Morgunblaðið - 12.07.1988, Síða 50

Morgunblaðið - 12.07.1988, Síða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1988 V erðlagsstof nun: Verðmunur á brauðum mest- ur á höfuðborgarsvæðinu Verðlagsstofnun hefur birt verðkönnun sem gerð var seinni hluta júnimánaðar í flestum brauðgerðarhúsum á landinu, samtals 70 fyrirtækjum. Við úrvinnslu og birtingu á könnuninni var valin sú Ieið að setja saman fjórar innkaupakörfur. I einni körfunni eru 6,5 kg af niðursneiddum brauðum, í annarri eru ósneidd brauð, sú þriðja er með smábrauðum og í þeirri fjórðu eru kökur. Vegna mismunandi þyngdar á brauði og kökum var verð á öllu umreiknað yfir í kg-verð. Helstu niðurstöður könn- unarinnar eru eftirfarandi samkvæmt frétt frá Verð- lagsstofnun. Verðmunurá brauðum mestur á höfuð- borgarsvæðinu A einstökum svæðum reyndist verðmunur á milli brauðgerðarhúsa vera einna mestur á höfuðborgarsvæð- inu. Innkaupakarfan af sneiddu brauði var 44% dýr- ari í því brauðgerðarhúsi á höfuðborgarsvæðinu sem seldu hana við hæsta verði en þar sem hún var ódýrust. Á ósneiddu brauði var enn meiri munur eða 56% og kostuðu 14 ósneidd brauð frá 881 kr. og allt upp í 1.375 kr. Á smábrauðakörfunni munaði mest 94% og kökum 34%. Hinn mikli verðmunur á brauðum á höfuðborgar- svæðinu vekur athygli vegna þess að þar er nær helming- ur brauðgerðarhúsanna. Mikill fjöldi brauðgerðarhúsa á svæðinu ætti að leiða til verðsamkeppni en niðurstöð- ur könnunarinnar benda til þess að henni sé ekki til að dreifa. Ónóg verðmerking á brauðum (kg-verð) veldur því að erfitt er um vik fýrir neytendur að gera verðsam- anburð og þess vegna m.a. verður verðsamkeppni lítil. Meðalverð lægst á Vestfjörðum en hæst á Vesturlandi Samanlagt meðalverð á innkaupakörfunum fjórum í einstökum landshlutum er eftirfarandi: Sanianlagt Lægsta verð verð=100 Austurl. 3392,17 106,7 Suðurl. 3442,96 108,3 Norðurl. a. 3450,78 108,6 Norðurl. v. 3464,86 109,0 Höfuðbsv. 3478,96 109,5 Vesturland 3598,07 113,2 Vestfirðir Suðumes 3178,35 3367,15 100,0 105,9 Samkvæmt töflunni er meðalverð í brauðgerðar- húsum á Vesturlandi rúm- lega 13% hærra en á Vest- fjörðum og er ástæða þess m.a. hátt verð á brauðum í Borgamesi. Normalbrauð, maltbrauð og seytt rúgbrauð ódýrustu brauðin Af einstökum tegdundum sem Verðlagsstofnun kann- aði reyndust óskorin normal- brauð, maltbrauð og seytt rúgbraut ódýrustu brauðin og var algengt kg-verð 90—120 kr. Ef keyptar eru 6—9 sneiðar í pökkum af þessum brauðum hækkar kg-verðið í 160—190 kr. Al- gengt kg-verð á heilhveiti- brauði er 120—160 kr. og á öðrum grófum brauðum 150-200 kr. Af hvítum brauðum var fransktbrauð ódýrast, al- gengt kg-verð 120—160 kr. Samlokubrauðið var nokkuð dýrara og algengt verð á bilinu 130—170 kr. pr. kg. Snittubrauðið var dýrast og