Morgunblaðið - 20.09.1988, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20 SEPTEMBER 1988
Nylon-gúmmí
pumpuð
Allar stærðir
Pouketi
Suðuriandsbraut 10. S. 686499.
Flexello
VAGNHJÓL
LITGREINING
IVIEÐ
CROSFIELD
ER
LYKILLINN
AÐ YANDAÐRI
LITPRENTUN
MYNDAMÓT HF
Hjúkrunarfiræðingar með listsýningar í sumar:
Hjúkrun — gömul list-
grein en ung fræðigrein
eftirMaríu
Pétursdóttur
Fyrir þremur árum var gefíð út
hjúkrunarfræðilegt sagnfræðirit í
Bandaríkjunum sem nefnist „Nurs-
ing the Finest Art“. Ritið er í alla
staði áhugavert, bæði frá sagn-
fræðilegu sjónarhomi svo og list-
fræðilegu. Það er prýtt flölmörgum
litmyndum og í heild sinni er ritið
hreinasta listaverk.
Að mínu mati er þessi bók með
þeim allra aðgengilegustu vegna
þess hvað höfundurinn, M. Patricia
Donahue, vefur snilldarvel úr sínum
mörgu og góðu heimildum blæ-
brigðaríka heildarmjmd.
Daglegt mál og orðasmiðir móta
nýyrði er fela í sér viss hugtök, en
notkun málsins í rasðu og riti mótar
okkur engu síður oft eftir því í
hvaða samhengi þau eru notuð.
Lengi hafa verið notuð í ensku-
mælandi löndum hugtökin „scient-
ifíc research methods" vísindalegar
rannsóknaraðferðir í sambandi við
hjúkrunarfræði og þar hljóma þau
kunnuglega og sönn.
Til skamms tíma þótti í Evrópu,
SMÍTH&
NORLAND
Nóatúni 4 - Sími 28300
Gömlu góöu
SIEMENS gϚin!
(ruooí)
SIEMENS
VS 9112
Öflug ryksuga
• Stillanlegursogkrafturfró
250 W upp í1100 W.
• Fjórfjöld síun.
• Fylgihlutir geymdir í vól.
• Sjálfinndregin snúra og
hleðsluskynjari.
Málverk eftir Rut Rebekku.
að undanskildu Bretlandi, skjóta
skökku við þegar talað var um rann-
sóknaraðferðir í þessu fagi. Og enn
meiri hugsanaskekkja að bæta
vísindalegar við.
Margir töldu að hjúkrunarkonur
væru heldur betur famar að hreykja
sér hátt og hættar að sjá eigið hlut-
verk í réttu ljósi, þar sem til hjúkr-
unarstarfa þyrfti (aðallega) vinnu-
þrek, hlýjar hendur, hjartagæsku
og nægjusemi.
Hjúkrun sem fræðigrein
í fyrstu hjúkrunarskólunum í
Elvrópu fengu hjúkrunamemar tak-
markaða bóklega og verklega til-
sögn í sínu sérfagi. Hjúkmn gat
þvi varla talist fræðigrein, enda fór
oft lítið fyrir kennslubókum um
sjálft fagið hjúkmn.
Kröfur hjúkmnarstéttarinar um
síaukna og bætta menntun bám
loks þann árangur að á Norðurlönd-
um og víðar urðu hjúkrunarskólam-
ir ágætar menntastofnanir og
markvissari. Þá var eftir að færa
þessa sjálfstæðu en einangmðu
hjúkranarskóla inn í það skóla-
kerfí, sem hentaði að því er virtist
best öðram heilbrigðisstéttum, jafnt
gömlum sem nýjum. Með vaxandi
menntun hefur hjúkranarstéttin í
síauknum mæli sinnt rannsóknar-
skyldu sinni sem fræðigrein og er
því í dag í öram vexti.
Brautryðjandinn
Framkvöðull nútíma hjúkranár,
Florence Nightingale (1820—
1910), hélt því alltaf fram að hún
hefði fengið köllun sem hún gæti
með engu móti skorast undan, jafn-
vel þótt henni fyndist kvöðin oft
lítt bærileg. Það sem fer í og úr
tísku er sennilega óútreiknanlegt.
