Morgunblaðið - 20.09.1988, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 20.09.1988, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20 SEPTEMBER 1988 55 „Starfsfólkið leitast við að vera börnunum góð fyrirmynd á allan hátt tll að tryggja að börnin verði ábyrgir og nýtir þjóðfélagsþegnar.“ frömuðarins Montessori. Þeim er útbúið umhverfi með þroskavæn- legum viðfangsefnum sem þau hafa fijálsar hendur með að fást við. Þau gera t.d. hagnýtar æfingar eins og að hella úr könnu í lítil glös, nota tengur til að þjálfa fíngerðar hreyf- ingar, pússa hluti og aðrar æfíngar sem þroska skynhreyfífæmi o.s.frv. Mikið er stuðst við sérstaka bók sem kölluð er „Kærleikshringur- inn“, en hún inniheldur sögur og leiki sem útskýra fyrir bömum á einfaldan og myndríkan hátt sam- hengið á milli þróunarkenninga vísindanna og heimsins sem sköp- unarverks guðs. Slík umfjöllun kall- ar í raun fram meðfæddan skilning bama á því hvemig allt líf er sam- tengt á kærleiksríkan hátt. í Sælu- koti eru líka böm af öðm þjóðemi og litarhætti,. en slík kynni auka á skilning bama og vlðsýni á heimin- um. Hefðbundin menntun gefur ekki innra hugarheimi bamsins mikinn gaum. Margir foreldrar hafa áhyggur af menntun barna sinna í skólunum þar sem lítill tími og að- staða er fyrir hendi til að sinna sérþörfum eða þroska sérhæfileika þeirra. Til að mæta þessari þörf, hóf Ananda Marga í fyrra kennslu bama á forskólaaldri í húsnæði sem borgin lánaði. Það er einnig rekið skóiadagheimili fyrir 19 böm. í haust hefur verið sótt um inngöngu fyrir 12 forskólaböm, en til rekstrar bamaskóla og skóladagheimilis er þörf fyrir stærra húsnæði. Foreldr- ar stofnuðu nefnd í maí á þessu ári til lausnar á þessu vandamáli. Von- ast er eftir að borgin geti látið í té til þess ama húsið sem var á Tjam- argötu 11 og hefur verið flutt til Skeijafjarðar. Stjóm leikskólans Sælukots býð- ur fólki sem hefur áhuga að kynna sér betur menntunarstefnu Ananda Marga, að hafa samband. Við leit- um ennfremur að hæfum kennara fyrir fímm ára börn. Höfundur er enskur sérkennari í uppeldisfræðum og vinnur við leikskóla. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI FLÍSAR Úrvalið með allra mesta móti. | Réttu efnin og verkfærin einfalda flísalagninguna. { Það er allt á einum stað - í BYKO. 1 Þar sem fagmennirnir versla erþéróhætt KÓPAVOGI stmi 41000 HAFNARFIRÐI símar 54411 og 52870 Metsölublaó á hverjum degi! SKRIFSTOFUNÁM í Tölvuskóla íslands er hnitmiöað nám í skrifstofu-, viðskipta- og tölvugreinum. 250 stunda nám kostar aðeins kr. 79.000- Einn nemandi um hverja tölvu. Bjóðum einnig upp á fjölda annara tölvunámskeiða. TÖLVUSKÓLI ÍSLANDS HÖFÐABAKKA 9 O 671466 Í3 671482
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.