Morgunblaðið - 20.09.1988, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 20.09.1988, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20 SEPTEMBER 1988 M enntaskólagangan hefst ekkí þrautalaust. Þessar myndir voru teknar við Fjölbrauta- skóla Breiðholts, þar sem busarnir fengu heldur betur að kenna á þvi. Enda er það löng- um vitað að afbusum fylgir mikill finykur sem eins gott er að þvo rækilega af, og það sem fyrst. Þessi ungi busi á myndinni sleppur ekki aldeilis við gusugang- inn. Það má svosem reyna... ...en jafiit skal yfir alla w ffclk f (é? fréttum - Morgunblaðið/Árni Sæberg ganga. Isvefiiherberg- inu eru einnig sjö sjónvarpstæki, en þau láta sér nægja eitt útvarp! AMERIKA Fjölskyldan með sjónvarpss John Kunit og fjölskylda hans í Kalifomíu eiga ekki á hættu að missa af neinu í sjónvarpinu. Meðan önnur heimili láta sér nægja eitt eða tvö tæki eiga þau hvorki meira né minna en 18 lit- sjónvarpstæki. „Við erum þijú í Qölskyldunni og erum alitaf að horfa á sjón- varpið en við erum öll með mis- munandi smekk. Svo færri en 18 tæki duga okkur ekki,“ segir John Kunit, sem er fyrrum ménnta- skólakennari. „Ég horfi mest á sjónvarp af okkur í fjölskyldunni. Það fara um 40 stundir á viku í að fylgjast með og eru alltaf þtjú sjónvörp í gangi. Ég vakna klukkan hálf sex á morgnana til þess að horfa á íþróttir en þar má ég alls ekki missa af neinu og er fótbolti í miklu uppáhaldi hjá mér. Oftast horfi ég á myndina án hljóðs en ef ég skrúfa upp í fleiri en einu tæki í einu verður konan mín öskuill." Þau eru með gervihnött og geta náð meira en hundrað stöðv- um í einu. Ef John er ekki með fótboltann á vill hann helst horfa á eitthvað menningarlegt, eða fræðsluefni hverskonar. Dóttir Sjö tæki eru í sjónvarps- herfoergi Qölskyldunnar, og er byrjað daginn á þvi að fylgjast með Gréttum á þrem skjám í einu. hans er hins vegar lítið gefin fyr- ir annað en sápuóperur og getur horft á fleiri en eina í einu þvi hún hefur nokkur tæki til umráða í svefnherbergi sínu. Kona Johns er hins vegar hriftiust af alls kyns leikritum og gömlum enskum bíó- myndum, og sjálfsagt er hún ekki í vandræðum með að ftnna efni við sitt hæfí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.