Morgunblaðið - 15.12.1988, Síða 9

Morgunblaðið - 15.12.1988, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988 lOLMl'JL'O IbLANUÍD mmmsmmmmmmmmm. SKAMM TÍMABREF Sennilega hefurðu alltaf lagt þigfram um að hugsa vel um eigur þínar oggœtt þeirra vel. En gildir það sama um lausafé þitt? Hefurðu athugað hvar það er best geymt eða lælurðu vanann ráða og stitigur því undir kodda eða inn á bankabókina? Peir þeningar sem þú hefur til umráða í skamman tíma, geta líka borið umtalsverða vexti á Skammlímabréfum Kauþþings. Pannig geturðu nýtt til hins ýtrasta lágar sem háar uþþhœðir, sem þú þarft að gríþa til innan skamms. Og það án þess að binda féð eða greiða hið mimista innlausnargjald eða annan koslnað. Skammtímabréf henta öllum, því þau eru til í einingum alltfrá 10.000 kr. til 500.000 kr. Bréfin erhœgt að innleysa nœrri fyrirvaralaust og þau eru fyllilega örugg, eingöngu ávöxtuð í bönkum, sparisjóðum og hjá opinberum fjármagnsstofnunum. Aœtluð ávöxtun fjár á Skamrntímabéfum er 8—9% umfram verðbólgu, en það þýðir í raun allt að Jjórfalt hcerri raunvexti en fá má á venjulegum bankareikningi. Látlu verða meira úr peningunum þínum, á Skammtímabréfum. SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 15. DES. 1988 EININGABRÉF 1 3.394,- EININGABRÉF 2 1.928,- EININGABRÉF 3 2.213,- LlFEYRISBRÉF 1.706,- SKAMMTlMABRÉF 1.184,- Framtíðaröryggi ífjármálum KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, sími 91-686988 og Ráðhústorgi 5 á Akureyri, sími 96-24100 Orðagjálfur í kvöldfréttum hljóð- varps ríkisins í fyrra- kvöld var töluvert upp- nám, þegar skýrt var frá yfirlýsingu sem Steingrímur Hermanns- son hafði gefið á Alþingi nokkrum mínútum fyrir fréttatímann og gekk út á það að þvf er skilja mátti, að ríkisstjórain ætlaði að falla frá þeim ákvæðum í bráðabirgða- lögum fyrrverandi ríkis- sfjórnar, er binda alla kjarasamninga til 15. febrúar næstkomandi. Samkvæmt því yrðu þá kjarasamningar ýmissa launþega lausir 1. janúar næstkomandi. Var ekki unnt að skilja Ogmund Jónasson, nýkjörinn formann BSRB, á annan veg en þann, að mikill sigur hefði unnist og lét hann að þvi liggja að þar hefði fundur BSRB á laugardag ráðið miklu. Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ, taldi það „stórkostlegt" að stjóra- málamenn sæju þannig að sér. Um ldukkan átta þetta sama kvöld hittust þeir Steingrímur Hermanns- son og Ásmundur Stef- ánsson í beinni útsend- ingu á Stöð 2. Umræð- uraar hófúst á þvf að Ásmundur endurtók orð- ið „stórkostlegt" en þeg- ar leið á þær kom annað hljóð f strokkinn. Það kom nefhilega f ljós, að Steingrimur vissi ekki gjörla hveiju hann hafði verið að lofa eða hveiju hann ætlaði að breyta. Var helst að skilja orð hans þannig að með þvf að fella á brott ákvæði um bann við verkfidli og verkbanni gætu hafist viðræður við launþega- hreyfinguna um kaup og kjör en á hinn bóginn gætu engar breytingar á kjarasamningum orðið fyir en eftir 15. febrúar. í ljós kom sem sagt, að það sem Ogmundur Jónasson hafði talið sig- ur í mannréttindabaráttu BSRB var ekki annað en Ögmundur Jónasson Steingrímur Hermannsson Ásmundur Stefánsson Sérkennileg uppákoma Sérkennileg uppákoma var á Alþingi í fyrradag, þegar Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra, sagðist ætla að breyta bráða- birgðalögum fyrrverandi ríkisstjórnar og heimila samninga um kaup og kjör án þess að gera síðan nokkra tillögu um slíka breytingu. Ástæðan fyrir þessari uppákomu var sú, að forsætisráðherra sá fram á, að stjórnarliðar ætluðu ekki að