Morgunblaðið - 15.12.1988, Síða 38

Morgunblaðið - 15.12.1988, Síða 38
ssfifoftötiMBk&öiÐ, i@6ÉiSfMgfigft¥88 38 Noregur og Svíþjóð: / Læknar óttast nýjan keðjusýklafaraldur Ósló og Stokkhólmi. Fr& Rune Timberlid og Erik Liden, fréttariturum Morgunblaðsins. ÞAÐ, sem af er árinu, hafa 23 Norðmenn og 10 Svíar látist af völd- um keðjusýklafaraldurs, sem dregið getur fólk til dauða á skömmum tíma. í Noregi urðu flest þessara dauðsfalla á síðasta vetri en nú óttast læknar, að sóttin sé að sækja í sig veðrið af nýju. Hefúr orð- ið vart við ný tUfelli i Sviþjóð en þar geisar nú einnig óvenju skæð- ur inflúensufaraldur. Á síðasta vetri var tilkynnt um en þar af veiktust 84 mjög alvar- 75.000 tilfelli keðjusýklasýkingar lega og 23 létust. Verður sjúk- Danmörk: Sex endurmennt- unarskólum lokað Gjaldheimtum fækkað úr 275 í 30 Kaupmannahöfn. Frá N. J. Bruun, firéttarítara Morgunblaðsins. EFTIR miklar umræður á þingi er nú loksins meirihluti á bak við tillögu ríkisstjómarinnar um að Grænland: Sakaður umtrygg- ingasvik Nuuk. Frá Nils Jergen Bruun, firéttarítara Morgunblaðsins. LÖGREGLAN í Nuuk handtók nýlega útgerðarmann togarans „Anna Bella“ og var hann dæmdur í 14 daga gæsluvarðhald vegna gruns um tryggingasvik. Togarinn sökk á Godthábsfirði hinn 12. nóv- ember í eindæma blíðviðri. Skipið liggur nú á um 500 metra dýpi. Utgerðarmaðurinn og áhöfn togar- ans hafa komið þrisvar sinnum fyrir sjórétt, en ekki getað skýrt, hvers vegna skipið sökk svo skyndilega. Skipverjamir, þrír talsins, voru tekn- ir um borð í annað fískiskip, sem kvatt var til aðstoðar um talstöð. Útgerðarmaðurinn hefur krafið tryggingarfélag togarans, Grænlen- skar skipatryggingar, um trygging- arupphæðina, 5,5 milljónir d. kr. (ríflega 37 millj. ísl. kr.), en félagið neitar að reiða fram féð. Ef útgerðar- maðurinn verður sekur fundinn um tryggingasvik, á hann yfir höfði sér allt að tveggja ára fangelsi. loka sex endurmenntunarskólum fyrir’ kennara og spara með því 29 milljónir dkr. árlega ✓ Endurmenntunarskólamir, sem verða lagðir niður, eru í Tönder, Esbjerg, Kolding, Heming, Marlelis- borg við Árós, Blágárd við Kaup- mannahöfn og „Nauðsjmlegi endur- menntunarskólinn", sem svo heitir, í Tvind á Jótlandi. Auk ríkisstjómar- flokkanna eru það Framfaraflokkur- inn, Kristilegi þjóðarflokkurinn og miðdemókratar, sem styðjatillöguna, en jafnaðarmenn og Sósíalíski þjóð- arflokkurinn eru á móti. Standa þeir síðamefndu nú í því að safna undir- skriftum á þingi og vilja fresta mál- inu í hálfan mánuð þótt það sé í raun útrætt. Síðustu daga hefur verið efnt til mótmælafunda í fyrmefndum endur- menntunarskólum og á þriðjudag söfnuðust 1.000 kennaranemar sam- an fyrir utan Kristjánsborgarhöll. Er það meðal annars nefnt, að með því að leggja niður skólann í Tönder sé verið að vega að danskri tungu og menningu í þessu héraði við þýsku landamærin. Á þriðjudag var ríkisstjómin tilbú- in með aðra spamaðartillögu, sem margir eiga eftir að finna fyrir. Er lagt til, að gjaldheimtumar í dönsku sveitarfélögunum, sem eru 275 tals- ins, verði lagðar niður og í staðinn komið á fót 30 gjaldheimtumiðstöðv- um. Talið er, að starfsmönnum við skattheimtu fækki um 5.000 í kjöl- farið. dómurinn lífshættulegur þegar sýklamir berast í blóðið og geta þá eyðilagt nýmastarfsemina og valdið blóðrásartruflunum. Keðjusýklar (streptococcus) berast manna á milli við snertingu eða með andguf- unni og leggst sjúkdómurinn á fólk á öllum aldri. Ekki er til neitt bólu- efni gegn keðjusýklum