Morgunblaðið - 12.07.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 12.07.1988, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1988 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 FRUMSÝNIR GRÍNMYND SUMARSINS: ENDASKIPTI ★ ★★ STÖÐ 2 — ★ ★ ★ MBL. Marshall Seymour var „uppi" og ætlaði á toppinn. Það var því óheppilegt er hann neyddist til aft upplifa annaft gclgiuskeift. Það er hálf hallærislegt aft vera 185 sm hár, vega 90 kíló og vera 11 ára. Það er jafnvel enn hallæris- legra aft vega 40 kiló, 155 sm á haeft og vera 35 ára. Judge Reinhold (Beverly Hills Cop) og hinn 11 ára gamli Fred Savage eru óborganlegir í þessari glænýju og bráðskemmtilegu gamanmynd, sem kemur öllum í sumar- skap. Þrumutónlist með Marlice, Billy Idol og Starship. t FULLKOMNASTA □□ 1 «XBY STERm] Á Sýndkl. 5,7,9 og 11. TIGERWARSAW Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. DAUÐADANSINN Sýnd kl. 11. Bönnuð innsn 16 ára. S.ÝNIR SPENNIÐ SÆTISBELTIN OG VERIE) TILBÚIN, ÞVÍ Á STRÖNDINNI GETUR ALLT GERST EINS OG MARGIR VITA. STRESSAÐUR BÍLASALI FRÁ OHIO ÁKVEÐUR ÁSAMT EIGINKONU SINNI AÐ FARA í SUMAR- LEYFITIL STRANDAR, SEM ÞAU HÖFÐU KYNNST Á ÁRUM ÁÐUR. FÁTT ER EINS, OG UPP KOMA MÖRG GÖMUL OG NÝ MÁL. Lífleg mynd frá upphafi til enda! Lcikstjóri: Lyndall Hobbs. Aðalhlutverk: Frankie Avalon, Annette Funicello, Lori Loughlin, Tommy Hinkley og Connie Stevens. Sýnd kl. 7,9 og 11. LEIKSMIÐJAN ÍSLAND Sýnir í Vélsmiðjunni Hóðni ÞESSI...ÞESSI MAÐUR Sýn. í kvöld kl. 21.00. SIÐUSTU SÝNINGAR! MIÐASALA í SÍMA: 14200 Höfóar til .fólks í öllum starfsgreinum! ^Auglýsinga- síminn er224 80 p n 'mt' [idrJS iwbifrife Metsölubiad á hverjum degi! GRUnDIO SJÓNVARPSTÆKI nesco LHUGRI/6GUR HF Laugavegi 10, simi 277 88 SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir toppmyndina: HÆTTUFÖRIN SIDNEY POITIER TOM IíERENGER fámn V SHOOT 30 KILL „Poitier snýr aftur í einstaklega spennandi afþrey ingarmynd þar sem ekki er eitt einasta dautt augnablik að finna. Smellur sumarsins." ★ ★★ SV.Mbl. SHOOT TO KILL HEFUR VERIÐ KÖLLUÐ STÓR SPENNU- OG GRÍNMYND SUMARSINS 1988, ENDA FARA ÞEIR FÉLAGAR SIDNEY POITIER OG TOM BERENGER HÉR Á KOSTUM. SEM SAGT POTTÞÉTT SKEMMTUN. EVRÓPUFRUMSÝND SAMTÍMIS í BÍÓBORGINNI OG BÍÓHÖILINNI. Aðalhlutverk: SIDNEY POITIER, TOM BERENGER, KRISTIE ALLEY, CLANCY BROWN. Leikstjóri: ROGER SPOTTISWOODE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. BANNSVÆÐIÐ HINES (RUNNING- SCARED) OG DAFOE (PLATOON) ERU TOPP- LÖGREGLUMENN SEM KEPPAST VIÐ AÐ HALDA FRIÐINN EN KOMAST SVO ALDEIL- IS í HANN KRAPPAN. TOPPMYND FYRIR ÞIG OG ÞÍNA Bönnuö bömum innan 16. ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SJONVARPSFRÉTTIR Jmá ..ue '408 IBhoaimvst NewsJ Sýnd kl. 7.30. VELDISOLARINNAR lífSUN. Sýnd kL 5 og 10 Snæfellsnes: Matargerð og móttök- ur á Hótel Búðum Stykkishólmi ÞAÐ ER mikið um að vera í eld- húsinu á Búðum á Snæfellsnesi á sumrin. Þangað eiga margir leið og þar er hægt að velja um marga sjávarrétti með allskonar tilfær- ingum og bragðbæti. Það er varla sá fiskur í sjónum sem þeir þar kunna ekki að gera að lostæti. Fréttaritari brá sér því að Búðum einn góðan veðurdag, tók myndir af matreiðslumönnunum og hótelstjór- anum þar sem þeir voru á fullu að gera allt til að taka veglega á móti gestum. Eins og áður hefir komið fram eru Búðir sérstæðar hvað um- hverfi áhrærir og þar líður gestum vel. Þeir koma aftur og áftur og mikið af erlendum ferðamönnum kemur þangað til að fá íslenskan mat og hið ferska og góða vatn sem ísland á nægtir af og að maður tali ekki um ölkelduvatnið sem eykur matarlystina og bætir. Því er það mikill kostur að eiga slíkan stað og svo er kyrrðin mikils virði. Það finna þeir erlendu sem margir eru að flýja skarkala stór- borganna. - Arni Matreiðslufólkið á Búðum stendur sig vel. Morgunblaðið/ÁmiHeigason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.