Morgunblaðið - 20.09.1988, Page 66

Morgunblaðið - 20.09.1988, Page 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20 SEPTEMBER 1988 M enntaskólagangan hefst ekkí þrautalaust. Þessar myndir voru teknar við Fjölbrauta- skóla Breiðholts, þar sem busarnir fengu heldur betur að kenna á þvi. Enda er það löng- um vitað að afbusum fylgir mikill finykur sem eins gott er að þvo rækilega af, og það sem fyrst. Þessi ungi busi á myndinni sleppur ekki aldeilis við gusugang- inn. Það má svosem reyna... ...en jafiit skal yfir alla w ffclk f (é? fréttum - Morgunblaðið/Árni Sæberg ganga. Isvefiiherberg- inu eru einnig sjö sjónvarpstæki, en þau láta sér nægja eitt útvarp! AMERIKA Fjölskyldan með sjónvarpss John Kunit og fjölskylda hans í Kalifomíu eiga ekki á hættu að missa af neinu í sjónvarpinu. Meðan önnur heimili láta sér nægja eitt eða tvö tæki eiga þau hvorki meira né minna en 18 lit- sjónvarpstæki. „Við erum þijú í Qölskyldunni og erum alitaf að horfa á sjón- varpið en við erum öll með mis- munandi smekk. Svo færri en 18 tæki duga okkur ekki,“ segir John Kunit, sem er fyrrum ménnta- skólakennari. „Ég horfi mest á sjónvarp af okkur í fjölskyldunni. Það fara um 40 stundir á viku í að fylgjast með og eru alltaf þtjú sjónvörp í gangi. Ég vakna klukkan hálf sex á morgnana til þess að horfa á íþróttir en þar má ég alls ekki missa af neinu og er fótbolti í miklu uppáhaldi hjá mér. Oftast horfi ég á myndina án hljóðs en ef ég skrúfa upp í fleiri en einu tæki í einu verður konan mín öskuill." Þau eru með gervihnött og geta náð meira en hundrað stöðv- um í einu. Ef John er ekki með fótboltann á vill hann helst horfa á eitthvað menningarlegt, eða fræðsluefni hverskonar. Dóttir Sjö tæki eru í sjónvarps- herfoergi Qölskyldunnar, og er byrjað daginn á þvi að fylgjast með Gréttum á þrem skjám í einu. hans er hins vegar lítið gefin fyr- ir annað en sápuóperur og getur horft á fleiri en eina í einu þvi hún hefur nokkur tæki til umráða í svefnherbergi sínu. Kona Johns er hins vegar hriftiust af alls kyns leikritum og gömlum enskum bíó- myndum, og sjálfsagt er hún ekki í vandræðum með að ftnna efni við sitt hæfí.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.