var algengt kg-verð á því 250-350 kr. Verðmunur á einstökum vörutegundum allt að 400% Mikill verðmunur er á ein- stökum vörutegundum í könnuninni. Á lægsta og hæsta verði munaði mestu á tvíbökum og rúnnstykkjum, eða um 400%. Á möndluköku var mestur munur 372% og á grófum brauðum og sam- lokubrauði munaði allt að 245% á verði í þeim brauð- gerðarhúsum sem seldu þessar vörur við lægsta og hæsta verði. Mikill verðmunur á brauðskurði Rétt er að vekja athygli á mismunandi verði á brauð- skurði í þeim bakaríum sem selja bæði óskorin og niður- skorin brauð. Fjögur brauð- gerðarhús selja óskorin og skorin brauð á sama verði. Hæst verð á brauðskurði var 18 kr. Verð í brauðgerðar- húsum hækkaði að meðaltali um 25—30% undanfarna sex mánuði Verðlagsstofnun kannaði verð í brauðgerðarhúsum um síðustu áramót. I Ijós kemur að hækkun á brauði og kök- um er að meðaltali 25—30% þá sex mánuði sem liðnir eru af þessu ári. Sum brauðgerð- arhús hafa þó hækkað mun meira eða allt að 35—40%. Ráðstafanir stjórnvalda um síðustu áramót gáfu tilefni til 10,3% verðhækkunar og hafa brauðgerðarhús þvíu hækkað verð að meðaltali um 14—18% til viðbótar. Lögð er áhersla á að í könnuninni sé hvorki lagt mat á þjónustu fýrirtækj- anna né vörugæði, heldur er eingöngu um beinan verð- samanburð að ræða. I framhaldi af könnuninni í brauðgerðarhúsum sem hér hefur verið gerð grein fyrir mun verðlagsstofnun ganga hart eftir því að reglur um verð- og þyngdarmerkingar á brauðum verði virtar, segir í frétt Verðlagsstofnunar. Suðurland - Suðurnes Lægsta Brauð niðursneitt'1 Samtals verð verð = 100 Hverabakarí, Hveragerði 1032,64 100,0 Ragnarsbakari, Keflavik 1070,62 103,7 Valgeirsbakari, Njarðvik 1087,76 105,3 Másbakari, Þorlákshöfn 1091,47 105,7 Sigurjónsbakarí, Keflavík 1205,44 116,7 Gislabakari, Hellu 1207,43 116,9 Guðnabakari, Selfossi 1212,43 117,4 Bakariið, Grmdavik 1223,05 118,4 Brauðgerð KÁ, Selfossi 1225,98 118,7 Nýja bakariið, Keflavik ’ 1229,66 119,1 Brauð ósneitt21 Hverabakari, Hveragerði 940,35 100,0 Másbakari, Þortákshöfn 1044,37 111,1 Valgeirsbakari, Njarðvik 1079,37 114,8 Brauðgerð KÁ, Selfossi 1119,31 119,0 Guðnabakarí, Selfossi 1123,82 119,5 Bakaríið, Grindavik 1148,05 122,1 Gíslabakarf, Hellu 1149,97 122,3 Sígurjónsbakari, Keflavík 1152,79 122,6 Ragnarsbakarf, Keflavík 1160,10 123,4 Nýja bakariið, Keflavík 1204,80 128,1 Smábrauð3’ Ðakariið, Grindavík 387,17 100,0 Másbakarí, Þorlákshöfn 391,35 101,1 Hverabakari, Hveragerði 420,57 108,6 Ragnarsbakari, Keflavik 428,33 110,6 Valgeirsbakari, Njarðvik 437,43 113,0 Sigurjónsbakarí, Keflavík 446,29 115,3 Nýja bakaríið, Keflavík 479,44 123,8 Guðnabakari, Selfossi 521,28 134,6 Brauðgerð KÁ, Selfossi 569,14 147,0 Gfslabakarí, Hellu 592,65 153,1 Kökur4* Sigurjónsbakari, Keflavík 530,68 