Morgunblaðið - 15.12.1988, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 15.12.1988, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988 37 Ritgerðasafii eftir Kristján Albertsson ALMENNA bókafélagið hefur gefið út bókina Menn og mála- vextir, sem er annað ritgerðasafin Kristjáns Albertssonar. Hið fyrra, í gróandanum, kom út 1955. í kynningu AB segir: „Höfundur- inn, Kristján Albertsson, er í hópi snjöllustu ritgerðahöfunda á íslensku. Og hann er auk þess ein- hver sannfróðasti íslendingurinn sem nú er uppi. Hér er því margt hrífandi og lærdómsríkt að finna. Meirihluti ritgerðanna fjallar um menningarmál, bókmenntir fornar og nýjar, íslenska tungu, íslenska náttúru o.s.frv. Ýmsar þeirra hafa orðið víðkunnar svo sem um Einar Benediktsson, Áma Pálsson, Thor Jensen, Þróun íslenskunnar, svo eitt- hvað sé nefnt. Auk þess eru ritgerð- ir um margvísleg efni önnur, og þá ekki síst stjórnmál. Kristján Albertsson hefur aldrei lagt í vana sinn að þegja yfir því sem hefur hrifið hann né látið það óátalið sem honum hefur fundist rangt. Þess sjást glögg merki í hinni Kristján Albertsson litauðugu bók, Mönnum og mál- avöxtum." Bókin Menn og málavextir er 343 blaðsíður að stærð. Umbrot, filmu- vinnu, prentun og bókband annaðist Prentsmiðja Árna Valdemarssonar hf. Bóksölulisti Eymundssonar MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Samkvæmt sölulistum síðustu viku, 5.—10. desember, voru eftir- farandi bækur söluhæstar í bókaf- lóðinu hjá Eymundsson. 1. Endurminningar og fróðleikur: 1. Ein á forsetavakt, 2. íslenskir nasistar, 3. íslandsævintýri Himml- ers, 4. Sigurbjöm biskup, 5. Bryndís, 6. Og þá flaug hrafninn, 7. Þjóð í hafti, 8. Býr íslendingur hér, 9. Úr eldinum til Islands, 10. Minna. 2. Barna- og unglingabækur: 1. Gauragangur, 2. Fimm í Dimmu- borgum, 3. Fimm — Ráðgátan á Rofabæ, 4. Nonni, 5. Anna í Grænuhlíð, 6. Víst er ég fullorðin, 7. Hesturinn og drengurinn hans, 8. Ég veit hvað ég vil, 9. Alveg milljón, 10. Jólagjöfin. 3. Fagurbókmenntir: 1. Markað- storg guðanna, 2. Að lokum, 3. Leit- in að dýragarðinum, 4. Dagur af degi, 5. Mín káta angist, 6. Káinn, 7. Ljóð námu menn, 8. Ferskeytlan, 9. Reimleikar í birtunni, 10. Ljóðaár- bók 1988. 4. Aðrar bækur: 1. Öldin okkar, 2. Mamma! Hvað á ég að gera?, 3. Gengið í guðshús, 4. Reykjavík — Sögustaður við Sund, 5. Minninga- Listasafn Einars Jónssonar hefur látið gera afsteypur af lágmynd Einars Jónssonar, Morgunroðinn, sem hann gerði árið 1911. Myndin verður til sölu í Listasafni Einars Jóns- sonar frá og með fimmtudeginum 15. des. til og með laugardeginum 17. des. kl. 16-19. Inngangur frá Freyjugötu. Nánari upplýsingar í síma 13797. Listasafn Einars Jónssonar. bók í Hólavallagarði, 6. íslensk orð- snilld, 7. Fegurð íslands og fomir staðir, 8. Hver er ég?, 10. Stelpna- fræðarinn. Brotist inn í þrjá söluskála BROTIST var inn í þijá söluskála í Borgarfirði aðfaranótt miðviku- dagsins. Stolið var talsverðu tó- baki og sælgæti og einnig nokk- urri upphæð í skiptimynt. Um er að ræða söluskálana að Ferstiklu, Hvítárvöllum og Reyk- holti. Engar skemmdir voru unnar umfram það sem þurfti til að kom- ast inn. Áð sögn Þórðar Sigurðsson- ar yfirlögregluþjóns í Borgamesi er ekki vitað hver eða hveijir þama vom að verki en málin em í rann- sókn. Óvenjumikið hefur verið um innbrot í Borgarfirði í haust. í nóv- ember var brotist inn í Ferstiklu og um svipað leyti var brotist inn í skrif- stofur kaupfélagsins í bænum. ÞAÐSJAÞAÐALUR AÐ ÞETTA ER VEGGSAMSTÆÐAN SEMÞÚ ÞARFT! TVILUM beyki veggsamstæða. Breidd: 240 sm, hæð: 176 sm, dýpt: 41 sm. Kr.32.950 TVILUM mahogny veggsamstæða. Breidd: 240 sm, hæð: 176 sm, dýpt 41 sm. Kr. 32.950 TVÆRVANDAÐAR 0G FALLEGAR VEGGSAMSTÆÐUR Á HREINT ÓTRÚLEGU VERÐI. REYKJAVÍK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.