Morgunblaðið - 20.09.1988, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20 SEPTEMBER 1988
55
„Starfsfólkið leitast við
að vera börnunum góð
fyrirmynd á allan hátt
tll að tryggja að börnin
verði ábyrgir og nýtir
þjóðfélagsþegnar.“
frömuðarins Montessori. Þeim er
útbúið umhverfi með þroskavæn-
legum viðfangsefnum sem þau hafa
fijálsar hendur með að fást við. Þau
gera t.d. hagnýtar æfingar eins og
að hella úr könnu í lítil glös, nota
tengur til að þjálfa fíngerðar hreyf-
ingar, pússa hluti og aðrar æfíngar
sem þroska skynhreyfífæmi o.s.frv.
Mikið er stuðst við sérstaka bók
sem kölluð er „Kærleikshringur-
inn“, en hún inniheldur sögur og
leiki sem útskýra fyrir bömum á
einfaldan og myndríkan hátt sam-
hengið á milli þróunarkenninga
vísindanna og heimsins sem sköp-
unarverks guðs. Slík umfjöllun kall-
ar í raun fram meðfæddan skilning
bama á því hvemig allt líf er sam-
tengt á kærleiksríkan hátt. í Sælu-
koti eru líka böm af öðm þjóðemi
og litarhætti,. en slík kynni auka á
skilning bama og vlðsýni á heimin-
um.
Hefðbundin menntun gefur ekki
innra hugarheimi bamsins mikinn
gaum. Margir foreldrar hafa
áhyggur af menntun barna sinna í
skólunum þar sem lítill tími og að-
staða er fyrir hendi til að sinna
sérþörfum eða þroska sérhæfileika
þeirra. Til að mæta þessari þörf,
hóf Ananda Marga í fyrra kennslu
bama á forskólaaldri í húsnæði sem
borgin lánaði. Það er einnig rekið
skóiadagheimili fyrir 19 böm. í
haust hefur verið sótt um inngöngu
fyrir 12 forskólaböm, en til rekstrar
bamaskóla og skóladagheimilis er
þörf fyrir stærra húsnæði. Foreldr-
ar stofnuðu nefnd í maí á þessu ári
til lausnar á þessu vandamáli. Von-
ast er eftir að borgin geti látið í té
til þess ama húsið sem var á Tjam-
argötu 11 og hefur verið flutt til
Skeijafjarðar.
Stjóm leikskólans Sælukots býð-
ur fólki sem hefur áhuga að kynna
sér betur menntunarstefnu Ananda
Marga, að hafa samband. Við leit-
um ennfremur að hæfum kennara
fyrir fímm ára börn.
Höfundur er enskur sérkennari í
uppeldisfræðum og vinnur við
leikskóla.
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖDINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORGI
FLÍSAR
Úrvalið með allra mesta móti. |
Réttu efnin og verkfærin einfalda flísalagninguna. {
Það er allt á einum stað - í BYKO. 1
Þar sem fagmennirnir
versla
erþéróhætt
KÓPAVOGI
stmi 41000
HAFNARFIRÐI
símar 54411 og 52870
Metsölublaó á hverjum degi!
SKRIFSTOFUNÁM
í Tölvuskóla íslands
er hnitmiöað nám
í skrifstofu-, viðskipta-
og tölvugreinum.
250 stunda nám kostar
aðeins kr. 79.000-
Einn nemandi um hverja tölvu.
Bjóðum einnig upp á fjölda annara tölvunámskeiða.
TÖLVUSKÓLI
ÍSLANDS
HÖFÐABAKKA 9 O 671466 Í3 671482