100,0 Bakaríið, Grmdavik 598,62 112,8 Brauðgerð KÁ, Selfossi 600,10 113,1 Ragnarsbakarí, Keflavik 609,28 114,8 Valgelrsbakari, Njarðvik 619,18 116,7 Másbakari, Þortákshofn 651,43 122,8 Hverabakarí, Hveragerði 659,98 124,4 Nýja bakaríið, Keflavík 737,67 139,0 Guðnabakarí, Selfossi 813,72 153,3 Gíslabakarí, Hellu 846,83 159,6 Vesturland - Vestfirðir Lægsta Brauð niðursneitt11 verð =100 Brauðgerðin, Flateyri 979,44 100,0 Einar Guðfinnsson, Bolungarvík 1019,88 104,1 Gamla bakanið, ísafirði 1056,88 107,9 Óðinn bakari, ísafirði 1136,30 116,0 Brauðgerð Stykkishólms 1172,70 119,7 Brauð og kökugerðin, Akrartesi 1174,63 119,9 Harðarbakari, Akranesi 1176,40 120,1 Bakaríið, Patreksfirði 1192,53 121,8 Brauðgerð Ólafsvikur 1218,08 124,4 Hvammsbakari, Búðardal 1258,01 128,4 Brauðgerð KB, Borgarnesi 1380,72 141,0 Geirabakarí, Borgarnesi 1397,12 142,6 Brauð ósneitt21 Brauðgerðin, Flateyri 1007,59 100,0 Gamla bakariið, ísalirði 1008,95 100,1 Óðinn bakari, isafirði 1111,25 110,3 Brauðgerð Stykkishólms 1116,55 110,8 Harðarbakarí, Akranesi 1139,52 113,1 Brauð og kökugerðin, Akranesi 1142,00 113,3 Brauðgerð ólafsvikur 1152,20 114,4 Hvammsbakari, Búðardal 1221,90 121,3 Ðrauðgerð KB, Borgarnesi 1329,22 131,9 Geirabakarí, Borgarnesi 1357,23 134,7 Smábrauð31 Einar Guöfinnsson, Bolungarvik 408,43 100,0 Óðinn bakari, isafirði 431,53 105,7 Gamla bakariið, ísahrdi 431,91 105,7 Bakariid, Patreksfírði 449,48 110,1 Brauðgerðin, Flateyri 458,58 112,3 Brauðgerð Stykkishólms 467,58 114,5 Harðarbakari, Akranesi 470,18 115,1 Brauð og kökugerðin, Akranesi 475,56 116,4 Brauögerð ólafsvíkur 486,71 119,2 Brauðgerð KB, Borgarnesi 493,49 120,8 Geirabakari, Borgarnesi 526,74 129,0 Hvammsbakarí, Búðardal 527,28 129,1 Kökur41 Einar Guðfinnsson, Ðolungarvik 552,74 100,0 Harðarbakarf, Akranesi 566.98 102,6 Bakariið, Patreksfirði 578,79 104,7 Hvammsbakarí, Búðardal 578,85 104,7 óðinn bakari, isafirði 579,68 104,9 Brauðgerð Stykkishólms 593,62 107,4 Geirabakarí, Borgarnesi 599,15 108,4 Brauð og kökugerðin, Akranesi 658,15 119,1 Brauðgerðin, Flateyn 662,32 119,8 Brauðgerð KB, Borgarnesi 697,39 126,2 Gamla bakariið, ísafirði 740,28 133,9 Brauðgerð Ólafsvfkur 808,53 146,3 Höfuðborgarsvæðið Brau&niðursneitt1) AB bakaríið, Dalbraut 1. R Bjbrnsbakarí, Hnngbraut 35. R Bernhöftsbakarí, Bergstaðastr 14. R Gullkornið, Iðnbúð 2, Garðabæ Snorrabakarí, Hveriisgotu 61. Hf. Mosfellsbakari, Urðarholti 3. Mosf Grensásbakarí, Garðabæ Smári bakari, Arnarbakka 2. R. Myllubrauð (Brauð hf.), R Nesbakari, Reykjavik Samsölubrauð (Brauðgerð MS), R Sætabrauðshúsið, Leirubakka 34. R. Bakarí Gunnars Jóh., Lóuhðlum 2-6, R. Björnsbakarí, Vallarstræti 4, R. Björnsbakarí, Efstalandi 26. R. Sveinsbakarí, Blönduhlið 35. R. Þórsbakarf, Borgarholtsbraut 19. Kóp. Krás, Hólmaseli 2. R. Svansbakarí, Dalshrauni 13. Hf. Bakarameistarinn, Suðurveri. R Bakaríið Austurveri, Háaleitisbr. 