Morgunblaðið - 15.12.1988, Side 32

Morgunblaðið - 15.12.1988, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988 Alþjóðleg ráðstefna í París um bann við efnavopnum eftir Jón Baldvin Hannibalsson Litið er svo á, að af mismunandi vopnategundum, séu efnavopn næstmesta ógnun við mannkyn. Kjarnavopn eru að sjálfsögðu í efsta sæti að þessu leyti. Það hefur því lengi verið mark- mið að semja um bann við efna- vopnum. Fyrsta þekkta dæmi úr sögunni um viðleitni á þessu sviði er frá 1675, þegar þýsku og frönsku herimir samþykktu að nota ekki eitraðar byásukúlur. Allnokkrir samningar í svipuðum dúr voru gerðir á síðari hluta 19. aldar, en árið 1925 var fyrsti meiri- háttar samningurinn gerður, „Genf- arsamningurinn um bann við notk- un eiturefna, gass og sýkla í hem- aði“ (Geneva Protocol for the Prohi- bition of the Use in War of Asphyx- iating, Poisonous or Other Gases and of Bacteriological Methods of Warfare"). ísland er aðili að honum. í þann samning vantar ákvæði um bann við þróun og framleiðslu efn- anna. Þar eru ennfremur ekki ákvæði um eftirlit með framkvæmd. ísland er einng aðili að „Samn- ingnum um bann við sýkla- og efna- vopnum" (Convention on the Prohi- bition of the Development, Produc- tion and Stockpiling of Bacterio- logical (Biological) and Toxin We- apons and their Destmction) frá árinu 1972. í inngangi þess samn- ings er því markmiði lýst að stefna beri að allshetjarbanni efnavopna. í samningnum em ekki ákvæði um eftirlitsaðgerðir. Það em aðeins Bandaríkin og Sovétríkin sem hafa opinberlega tilkynnt að þau eigi efnavopn. Hins vegar er nánast ömggt að u.þ.b. tuttugu önnur ríki eiga efnavopn og hafa sum þeirra notað þau í ófriði. Er skemmst að minnast stríðsins milli írans og íraks. Efna- vopn em tiltölulega einföld í fram- leiðslu og hafa stundum verið nefnd „kjamavopn fátæku ríkjanna". Hætta er því á að fleiri ríki eignist efnavopn ef ekkert er að gert. Ný- „...Með NAFNI RÓSARINNAR... tókst að sannfæra vanafasta bókaþjóð um þá furðulegu staðreynd að erlendar skáldsögur með listrænan metnað geta verið skemmtilegar. Síðan hafa menn árlega beðið þess me& eftirvæntingu hvert væri nafn rósarinnar fyrir næstu jól. í fyrra var það ILMURINN eftir Patrick Siiskind. Núna gæti það orðið UNS SEKT ER SÖNNUÐ eftir SCOTT TUROW.“ Á.Þ. Mbl. 20.11.1988 BÓKAFORLAG'Ð BIRTINGUR legar fregnir um að Líbýumenn séu að byggja framleiðsluver fyrir efna- vopn valda t.d. vemlegum áhyggj- um. ísland hefur, hvar sem því hefur verið við komið, stutt hugmyndir um allsheijarbann gegn efna- og sýklavopnum með traustu eftirliti. Til dæmis hafa íslensku aðalræð- umar á aukaallsheijarþingum Sam- einuðu þjóðanna um afvopnun 1978, 1982 og nú í sumar allar haft málsgreinar þar að lútandi. í ræðu minni á allsheijarþingi SÞ 11. október sl. sagði: „Við hljót- um áfram að stefna að undirritun allsheijarbanns við efnavopnum hið fyrsta. íslendingar fagna því að samningar um þetta efni á Af- vopnunarráðstefnunni í Genf em nú á lokastigi. Ég vil einnig nota tækifærið og lýsa fullum stuðningi við tillögu Reagans Bandaríkjafor- seta hér á þinginu fyrir tveimur vikum um að kalla saman alþjóða- ráðstefnu til styrktar Genfarsátt- málanum frá 1925, sem bannar beitingu efnavopna." í framhaldi af þessari tillögu Bandaríkjaforseta hefur Frakkland sem vörsluríki samningsins frá 1925 boðið aðildarríkjum samnings- ins og öðmm ríkjum, sem áhuga hafa, að senda fulltrúa á alþjóða- ráðstefnu í París 7.