Nú heyrast raddir í röðum yngri
hjúkriinarfræðinga, sem halda því
fram að ekkert annað en hjúkran
hafi komið til greina við starfsvalið
og köllun sé því réttnefni. Hið sama
og gerðist með þetta hugtak gilti
raunar um Florence sjálfa. Tísku-
sveiflur hafa ýmist komið henni
fyrir á háum stalli eða svipt hana
sjálfa og verk hennar allri viður-
kenningu. Nú vitna mennta- og
fræðimenn óspart í ritverk og kenn-
ingar hennar, sem era jafnvel í
meiri takt við okkar tíðaranda, en
hennar eigin samtíð.
Nú er talið að Florence Night-
ingale hafí fyrst allra sýnt og sann-
að hagnýtt gildi tölfræði. Hana
notaði hún mikið þegar hún þurfti
að sannfæra ráðamenn um knýj-
andi nauðsyn á bættum aðbúnaði
breska hersins, í stríði og á frið-
artímum. Tölfræðin kom henni líka
að miklu gagni til að fá fram nýj-
ungar og breytingar í sjúkrahúsa-
rekstri og til að rökstyðja þjóðfé-
lagslegt gildi þess að auka hrein-
læti og bæta hollustuhætti. Alla tíð
var hún afkastamikill bréfritari og
rithöfundur. Minnisblað hennar og
bréf hafa reynst ómetanleg þeim
sem vilja kynnast henni til hlítar,
þessari konu sem var einn mesti
mannvinur og sögupersóna allra
tíma. Heita má að algjör stefnu-
breyting hafi orðið í kjölfar afskipta
hennar og baráttu fyrir framföram
á hjúkrunarsviðinu. Með því gerði
hún hjúkranarstéttinni mikið gott
og ekki síður skjólstæðingum hjúkr-
unarfræðinga. En hún átti mörg
önnur áhugamál sem ríghéldu
henni. Hún var ijölhæf og fengu
hæfileikar hennar notið sín á mörg-
um öðrum sviðum.
„Enn er það svo, að
hjúkrunarstarfið, held-
ur allflestum hjúkr-
unarfræðingum föstum
tökum. Sérstakir hæfí-
leikar á öðrum sviðum
verða líka að fá að njóta
sín. Þetta sýndu 5 lista-
konur úr okkar stétt
sem héldu sýningar á
verkum sínum í sum-
ar.“
Fjölhæfir
hjúkrunarfræðingar
Enn er það svo, að hjúkranar-
starfíð, tekur allflesta hjúkranar-
frasðinga föstum tökum. Sérstakir
hæfíleikar á öðram sviðum verða
líka að fá að njóta sín. Þetta sýndu
5 listakonur úr okkar stétt sem
héldu sýningar á verkum sínum í
sumar. Allar hafa þær stundað
hjúkran um lengri eða skemmri
tíma.
Rut Rebekka Siguijónsdóttir hélt
einkasýningu á Kjarvalsstöðum.
Skemmtilegt viðtal við hana birtist
í Lesbók Morgunblaðsins 6. ágúst
1988 undir yfírskriftinni: „Við verð-
um að hlýða okkar innri rödd“. í
greininni segir hún: „Smám saman
hef ég minnkað alla vinnu bæði
kennslu og hjúkranarstörf. Ef til
vill er listsköpun og hjúkranarstörf
skyld. Ég er ekki frá því.“
Rut hefur unnið lengi við hjúkr-
un, síðast sem kennari við heilsu-
gæslubraut í Fjölbrautaskólanum í
Breiðholti. Öll málverk hennar
sýndu í þetta skipti hljóðfæraleikara
og litaáhrif sem hún skynjar við
að hlusta á þá.
Nína Gautadóttir sýndi í Gallerí
Svart á Hvítu 30. júlí—4. ágúst
1988. Nínabrautskráðist frá Hjúkr-
unarskóla íslands vorið 1969, en
Rut vorið 1966.
„Nína Gautadóttir var við nám í
Ecole Nationale, Superieure des
Beaux Arts í París árin 1971—1976
og lauk þaðan prófí í málaralist.
Næstu árin stundaði hún fram-
haldsnám við sama skóla í högg-
myndlist og listvefnaði. Hún hefur
hlotið námsstyrk frá Evrópuráðinu
1972, frá franska ríkinu 1974-76
og frá ítalska ríkinu 1978-79.
Árin 1984 og 1986 fékk hún
listamannalaun frá íslenska ríkinu.
Nína hefur tekið þátt í fjölda sam-
sýninga og unnið til verðlauna á
alþjóðasýningum.
Annað skemmtilegt viðtal kom í
DV laugardaginn 12. júlí sl. Það
var við Hrafnhildi (Rabbý) Ágústs-