Morgunblaðið - 15.12.1988, Síða 30

Morgunblaðið - 15.12.1988, Síða 30
30 88GÍ 5138M323G .ðí HUOAGUTMMI3 tGIGAJHMUOHOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988 Neyðarkall frá Súdan eftirSigríði Guðmundsdóttur Eftirvænting og von eru nátengd aðventunni og jólahaldinu. Suður í Súdan ríkir annars konar eftirvænt- ing og annars konar von. Þar um slóðir hefur stríð geisað um fimm ára skeið og í kjölfar þess heijar nú alvarlegasta hungursneyð sem blasir við mannkyninu um þessar mundir. Stór landsvæði með íjölda íbúa, ekki færri en þijár milljónir manna, hafa verið einangruð og enga björg getað veitt sér. Þeir sem geta eru á flótta. Margar milljónir líða hungur. í byijun nóvember var tala látinna komin upp í að minnsta kosti fimmtíu þúsund. Ekkert lát virtist á hörmungunum. Flóð í norðri, stríð og þurrkar í suðri Eins og oftar þurfti eitt einstakt atvik til að beina sjónum manna að þessu stríðshijáða landi. Að þessu sinni voru það flóð í höfuð- borginni Khartoum sem urðu um sjötíu manns að bana og gerði um hálfa milljón manna heimilislausa í fátækrahverfunum. Þetta gerðist í ágúst. í kjölfarið gekk forsvars- mönnum hjálparstofnana betur en áður að vekja upp umræðu um ástandið í landinu almennt. Umræð- an varð að neyðarkalli og því neyð- arkalli vill Hjálparstofnun kirkjunn- ar svara með hjálp íslensku þjóðar- innar og taka þátt í hjálparstarfi því sem nú fer fram á vegum lúth- erska heimssambandsins og al- kirkjuráðsins. Gleymda stríðið En hvaða staðreyndir blöstu við þegar athygli umheimsins var vakin á ástandinu í Súdan og borgara- stríðinu sem oft er nefnt „gleymda stríðið". í ljós kom að það var ekki norður í Khartoum sem ástandið var verst, heldur í suðurhéruðunum, þar sem stjómarher Súdan og sveit- ir andvígar stjórnarhemum (undir nafninu frelsisher súdönsku þjóðar- Sigríður Guðmundsdóttir Víst er ég fullorðin eftir Iðunni Steinsdóttur Þegar Soffía fermist hefur hún að eigin dómi náð því marki að verða fullorðin. En fullorðna fólkið er á öðru máli, að minnsta kosti þegar það hentar því. Metsöluhöfundurinn Iðunn Steinsdóttir fer á kostum í bók sinni „Víst er ég fullorðin“ sem fjallar um eftirvæntinguna, öryggisleysið, forvitnina og hræðsluna um að vera örðuvísi en hinir, sem togast á í okkur meðan við erum að breytast úr barni í fullvaxta manneskju. Iðunn, uppá sitt besta, er gulltrygging fyrir góðum lestri. Bók fyrir unglinga á öllum aldri. Barna-oé „Tómas Guðmundsson benti okkur á fyrir löngu hve hjörtum manna svipar saman í Súdan og Grímsnesinu. Látum það minna okk- ur á meðbræður okkar í Súdan, í skugga stríðsins sem gleymdist oflengi.“ innar) takast einkum á. Framþróun- in sem var að eiga sér stað á þessu svæði hefur nú snúist upp í and- hverfu sfna, landeyðingu og þar með hungur vegna styijaldar- ástandsins. Ofan á þetta bætast óvenju miklir þurrkar og engi- sprettuplága sem heijað hefur á svæðið vestanvert. Nú verður að bregðast skjótt við eigi tala fórnar-; lambanna ekki að hækka ört. í augnablikinu þýðir ekki annað en kalla á neyðarhjálp og miðla henni eftir þeim leiðum sem best eru fær- ar. Sem betur fer er það hægt. Síðan verður að hyggja að upp- kygfpnfíu > illa förnu landinu. En að því er ekki hægt að hyggja fyrr en búið er að bæta úr brýnustu neyðinni. Og það verður að gerast nú og er að gerast. Hjálp sem ber árangur Þegar sjást merki um að fyrsta neyðarhjálpin sé farin að bera árangur. I borginni Juba, syðst í Súdan, sveltur fólk ekki lengur. Þar eru miklar flóttamannabúðir og stutt er síðan ástandið þar var jafn skelfilegt og enn er í einangraðri hlutum landsins. En með því að mynda loftbrú frá Kenya um Juba er hjálpin farin að berast víðs vegar um stærstu neyðarsvæðin. Tveir og hálfur kílómetri milli lífs og dauða En við megum þó ekki gleyma að ástandið er enn alvarlegt víða. Danskur blaðamaður sem nýverið var á ferð um neyðarsvæðin lýsir ástandinu svo: „Tveir og hálfur kíló- meter af rykugum eyðimerkurvegi í Súdan skilur milli lífs og dauða bamanna sem ég hitti. Það er vega- lengdin frá flóttamannabúðunum þeirra, næstu neyðarhjálparstöðvar. Þeir sem hungrið hefur leikið verst komast ekki þá vegalengd." Leiðin sem lýst er og liggur þennan stutta spöl frá búðunum í al Muglad til Verzlið þægilega c Cecáúutc
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.