Morgunblaðið - 15.12.1988, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 15.12.1988, Qupperneq 29
FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988 QO 29 Athugasemd vegna eftirmála við grein Þor- steins Gylfason- ar, Umbygging Vegna eftirmála Þorsteins Gylfasonar við greinina „Um- bygging", sem birtist í Morgun- arblaðinu 13. desember sl. vill undirritaður taka eftirfarandi fram: Þegar Þorsteinn Gylfason tók að sér að skrifa umrædda grein fyrir BHM-blaðið setti hann engin skilyrði um að blaðið þyrfti að koma út fyrir tiltekinn tíma, enda eru öll atriði greinar- innar enn í fullu gildi og verða það án vafa næstu mánuði að minnsta kosti og sum atriði verða ætíð í gildi. í lok nóvem- ber lét Þorsteinn reyndar í ljós ánægju með að blaðið væri ekki tilbúið þar sem hann vildi gera nokkrar breytingar á greininni. Það er rétt hjá Þorsteini að útgáfa BHM-blaðsins hefur dregist um nokkrar vikur. Astæða þess er ekki fram- kvæmdaleysi ritstjórnarinnar heldur dráttur á að allar greinar sem áttu að birtast í blaðinu bærust ritstjóm í hendur. Sú ákvörðun Þorsteinn að draga fyrirvaralaust umrædda grein út úr BHM-blaðinu og birta í Morgunblaðinu hlýtur því að eiga sér aðrar orsakir en fyrr- nefnd töf á útgáfu BHM-blaðs- ins. Sigmundur Stefánsson, framkvæmdastjóri Banda- lags háskólamanna. Míele Miele ryksugur eru sterkar liðugar hljóðlátar kraftmiklar hreinlegar áreiðanlegar fallegar SUNDABORG 1 S. 68 85 88 - 68 85 89 7 NORDMENDE CV 2201 KVIKMYNDATÖKUVÉLAR TRAC. 6 UNIDEN GERVI- >BPfrTAMÓTfAKARAR 2 TOYOTA LANDCRUISER TURBO DIESEL ICELANDAiR 11 MITSUBISHI FARSÍMAR im 4 GOLDSTAR CBT-4521 14"SJÓNVÖRP 7 NORDMENDE PRESTIGE 29" SJÓNVÖRP 4 GOLDSTAR CBT-4521 20"SJÓNVÖRP 11 MACINTOSH PLUS EINKATÖLVUR , 4 GOLDSTAR GHV-1245 MYNDBANDSTÆKI 4 BANG & OLyFSEN 20" SJÓNVÖRT1 OG VHS-82.2 MYNDBANDSTÆKI 4 GOLDSTAR GCD-60- HLJÓMTÆKJASTÆÐUR 7 BEOSYSTEM 5000 HLJÓMTÆKI ÁSAMT PENTA HÁTÖLURUM GEISLASPILARAR 4 CITIZEN SJÓNVÖRP 7 NORDMENDE V-1405 MYNDBANDSTÆKI 7 GÖLDSTAR ER-654 D ÖRBYLGJUOFNAR Hjálpiö okkur aö bjarga mannslffum I Athugið ! Allt skattfrjálsir vinningar Dregið 24. desember 1988 Ef þér óskið að greiða miðann með greiðslukorti, þá hringið vinsamlegast í síma: 91-12388 FLUGBJÖRGUNARSVEITIRNAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.