68, R Mlðbæjarbakarí Bridde, Háal.br. 58. R G. Ólafsson og Sandholt, Laugav. 21. R. Kökubankinn, Miðvangi. Hf. Sveinn bakari, Rvik., Kóp., Hf.. Seltj. Breiðholtsbakarí, Völvufelli 21. R. Kornið, Hjallabrekku 2. Kóp. Kárabakarí, Starmýri 2. R. Álfheimabakarí, Álfheimum 6. R. Árbæjarbakarí, Rofabæ 9. R. Borgarbakarí, Grensásvegi 26. R. . Smárabakarí, Kleppsvegi 152. R. Smábrauð31 Myllubrauð (Brauð hf.), R. Gullkomið, Iðnbúð 2. Garðabæ Björnsbakarí, Vallarstræfi 4. R. Smári bakari, Arnarbakka 2. R. Björnsbakarí, Hringbraut 35. R. Grensásbakarí, Garðabæ ' Sætabrauðshúsið, Leirubakka 34, R. Bernhöftsbakarí, Bergstaðastr. 14. R. Kornið, Hjallabrekku 2. Kóp. Svansbakarí, Dalshrauni 13, Hf. Borgarbakarí, Grensásvegi 26. R. G. Ólafsson og Sandholt, Laugav. 21. R. Nesbakarf, Reykjavík Árbæjarbakari, Rofabæ 9. R. Snorrabakarí, Hverfisgötu 61. Hf. AB bakarí, Dalbraut 1. R. Álfheimabakarí, Álfheimum 6, R. Breiðholtsbakarí, Völvufelli 21, R. Smárabakarí, Kleppsvegi 152, R. Þórsbakarí, Borgarholtsbraut 19. Kóp. Kárabakarí, Starmýri 2, R Miðbæjarbakari Bridde, Háal.br. 58. R Sveinsbakarí, Blönduhllð 35. R Krás, Hólmaseli 2. R. Mosfellsbakarí, Urðarholti 3. Mosf. Bakarameistarinn, Suðurveri. R Björnsbakari, Efstalandi 26. R. Kökubankinn, Miðvangi. Hf Bakarí Gunnars Jóh., Lóuhólum 2-6. R Bakaríið Austurveri, Háaleitisbr. 68. R Sveinn bakari, Rvik.. Kóp. Hf.. Seltj. Norðurland Lægsta Lægsta Samtals verð Samtals verð verð = 100 Brauð ósneitt21 verð = 100 962,07 100,0 Gullkornið, lónbúð 2. Garðabæ 881,13 100,0 965,47 100,4 Bernhöftsbakari, Bergstaðastr 14. R 955,32 108,4 972,84 101,1 Snorrabakari, Hverfisgötu 61. Hf 959,68 108,9 998,15 103,8 Björnsbakari, Hringbraut 35, R 977,00 110,9 999,68 103,9 Mosfellsbakari, Urðarholti 3. Mosf 1030,70 117,0 1066,00 110,8 AB bakariið, Dalbraut 1. R 1040,07 118,0 1068,06 111,0 Smári bakari, Arnarbakka 2. R 1065,02 120,9 1109,61 115,3 Nesbakari, Reykjavik 1097,22 124,5 1126,79 117,1 Björnsbakarí, Vallarstræti 4. R. 1120,94 127,2 1136,45 118,1 Sætabrauðshúsið, Leirubakka 34. R. 1132,77 128,6 1163,05 120,9 Bakarí Gunnars Jóh., Lóuhólum 2-6, R 1148,93 130,4 1165,12 121,1 Björnsbakarí, Efstalandi 26. R. 1160,36 131,7 1180,29 122,7 Svelnsbakari, Blönduhlið 35. R. 1215,38 137,9 1182,99 123,0 Svansbakari, Dalshrauni 13. Hf. 1216,72 138,1 1187,07 123,4 Þórsbakarí, Borgarholtsbraut 19, Kóp. 1233,95 140,0 1239,07 128,8 Krás, Hólmaseli 2. R. 1244,68 141,3 1241,73 129,1 G. Ólafsson og Sandholt, Laugav. 21, R. 1245,61 141,4 1247,95 129,7 Bakarameistarinn, Suðurveri, R. 1252,28 142,1 1250,42 130,0 Svelnn bakari, Rvik., Kóp., Hf.. Seltj. 