Morgunblaðið - 15.12.1988, Síða 21

Morgunblaðið - 15.12.1988, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ; FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988 sflf* Plata með Geira Sæm og Himangstungiinu SKÍFAN hefur gefið út plötu með Geira Sæm og Hunangs- tunglinu. Á plötunni eru ellefu ný lög eftir hljómsveitina en text- ar eru eftir Geira. Lögin á plötunni heita Froðan, Er ást í tunglinu?, Boxarinn, Fjöl- skylduvindar, Þú brýtur mig í spað, Hver er ég?, Samba, Alex, Feluleik- ur, Bogamaðurinn og Draumaverk- smjðjan. I kynningu útgefanda segir m.a.: „Geiri Sæm er þekktur fyrir að fara eigin leiðir í tónlistinni og ber plat- an þess merki. Hún er sjálfstseð og með „karakter". Hann er ekki að elta hefðbundnar aðferðir." Hunangstunglið skipa Kristján Edelstein á gítar, Þorsteinn Gunn- arsson á trommur, Þorvaldur Þor- Geiri Sæm og Hunangstunglið. valdsson á hljómborð og Skúli Sverrisson á bassa. Þá spilar Geiri á gítar ásamt því að sjá um allan söng. Upptökur fóru fram í Hljóðrita og Vesturbæjarstúdíói. Hjálpræðisherinn: Einkum einstæðar mæð- ur sem leita aðstoðar „VIÐ GETUM lítið aukið okkar aðstoð vegna þess að söfhun okkar gefúr mjög svipað af sér frá ári til árs,“ segir Anna Marie Reinholdssen hjá Hjálpræðis- hernum. Morgunblaðið spurði hana um hjálparstarf Hersins um jólin. Hún sagði það einkum vera einstæðar mæður sem nú leituðu aðstoðar, auk fastra gesta Hersins. „Það er fólk að hafa samband við okkur. Við getum veitt fáeinum einstaklingum fjárhagslega aðstoð og svo veitum við jólaglaðning til dæmis föngum sem sitja inni um jólin. Auk þess föstum gestum okkar, við gefum þeim jólamat og jólagjöf. Það er einkum fólk sem er einstætt og einmana og við þekkjum tiL Við reynum að koma til móts við þarfir þeirra sem leita til okkar," sagði Anna Marie. Auk þessarar hjálpar sem veit er í tilefni af jólum, sagði Anna Marie að Hjálpræðisherinn veitti utangarðsmönnum aðstoð allt árið, einkum með fatagjöfum. AIWA AIWA AIWA HEFUR ÞIG EKKI ALLTAF LANGAÐ í ALVÖRUHLJÓMTÆKI? Þá er EP-770 samstæðan frá AIWA til- valin og nú á einstöku jólatilboðsverði. ★ 2x5 50 w magnari ★ 5 banda tónjafnari. ★ FM, miö- og langbylgja, útvarp með sjálfleitara og 24 stöðva minni. ★ Spectrum Analyser ★ Surround system ★ Alsjálfvirkur plötuspilari ★ Tvöfalt segulband, þar af annað með sjálfvirkri til baka upptöku og spilun. (Auto Reverse) ★ Þráðlaus fjarstýring VERÐÁÐUR KR. j>^b,-STGR. JOLATILBOÐSVERÐ KR. 39.980,- STGR. AIWA* ER BETRA D íxaaio Ármúla 38, símar 31133 og 83177, Sendum í póstkröfu VILDARK/OR VISA EURO KREPIT Gagnlegar gjafir á góðu verði hjá Ellingsen kr. 13.996,- LOÐFÓÐRAÐUR SNJÓSLEÐAGALLI með tvöfaldri ísetu og ytra byrði úr vatnsheldu nylonefni. Hlýr, þægi- legur, sterkur og end- ingargóður. Dæmi um verð: Dömubuxur kr. 1.244,- STIL ULLARNÆRFÖTIN stinga ekki og þau má þvo í þvottavél. STIL er framleitt úr 85% ull og 15% nylon. Veldu STIL, þú færð varla ákjósan- legri nærfatnað á alla fjölskylduna á vetrum. Litur: Dökkblátt. Síðar buxur og bolir. kr. 16.348,- ÞÆGILEGUR FLOTVINNUGALLI sem eykur öryggi sjó- mannsins. Gallinn er úr vatnsheldu nylonefni sem er auðvelt að þrífa. Einangrar mjög vel gegn kulda. Framleidd- ur samkvæmt ströng- ustu kröfum. kr. 7.490,- VATTERAÐUR VINNUGALLI Þægilegur, hlýr og sterkur. Litir: Dökkblátt og appelsínugult. Dæml um verð: herrabuxur kr. 1.683,- KAPP KLÆÐNAÐURINN er prjónaður úr poly- ester/polyamid garni. Að innan er silkimjúk loðna. Einstaklega létt- ur og þjáll fatnaður, einn sér eða undir öðr- um fatnaði, s.s. vinnu- galla eða sjógalla. Verslun athafnamannsins SENDUM UM ALLT LAND Grandagarði 2, Rvík, sími 28855
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.