en ef bmgð- ist er strax við er unnt að hemja þá með pensilíni. Einkenni sjúkdómsins em háls- bólga, útbrot og hár hiti, ekki ólík þeim, sem fylgja óvenjulega skæðri jnflúensu, sem nú geisar í Svíþjóð. í síðust viku tilkynntu 75.000 manns veikindi í Stokkhólmi og hafa ekki verið fleiri frá árinu 1971. Þá vom 275.000 manns frá vinnu í landinu öllu. Er inflúensan að stinga sér niður í Noregi og segjast læknar óttast, að margir muni fyll- ast skelfingu og ekki greina á milli þessara tveggja sjúkdóma. í Svíþjóð hafa læknar ráðlagt fólki, sem fær hálsbólgu og háan hita með máttleysi, að leita strax til sjúkrahúsanna. Reuter Allsherjarverkfall á Spáni Á miðnætti í gær skall á allsherjarverkfall á Spáni og lagðist öll starfsemi í landinu niður og samgöngur lömuðust. Þetta er fyrsta verkfallið sem verkalýðsfélög boða gegn ríkisstjórn sósíalista sem hefúr fylgt strangri aðhaldsstefnu í launamálum. Lítil umferð var í Madríd en verkalýðsfélög og ríkisstjórnin höfðu gert með sér samkomulag að halda uppi lágmarksþjónustu með örfáum strætisvögnum. Að sögn lögreglu sprakk lítil sprengja í miðborg Madríd og slasaðist vegfarandi lítillega. Einnig kom til nokkurra ryskinga þegar verkfallsverðir reyndu að hindra verkfallsbijóta á leið til vinnu. Ástandið í dönskum sjávarútvegi: Tekur því ekki að skipta kvótumim? Kaupmannahöfn. Frá N. J. Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins. FULLTRÚAR dönsku sjómanna- samtakanna gengu í gær af fúndi i sjávarútvegsráðuneytinu þar sem verið var að ræða um kvóta- skiptinguna á næsta ári. Sögðu þeir, að kvótarnir væru svo litlir, að það væri ekki til neins að skipta þeim. Willy Hansen, formaður annarra samtakanna, sagði þegar hann gekk út, að hann vildi ekki taka þátt í að skipta fátæktinni milli sjó- manna en Hansen var fulltrúi smá- bátaútgerðarinnar, þeirra, sem stunda veiðar með ströndinni og á * National Geographic snuprar Islendinga: Hvalveiðar ekki skilyrði fyrir hvalarannsóknum Denver. Frá Atla Steinarssyni, fréttaritara Morgunbiaðsins. JAPANIR, Norðmenn og íslendingar eru þær þtjár þjóðir sem veiða hvali undir yfirskini vfsindalegra rannsókna, segir I mjög ítarlegri og vel myndskreyttri grein um ýmsar hliðar rannsókna á hvölum og útrýmingarhættu hvalastofiia, sem birtist í desemberheftí banda- ríska tímaritsins National Geographic. Þetta síðasta heftí f aldaraf- mælisárgangi ritsins er helgað þeim hættum sem líf á jörðunni er nú í af mannavöldum. í upphafi greinarinnar, sem er eftir James D. Darling, segir að mikilvægasti árangur hvalarann- sókna á undanförnum 20 árum sé sá að nú sé ekki lengur nauðsyn- legt að veiða hvali til að kanna lífshætti þeirra. Síðan er lýst mik- ilsverðum áföngum sem náðst hafa í hvalarannsóknum og fj'allað um Qölmarga þætti þeirra. Sagt er að frumbyggjar Alaska hafi á þessu ári veitt 30 hvali og í Kanada, á Grænlandi og í Síberíu veiði menn talsvert af hvölum sér til lífsviðurværis. Nokkrar þjóðir hafi hins vegar notfært sér smugu í reglum Alþjóða hvalveiðiráðsins til að halda áfram hvalveiðum und- ir yfirskini vísindalegra rannsókna og reynt að viðhalda þeirri trú að ekki sé hægt að ráða lífsgátu hvala nema með því að veiða þá. Japanir og Norðmenn hafí veitt 300 hvali hvor þjóð og íslendingar 100. Hins vegar bendi rannsóknir sem gerðar hafi verið við háskólann í Cam- bridge til þess að afla megi upplýs- inga um hegðun hvala, tímgun þeirra o.fl. með sameindarannsókn- um á húðsýnishomum af hvölum og verði þær aðferðir viðurkenndar