1253,79 142,3 1266,33 131,6 Kökubankinn, Miðvangi. Hf. 1255,02 142,4 1278,06 132,8 Árbæjarbakarí, Rofabæ 9, R. 1261,84 143,2 1278,37 132,9 Kornið, Hjallabrekku 2, Kóp. 1264,33 143,5 1286,75 133,7 Bakaríið Austurveri, Háaleitisbr. 68. R. 1264,56 143,5 1293,33 134,4 Miðbæjarbakari Bridde, Háal.br. 58. R. 1272,85 144,5 1295,39 134,6 Breiöholtsbakari, Völvufelli 21. R. 1273,71 144,6 1302,21 135,4 Kórabakarí, Starmýri 2. R. 1292,68 146,7 1325,28 137,8 Álfheimabakarf, Álfheimum 6. R. 1329,77 150,9 1336,49 138,9 Borgarbakarí, Grensásvegi 26, R. 1350,92 153,3 1339,70 139,3 Smárabakari, Kleppsvegi 152, R. 1374,59 158,0 1351,53 140,5 1378,65 143,3 1381,52 143,6 Kökur41 318,26 100,0 Myllubrauð (Brauð hf.), R. 547,32 100,0 374,80 117,8 Björnsbakarí, Vallarstræti 4. R. 557,91 101,9 387,30 121,7 Grensásbakarí, Garðabæ 558,63 102,1 393,83 123,7 Sveinsbakarí, Blönduhlið 35, R. 560,00 102,3 409,06 128,5 Sætabrauðshúsið, Leirubakka 34, R. 565,81 103,4 413,52 129,9 Mlðbæjarbakarí Bridde, Háal.br. 58, R. 579,50 105,9 414,87 130,4 Smári bakari, Arnarbakka 2. R. 580,26 106,0 425,94 133,8 Snorrabakarí, Hverfisgötu 61, Hf. 598,00 109,3 429,92 135,1 Bernhöftsbakarí, Bergstaðastr. 14, R. 602,90 110,2 432,03 135,7 Kárabakarí, Starmýri 2. R. 610,09 111,5 436,72 137,2 Krós, Hólmaseli 2, R 612,01 111,8 440,01 138,3 Björnsbakarí, Efstalandi 26, R. 615,67 112,5 443,52 139,4 Svansbakarf, Dalshrauni 13. Hf. 615,88 112,5 447,06 140,5 Bakari Gunnars Jóh., Lóuhólum 2-6, R. 619,69 113,2 451,71 141,9 Gullkornið, Iðnbúð 2, Garðabæ 620,93 113,4 467,09 146,8 Mosfeilsbakari, Urðarholti 3. Mosf. 622,47 113,7 470,02 147,7 Árbæjarbakarí, Rofabæ 9, R. 632,22 115,5 471,18 148,0 Björnsbakarf, Hringbraut 35. R. 647,10 118,2 473,15 148,7 Svelnn bakari, Rvik.. Kóp., Hf.. Seltj. 653,35 119,4 473,62 148,8 Álfheimabakarí Álíheimum 6. R. 653,78 119,5 448,87 153,6 Borgarbakarí, Grensásvegi 26. R. 659,10 120,4 499,01 156,8 Þórsbakarí, Borgarholtsbraut 19, Kóp. 661,96 120,9 499,96 157,1 Meistarakökur, (Brauðgerð MS), R 662,60 121,1 515,05 161,8 AB Bakarjið, Dalbraut 1, R. 674,23 123,2 521,01 163,7 Smárabakarí, Kleppsvegi 152, R 677,75 123,8 527,07 165,6 Kornið, Hjallabrekku 2. Kóp. 698,65 127,6 532,74 167,4 Bakarameistarinn, Suðurveri. R. 700,17 127,9 541,42 170,1 Breiðholtsbakarí, Völvufelli 21. R 718,66 131,3 542,59 170,5 G. Ólafsson og Sandholt, Laugav. 21. R 725,50 132,6 586,77 184,4 Bakaríið Austurveri, Háaleitisbr 68. R 730,20 133,4 616,09 193,6 Kökubankinn, Miðvangi. Hf 735,64 134,4 Brauð niðursneitt’1 1 Samtals verð Lægsta verð 100 Brauðgerð KEA, Akureyri 1015,79 100,0 Einarsbakari, Akureyri 1083,21 106,6 Brauð og kökugerðin, Hvammstanga 1108,20 109,1 Sauðórkróksbakarí 1123,63 110,6 Leifsbakari, Sigluf'rð' 1154,61 113,7 Brauðgerð Kr. Jonssonar, Akureyr 1180,39 116,2 Vikurbakari, Dalvik 1188,42 117,0 