—11. janúarnk. Frá því á árinu 1979 hafa þau fjömtíu ríki sem sitja Afvopnunar- ráðstefnuna í Genf (CD) og nokkur ríki, sem sent hafa þangað áheym- arfulltrúa, unnið að alþjóðasamn- ingj um allshetjarbann við efna- vopnum. Því starfi miðaði lengi vel hægt, en síðustu tvö árin hefur margt áunnist. Fyrir liggja um átta- tíu blaðsíðna drög að samnings- atriðum, sem samkomulag hefur náðst um formlega. Ennþá em þó mörg óleyst vandamál varðandi samning um allsheijarbann efna- vopna. Skulu aðeins örfá nefnd. Þegar samið er um takmörkun eða útrýmingu kjamavopna er verið að taka eitt skref í einu, semja stig af stigi. Allir em hins vegar sam- mála um að ekkert annað en alls- heijarbann og allsheijareyðilegging efnavopna komi til greina. Það felur í sér allsheijarbann við þróun, fram- leiðslu og geymslu efnavopna, en einnig niðurrif framleiðslustöðva. Öllu þessu verður síðan að fylgja traust eftirlit og ákvæði um sann- prófun. í því sambandi er samkomu- lag um skyndieftirlit þar sem við- tökuríki hefur ekki heimild til þess að neita að taka þegar í stað við eftirlitsmönnum. í þessu sambandi er rætt um alþjóðlega eftirlitsstofn- un, sbr. t.d. Alþjóðakjamorkumála- stofnunina. Samkomulag er um það í Genf, að eyðilegging allra efnavopna þurfí að.eiga sér stað á einum áratug eftir að samningurinn um allsheij- arbann við efnavopnum öðlast gildi. Samkvæmt samningsdrögunum verða öll ríki samningsins að til- kynna innan 30 daga frá gildistöku hans, hversu miklar birgðir efna- vopna þau eiga, hvar þau eru geymd o.fl. þ.h. Náist samkomulag í Genf um þau samningsdrög, sem þar Jón Baldvin Hannibalsson „Þegar samið er um takmörkun eða útrým- ingu kjarnavopna er verið að taka eitt skref í einu, semja stig af stigi. Allir eru hins veg- ar sammála um að ekk- ert annað en allsherjar- bann og allsheijareyði- legging efnavopna komi til greina. Það felur í sér allsheijar- bann við þróun, fram- leiðslu og geymslu efinavopna, en einnig niðurrif framleiðslu- stöðva.“ MD-28 Staögpeitt kr. 30.500 án geislaspilara. Geislaspilari kr. 13.900 Skápup kp. 3.420 tVID-38 — meö fjapstýpingu. Staögpeitt kp. 38.500 án geislaspilapa. Geislaspilapi kp. 15.200 Skápup kp. 3.420.- efrr i=»lj i\y\ JÓL_ATCÍDINJ[_ISTIIXIA TÆRA? Samstaeöupnap epu 3 x 50 W. meö og án geislaspilapa, tvöföldu kasettutæki, tónjafnapa og fjapstýpingu ásamt tveimup "75 W. hátölupum. Hitachi hefup óetta allt, og meira til! Rönning heimilistaeki í Kpinglunni bjóöa nú Hitachi samsteeðup á óvenjulega góöu vepði miðað við gaeði. I J^*RONNNG heimilistæki KRINGLUNNI8-12/103 REYKJAVÍK/SÍMI (91)685868

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.