greiða atkvæði með lögun- um. Vildi hann reyna að friða alþýðubandalagsmenn og krata. í sjónvarpsumræðum á Stöð 2 kom svo fram, að forsætisráðherra virtist meina allt annað en hann sagði. pólitískur skollaleikur, orðagjálfur sem engu breytti. Ásmundur Stef- ánsson hætti einnig að nota orðið „stórkostlegt" og fyrir seinni fréttir rfkisútvarpsins hafði hann breytt yfirlýsingu sinni og dregið úr fiign- uði sínum. Engin lög hafa bannað launþegum og atvinnu- rekendum að ræða sam- an um kaup og kjör. Rfkisstj órninni er f sjálfs- vald sett þrátt fyrir bráðabirgðalögin að ræða við forystu BSRB um laun _ opinberra starfemanna. Á hinn bóg- inn er að óbreyttum lög- um ekki unnt að hreyfa við kjarasamningum fyrr en 15. febrúar og við þvf ætlaði Steingrfmur Her- mannsson ekki að hrófla. Óðagot Efhishlið þessa máls hefur verið rakin f stór- um dráttum hér að ofiui. Þegar hún er skoðuð er ekki unnt annað en undr- ast óðagotið á höfúð- persónum þessarar uppá- komu. Svo virðist sem þær hafi allar farið fram á Qölmiðlasviðið án þess að vita, hvað var þar til umræðu, og samt haft afdráttarlausa skoðun á umræðuefhinu. Þátttaka f störfúm á opinberum vettvangi hvort heldur þar eru stjómmálamenn eða aðr- ir á ferð tekur nú orðið svo mikið mið af þvf að slá sér upp í fiölmiðlum, að alltof algengt er að menn láti þann þátt leiks- ins ráða meiru en efni málsins. Ef til vill má rekja óðagot forsætis- ráðherra til þess að hann dvaldist f útlöndum f sfðustu viku og þess vegna hafi hann talið nauðsynlegt fyrir sig að „komast á ný inn í um- ræðuna", svo að notuð séu orð sem Ólafi Ragn- ari Grímssyni, Qármála- ráðherra, hafh lengi ver- ið töm. Réðu þau ekki minnstu um að Alþýðu- bandalagið fór með óða- goti inn f rfkisstjórnina. Og nú keppist Ólafúr Ragnar við að demba frumvörpum inn á þing að þvf er virðist til þess eins að hann geti sagt, að haim hafi lagt þau fram, þvf að hann hefúr ekki tryggt framgang neins þeirra. Léleg sljórn í Morgunblaðsgrein á þriðjudag vék Halldór Blöndal, þingmaður Sjálfetæðisflokksins, að starfeháttum ríkisstjóra- arinnar með þessum orð- um: „Ríkisstjórnin er þeirr- ar skoðunar, að skattar hér á landi séu almennt of lágir af þvf að þeir séu hærri f kringum okkur. Ég hef ekki borið það saman, en ókunnugir eru þeir menn fslenskri pólitfk, sem halda, að þetta sjónarmið geti fall- ið saman við grundvall- armarkmið sjálfetæðis- stefhunnar. Það er auð- vitað skylda þingmanna Sjálfetæðisflokksins að beijast fyrir þvf að ríkis- stjórnin fari eins fljótt frá og kostur er. Hún hefúr á sér öll einkenni vinstri stjóma: Hún er ldofin í a&töðunni til öryggis landsins. Hún nær ekki áttum f stóriðju- málum. Hún sést ekki fyrir f skattheimtu og lætur atvinnumálin danka. Hún er fjandsam- leg landsbyggðinni. Hún er hættuleg fólkinu f landinu." wm ■HHH ■Hi VARASJOÐUR LÍFEYRIR Hvert eiga minni atvinnurekendur að leita í skakkaföllum? Geta sjálfstæðir atvinnurekendur komið sér upp varasjóði? Vaxtarsjóðsbréf Útvegsbankans gefa þér möguleika á því að búa til lífeyrissjóð eða varasjóð, sem þú getur notað þegar mikið liggur við. Dæmi: Ef þú kaupir Vaxtarsjóðsbréf hjá Útvegsbankanum fyrir 6000 krónur á mánuði verður varasjóðurinn þinn, án tillits til verðhækkana orðinn 480.000 krónur eftir aðeins fimm ár. Miðað er við 11% ávöxtun. Láttu okkur aðstoða þig við uppbyggingu eigin varasjóðs. VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÚTVEGSBANKANS SÍÐUMÚLA 23, 108 REYKJAVÍK, SÍMI 68 80 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.