Brauðgerð KÞ, Húsavik 1194,64 117,6 Brauðgerðin Krútt, Blonduosi 1344,05 132,3 Brauð ósneitt21 Brauð og kökugerðln, Hvammslanga 1052,94 100,0 Brauðgerð KEA, Akureyri 1059,93 100,7 Sauðárkróksbakari, Siglufirði 1074,94 102,1 Leifsbakarí, Siglufirði 1090,13 103,5 Brauðgerð KÞ, Húsavik 1167,64 110,9 Brauögerð Kr. Jónssonar, Akureyri 1185,02 112,5 Vikurbakari, Datvik 1198,43 113,8 Einarsbakarí, Akureyri 1222,23 116,1 Brauðgerðin Krútt, Blönduósi 1466,03 139,2 Smábrauð31 Brauð og kökugerðin, Hvammstanga 380,27 100,0 Brauðgerð Kr. Jónssonar, Akureyri 407,44 107,1 Sauðórkróksbakari 433,09 113,9 Brauðgerð KEA, Akureyri 450,33 118,4 Elnarsbakari, Akureyri 455,67 119,8 Brauðgerðin Krútt, Blönduósi 483,23 127,1 Vikurbakari, Dalvik 484,43 127,4 Brauðgerð KÞ, Húsavik 506,14 133,1 Lelfsbakarí, Siglufirði 564,78 148,5 Kökur41 Sauðárkróksbakarí 524,72 100,0 Brauð og kökugerðin, Hvammstanga 642,83 122,5 Brauðgerð KÞ, Húsavík 655,% 125,0 Brauðgerð Kr. Jónssonar, Akureyri 658,51 125,5 Vfkurbakarí, Dalvik 665,60 126,8 Lelfsbakarí, Siglufirði 699,86 133,4 Brauðgerðin Krútt, Blönduósi 716,11 136,5 Brauðgcrð KEA, Akureyri 734,08 139,9 Einarsbakarí. Akureyri 740,05 141,0 Austurland Brauð niðursneitt1’ Gunnarsbakari, Reyðarfirði Brauðgerð KASK, Hofn Brauðgerð Kf. Fram, NesKaupstað Seyðisfjaröarbakari Kaupfélag Stöðfirðínga Ðrauðgerð Pöntunarf. Eskfirðinga Brauðgerð KHB, Egilsstoðum Brauð ósneitt21 Gunnarsbakarí, Reyöarfirði Brauðgerð Kf. Fram, Neskaupstað Kaupfélag Stöðfirðinga Seyðisfjarðarbakari Brauögerð KHB, Egilsstoðum Smábrauð31 Gunnarsbakari, Reyðarfirði Brauðgerð Pöntunarf. Eskfirðinga Brauðgerð Kf. Fram, Neskaupstað Seyðisfjarðarbakari Brauðgerð KHB, Egilsstöðum Brauögerð KASK, Höfn Kökur4) Brauðgerð KASK, Höfn Seyðisfjarðarbakarf Gunnarsbakarí, Reyðarfirði Kaupfólag Stöðfirðlnga Brauðgerð Kf. Fram, Neskaupstað Brauðgerð KHB, Egilsstödum Lægsta Samtals verð verð -- 100 1038,39 1066,61 1108,67 1221,07 1259,01 1260,13 1358,10 912,94 1060,20 1170,17 1188,08 1212,23 311,83 399,38 423,03 471,92 481,00 503,82 596,32 612,29 644,18 648,73 689,02 794,63 100,0 102.7 106.8 117,6 121,2 121,4 130.8 100,0 116,1 128,2 130,1 132,8 100,0 128,1 135,7 151.3 154.3 161,6 100,0 102.7 108,0 108.8 115,5 133,3 2) ósneitt brauð Franskbrauð 1,5 kg Snittubrauð 0,3 kg Fimm ódýrustu grófu brauðin sem fram- leidd eru 5 kg (cða 1 kg af hverju) 3) Smábrauð Rúnnstykki með birki 250 g Heilhveitirúnnstykki 250 g Hamborgarabrauð 200 g Pylsubrauð 175 g Hvað er í innkaupakörfunni? Kringlur 250 g I) Niðursneitt brauð 4) Kökur Franskbrauð 1,5 kg Snúðar 400 g Fimm ódýrustu grófu brauðin sem fram- Jólakaka 400 g leidd eru 5 kg (eða 1 kg af hverju) Marmarakaka 400 g Skurður á 13 brauðum Vínarterta 400 g

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.