sé grundvellinum kippt undan veið- um í vísindaskyni. National Geographic er fimmta útbreiddasta tímarit Banda- ríkjanna, selt í tíu og hálfri miiljón eintaka að jafnaði. í tilefni aldaraf- mælis ritsins er sérstaklega vandað til þess nú og á kápu þess er þrívíddarmynd af móður Jörð, prentuð með svonefndri holograp- hic-tækni. Af þeim sökum má gera ráð fyrir því að upplagið sé enn stærra og dreifíng ritsins og söfn- unargildi umfram það sem venju- legt er. Að undanfömu hefur mátt sjá í ýmsum bandarískum blöðum ítar- legar greinar um þá hættu sem steðjar að ýmsum hvalastofnum. Þar hefur almenningur verið hvatt- ur til að afla sér fræðslu um lífemi hvala, t.d. með því að fara í hvala- skoðunarferðir sem skipulagðar em m.a. frá Los Angeles og fleiri stöðum í Kalifomíu, svo og með því að taka þátt í eða styrkja bar- áttu Grænfriðunga fyrir vemdun hvalastofnanna. sundunum. I hinum samtökunum em þeir, sem lengra sækja, í Norð- ursjóinn og út af vesturströnd Jót- lands. Samtökin deila auk þess um þorskveiðamar i Eystrasalti og vilja smábátaeigendur banna þær hin- um. Það taka þeir síðamefndu ekki í mál. Um eitt em þó allir sammála og það er, að allt of mörg skip elt- ist við allt of lítinn fisk. Er þess krafist, að miklu meira fé verði varið til að úrelda fískiskip. Erfíðleikamir í dönskum sjávar- útvegi verða nú æ ljósari með degi hveijum. I gær var skýrt frá því, að fyrirtækið Dansk Andelsfísk í Nexö á Borgundarhólmi væri gjald- þrota og skuldaði 30-40 milljónir dkr., á þriðja hundrað milljóna ísl. kr. Hefur fyrirtækið selt 70% fram- leiðslunnar til Bandaríkjanna en orðið illa fyrir barðinu á gengisfalli dollarans og samkeppninni við ríki utan Evrópubandalagsins, sem geta boðið lægra verð vegna ríkisstyrkja. Poul Törring, formaður í félagi danska fískiðnaðarins, sagði ný- lega, að Grænlendingar fengju 40 ísl. kr. styrk með hveiju þorskkílói, sem frá þeim kæmi. Færeyingar, Kanadamenn og Norðmenn veita Dönum líka harða samkeppni, sem erfítt er mæta vegna þess, að Dan- ir eru bundnir því lágmarksverði til sjómanna, sem gildir innan EB. ERLENT Austur-Þýskaland: Nýjar reglur um brott- flutning og ferðaleyfi Austur-Berlín. Reuter. STJÓRNVÖLD í Austur-Þýskalandi birtu i gær nýja og ítarlega reglugerð sem kveður á um hverjum sé heimilt að ferðast til út- landa eða flytjast úr landi. Með nýju reglunum verður þeirn Austur- Þjóðveijum sem synjað hefúr verið um fararleyfi gert kleift að áfrýja þeim úrskurði og verður umsókn þeirra þá endurmetin. í reglugerðinni, sem tekur gildi 1. janúar á næsta ári, eru gildar ástæður fyrir brottflutningi eða ferðaleyfí tilgreindar, lið fyrir lið, og sömuleiðis eru ástæður sem leiða til sjmjunar taldar upp. Áfrýjunar- ákvæðið í nýju reglugerðinni tekur gildi 1. júlí á næsta ári. í reglugerðinni segir að „mikil- væg tímamót fjölskyldunnar", svo sem brúðkaup og stórafmæli, séu gildar ástæður fyrir ferðalögum til útlanda. Þar segir einnig að svör við umsóknum um ferðalejrfi verði að berast umsækjanda innan mán- aðar. Þeir sem vilja flytjast úr landi og setjast að hjá ættingjum erlend- is mega búast við svari innan þriggja mánaða. Þeir sem áf „öðr- um mannúðarástæðum" vilja yfir- gefa landið mega vænta svars eftir sex mánuði. Um fímm milljónir Austur-Þjóð- veija hafa ferðast til Vestúr-Þýska- lands á þessu ári og um fjórðungur þeirra hefur verið undirj 65 ára aldri. Um 35 þúsund Austur-Þjóð- veijar hafa sest að í Vestur-Evrópu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.