Morgunblaðið - 15.12.1988, Síða 31

Morgunblaðið - 15.12.1988, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988 31 bæjarins al-Meiram hefur verið kölluð dauðaleiðin í Súdan. En hjálpin berst sífellt víðar og framlag hvers og eins getur skipt sköpum, því ekki þarf háar upphæðir til að gera mikið. Því fleiri sem eru með, þeim mun fleiri er hægt að gefa von. Hjörtu mannanna í Súdan og Grímsnesinu Eftirvænting ríkir nú á stríðshijáðum svæðum í Suður- Súdan. Sú hjálp sem þegar hefur borist hefur kveikt von meðal þeirra milljóna sem vænta þess að þeim muni einnig berast hjálp, fyrst margir hafa þegar fengið hana. Ibúar Suður-Súdan eru kristnir og ættu við eðlilegar aðstæður að vera famir að hlakka til jólanna rétt eins og við. En þeirra eftirvænting er meiri og vonin stærri, þeir eiga von um líf nú þegar jólin, hátíð ljóssins og lífsins nálgast. Hjálparstofnun kirkjunnar hvetur fólk til að taka þátt í öflugu hjálparstarfi og leggja sitt af mörkum. Tómas Guðmundsson benti okkur á fyrir löngu hve hjörtum manna svipar saman í Súdan og Grímsnes- inu. Látum það minna okkur á meðbræður okkar í Súdan, í skugga stríðsins sem gleymdist of lengi. Gleðileg jól. Höfundur er framkvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar. Hljómleikar á myndbandi MYNDFORM og Heildverslun JB hafa gefið út myndband með hljómleikum sem fram fóru í Há- skólabiói 30. nóvember sl. Flytjendur tónlistarinnar eru Hörður Torfa, Bubbi Morthens og Megas en á tónleikunum fluttu þeir bæði ný og gömul lög. Myndbandið er 60 mínútur á lengd. að&HmyndhSndséueins? Spáirþúímyndgæðin? FEJJl eruhágæða myndbönd, T J/^j á betra verði en eldri og Jnf y ófullkomnari myndbönd. ^FUJI '»ÍEK«æETIc HighQualityTape Fáðumeira fyrir krónurnar þínar, - spáðu í % Dfl!aSBCE3: I Skipholti31 - Simi 680450 KEXVERKSMIÐJAN FRÓN HF. SKÚLAGÖTU 28 SÍMI ll 400 Jól á rroni Bragðgóðar piparkökur í ljúfri jólastemmningu Menii eru á einu máli um piparkökurnar frá Frón.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.