lag á að segja fáein orð til bamanna, sem verða mikilvæg, skipta þau máli og skapa einhvers konar trúnað milli sögumanns og áheyranda. Þetta er ekki öllum gef- ið. Ef ég væri ráðamaður í útvarp- inu hefði ég látið endurtaka hvem lestur síðdegis fyrir þau böm sem ekki em vöknuð á morgnana. Það er því miður stór hópur og í öðmm er verið að jagast um að klæða sig, fara að borða o.s.frv. Böm þurfa næði til að hlusta á aðra eins perlu og Gosa og kynnast flytjandanum, sem gerir sér far um að nálgast þau með fáum hnitmiðuðum setn- ingum. Það er alveg óhætt að setja þessar spólur f gang fljótt aftur og ii.iuáiiE mu lofa þeim sem misstu af morgun- lestmnum að njóta sögunnar frægu Til Velvakanda Ég skrifa þetta bréf vegna sam- gangna eða samgönguleysis við fjölbrautaskólann á Akranesi, en sá skóli heitir nú Fjölbrautaskóli Vesturlands og á hann að þjóna öllu Vesturlandi, m.a. Snæfellsnesi. En samgöngur við Akranes héðan af Snæfellsnesi eru þannig að ekki er lengur við unandi ef skólinn á að þjóna því hlutverki sem honum er ætlað. Undrar mig stóriega hve_ hljótt hefur verið um þetta mál. Ég hef haft tvö böm í þessum skóla síðast- liðin átta ár og hafa samgöngur lítið sem ekkert batnað á þessum tíma. Unglingar sem koma af Snæ- fellsnesi þurfa að ferðast á puttan- um uppá von og óvon í náttmyrkri og misjöfnum veðram frá Akranes- vegamótum, nema svo vel vilji til að þeir eigi kunningja á Akranesi sem vilja eða geta sótt þá. Rútan hefur ekki fastákveðinn komu né „sbrml :nÍ9cj i maa -liiyl unnr í frábærri þýðingu og flutningi Þor- steins Thorarensen. Vonandi kemur þessi þýðing fljótt út og þá verður gaman hjá ömmunum að lesa fyrir litla vini. Með þakklæti og aðdáun. 0374-8340 biðtíma á vegamótunum heldur ræðst það eftir veðri og færð hven- ær hún kemur. Þar er heldur ekkert skýli fyrir þá sem þurfa að bíða. Nú er komið að því að þriðja bam mitt þurfí að fara í fram- haldsskóla og hef ég alltaf búist við úrbótum á hveiju ári. En nú sætti ég mig ekki við þetta sinnu- leysi lengur. Vil ég biðja þá sem þessum málum geta eitthvað ráðið að gera eitthvað raunhæft í málinu. Rætt hefur verið um umferða- miðstöð í Borgamesi og er það að mínu áliti góð lausn, því allar rútur af Snæfellsnesi koma við í Borgar- nesi og væri það eðlilegt að sameina farþega úr þeim rútum í eina sem færi á Akranes. Vil ég skora á for- eldra sem þetta mál varðar að láta frá sér heyra. Hvað segja t.d. Dala- menn, hafa þeir betir samgöngur við Skagan en við Snæfellingar? Móðir á Snæfellsnesi r 1‘jstj 6b .tgatnrgiamfife iia 6wj I_ Erfiðar samgöngur SUAAEMA þvær og þurrkar á mettíma Árangur í hæsta gæðaflokki Eumenia - engri lík Rafbraut Bolholti 4 ® 681440. SNIGILDÆLUR OG KVARNIR Seepex eru tæknilega mjög fullkomnar og eru til í fjölbreyttu úrvali til mismunandi nota. Seepex er á hagstæðu verði og hægt að fá með stuttum afgreiðslufresti. Kynntu þér Seepex, áður en þú velur annað. Þekking Reynsla Þjónusta J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.