Morgunblaðið - 15.12.1988, Síða 41

Morgunblaðið - 15.12.1988, Síða 41
V t °4i Krabbameinskort af Norðurlöndum: Magakrabbi algengastur nyrst í Norður-Evrópu Landsbanki íslands Banki allra landsmanna að magakrabbi er lítt þekktur á Alandseyjum, og ýtir það undir, að rannsakað verði, hvað Álend- ingar leggja sér til munns í mat og drykk. Fæðurannsóknir eru dýrar og erfiðar, en danska krabbameinsfélagið hefur þegar á ptjónunum að láta til sín taka á því sviði. Hvítt brauð Á norræna krabbameinskortinu sést einnig, hvar húðkrabbi er algengastur. Að öllum líkindum eiga yfirdrifín sólböð sinn þátt í þeirri tegund krabbameins — einkum hjá bláeygu og ljóshærðu fólki. Húðkrabbatilfellin eru langtum fleiri á Kattegat-svæð- inu, í Kaupmannahöfn ásamt ná- grenni og á ákveðnum bað- strandasvæðum heldur en í Norð- ur-Skandinavíu og Jótlandi. Fólk á þéttbýlissvæðum fer miklu oftar í sólböð og á sólbaðsstofur en landar þess í stijálbýlinu, auk þess sem það sækir meira í sólar- landaferðir, að mati Ole Amdrups. Dönskum karlmönnum er helmingi hættara við að fá krabbamein í endaþarm en kyn- bræðrum sínum annars staðar á Norðurlöndum. - Það stafar ef til vill af því, að við héldum okkur eingöngu við hvítt brauð fyrir 10-15 árum, þegar Finnar neyttu trefjaríks brauðs, segir Ole Amd- rup. Hann segir, að það sé athyglis- vert að skoða, hverjir það séu helst, sem nú fá krabbamein í endaþarm. Þar sé nefnilega um að ræða kynslóð karla, sem etið hafi fábreyttan mötuneytismat á vinnustað og ef til vill drukkið bjór með, en eiginkonur þeirra verið heimavinnandi og fengið fjölbreyttari fæðu. En Ole Amdrup minnir enn á, að hér sé fremur um getgátur en vitneskju að ræða. Og þrátt fyrir nálægð jólanna segir hann: - Meðan við vitum ekki meira um þetta en raun ber vitni, læt ég nægja að hvetja fólk til að borða grænmeti og grófmeti, en forðast feitmeti. Útverðir Norðurlandabúa í norðri eta mikið af söltuðum og reykt- um mat. Skyggðu svæðin á kortinu sýna, hversu mjög slík fæða eykur hættuna á magakrabbameini. DÖNUM er hættara en öðrum Norðurlandabúum við að fá krabba- mein, að þvi er fram kemur i niðurstöðum viðamikillar rannsókn- ar, sem norrænu krabbameinsfélögin hafa staðið fyrir. Þau hafa látið gera krabbameinskort af Norðurlöndunum og kemur þar ymislegt athyglisvert í ljós. Magakrabbamein er sjaldgæf- ara í Danmörku en annars staðar á Norðurlöndum, en algengast er það á íslandi, í Finnlandi og Norð- ur-Noregi og stendur það ef til vill í sambandi við þá hefð í þess- um löndum að salta og reykja matvæli. - Verði slímhimnan innan á magaveggnum fyrir stöðugri ert- ingu frá mikið saltaðri fæðu, get- ur afleiðingin orðið magakrabba- mein, segir Ole Amdrup yfirlækn- ir hjá danska krabbameinsfélag- inu í viðtali við Det Frí Aktuelt í tilefni af útkomu kortsins. Hann segir enn fremur, að áfengisneysla Finna (sterkt áfengi en ekki bjór) kunni að hafa svipuð áhrif, en leggur áherslu á, að enn sé mjög lítið vitað um samband mataræðis og krabba- meins. Á kortinu sést meðal annars, Til og með 16. desember næstkomandi getur þú lagt inn á Afmælisreikning 1 Landsbankans O I og fengið 7,25% ársvexti umfram verð- tryggingu næstu 15 mánuðina. \ HEIÐALAMBIÐ í SB LJÚFFENGA Bergstaðastræti 37. í hádeginu á sunnudögum Yegna Qölda áskorana höfum við nú ákveðið að endur- taka lambakjötskynninguna næstu sunnudaga. 18. desember: Fylltar lambasneiðar m/kryddjurtasósu Ávaxtarjómarönd m/karamellusósu Verð kr. 895.- fyrir fulloröna og kr. 400.- fyrir börn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.