Morgunblaðið - 15.12.1988, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 15.12.1988, Qupperneq 46
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1988 .. .[,if.(.„• -: , .• .; ;; -|—p--:------ Robert De Niro og Charles Grodin í hlutverkum sinum í kvikmynd- inni Timahraki sem sýnd er í Laugarásbíói. ■jkasú&ií&f. .v - Laugarásbíó frum- sýnir Tímahrak Laugarásbíó hefur tekið til sýninga kvikmyndina Tímahrak með Robert De Niro og Charles Grodin. Leikstjóri er Martin Brest. Myndin fjallar um Jack Walsh, fyrrum lögreglumann í Los Angel- es. Hann tekur að sér að fínna „her- togann" sem Eddi Moscone hafði borgað 425.000 dollara til að fá lausan úr haldi en hertoginn hafði síðan gufað upp. Mikið er í húfí því mæti hertoginn ekki á tilsettum tíma í Los Angeles tapar Moscone tryggingafénu. Jack fínnur hertog- ann í New York en verður að koma honum til Los Angeles í tæka tíð. Hertoginn er flughræddur og verð- ur ferðin til Los Angeles því hin skrautlegasta. (Fréttatilkynning) Sauðárkrókur: Síðasti dagur grafík- sýningar Margrétar Sauðárkróki. MARGRÉT Soffía Björnsdóttir myndlistarmaður opnaði sýningu ’ á 44 verkum sinna í Safnahúsinu á Sauðárkróki á laugardaginn og lýkur henni í dag, fimmtudag. Margrét Soffía stundaði nám í Myndlista- og handíðaskóla íslands og í Skolen for brugskunst í Kaup- mannahöfn. Hún tók þátt í samsýn- ingum á námsárum sínum í Kaup- mannahöfn, en hér heima hefur hún haldið nokkrar einkasýningar, m.a. á Sauðárkróki, Akranesi, Blönduósi og í Keflavík. Mikill fjöldi gesta var við opnun sýningarinnar og aðsókn síðan ágæt og hafa fjölmargar myndir selst. DD Morgunblaðið/Bjöm Bjömsson Margrét Soffia við tvö verka sinna á sýningunni i Safnahúsinu á Sauðárkróki sem lýkur í dag. BOljósum og grilli stolið EINSTÆÐRI móður, sem búsett er í Grafarvoginum, brá heldur betur í brún þegar hún ætlaði að aka fimm mánaða barni sinu á dagheimili á þriðjudagsmorgun. Búið var að stela báðum aðalljós- um bifreiðarinnar, sem og grill- inu. Tjón konunnar vegna þessa nemur um 45 þúsund krónum, eða nærri mánaðarlaunum hennar. Konan, Auður Proppé, lagði bif- reið sinni, sem er af gerðinni Mazda 323, árgerð 1984, á bílastæði við heimili sitt að Logafold 22, á mánu- dagskvöld. „Þegar ég kom að bílnum á þriðjudagsmorgun var hann enn læstur, ég opnaði, settist undir stýri og setti bílinn í gang. Hins vegar kviknaði ekki á aðalljósunum, þrátt fyrir að allt væri eðlilegt í mælaborð- inu. Þá fór ég út úr bílnum og gekk fram fyrir hann. Mér brá mikið, því Jólasam- koma AFS HIN árlega jólasamkoma AFS verður haldin á föstudag. Samkoman hefst kl. 18 í hús- næði félagsins á Skúlagötu 61. All- ir félagsmenn og gestir þeirra eru velkomnir. (Fréttatilkynning) í ljós kom að ljósunum og grillinu hafði verið stolið um nóttina. Ég fór með bílinn á verkstæði samdægurs og þar var mér sagt að mjög fagmannlega hefði verið staðið að þjófnaðinum," sagði Auður. Rann- sóknarlögreglan vinnur að málinu og vonandi geta einhver vitni hjálpað til við að upplýsa það.“ Tónleikar á Tunglinu í KVÖLD, fimmtudaginn 15. des- ember, heldur ný hljómsveit, Bless, sína fyrstu tónleika í veit- ingahúsinu Tunglinu á Lækjar- torgi. Bless er skipuð þeim Gunn- ari Hjálmarssyni og Birgi Bald- urssyni sem áður léku með Svart/hvítum draumi og Ara El- don sem áður lék á bassa með Sogblettum. Bless mun m.a. kynna plötuna Bless sem kom út fyrir skömmu og var síðasta verk Svart/hvíts draums. En margt fleira verður á dagskrá. Táningahljómsveitin „Daisy hill puppy farm“ leikur, Jóhamar les úr nýútkominni skáldsögu sinni, Bygg- ingunni, og milli atriða verða sýndar teiknimyndir frá Hollywood. — i Bokabuð Bokabuð Bokabuð Vestur- Astund Breiðholts Fossvoqs bæjar Austurveri Arnarbakka Efstalandi Viðimel R. 2. R. 26. R. 35. R. Busahold Bokabuðin oq Asfell leikfonq Haholti14 Strandqoti Mosfellsbæ 11-13. Hf. Fidooq Fjarðar- 1 Smafolk kaup 1 Hallveiqar- Holshraum^B stig 1. R. 1. Hf. Phony Hestur 525 525 473 526 511 498 Hesthús 1353 1385 1330 Kastali 4100 3890 3800 Nýfæddu tvíburarnir 1170 1145 1198 1138 1168 1138 1120 Sindy Sindy (nr. 8020) 395 409 Paul (nr. 8070) 852 744 756 744 Rúm 1174 1252 1189 1170 Bað 950 910 908 Barbie Barbie (nr. 4439) 1080 Skipper (nr. 4440) 1110 1080 Taska (fun box) 1045 Lady Silkimane 1552 1550 Lovelylocks Lady 1120 1100 1100 Prince 1140 1083 1100 1065 Kiddicraft Catterpillar 1060 1054 Master mechanic Wooble globe 395 , Websters playhouse 4195* Smoby Big Smoby Berchet Lyklahús Duplo Grunnaskja meö trúð 518 Sirkuslest 2700 2600 Flugvél meðflugmanni 1628 1560 Þyrla meðflugmanni 471 426* 464 Bíll með bátávagni 692 765 753 Fabuland Borgarstjórabíll 495 Verslun Hringekja 1277 Lego Lögregluvegaeftirlitsbill 520* 504 455* Flugstöð 3780 Spítali 1665 1760 Slökkviliðsbil! 686 Black starf vélmenni 504 495 Virki Arnarriddaranna 2590 Vopnasmiðja 490 Lego technic Bíll 895 Þyrla Kappakstursbíll 1556 1222- Fisher-price Simi ,-Mfl , Sjónvarp 1780 Peningakassi Playmobil Sælgætissali 194 -166, Maöur í hjólastól 320* 323 285 272 Eskimói, hundasleði, kajak 980 83fl Hraðbátur 1956 1674 Sjóræningjaskip 4800 5200 4646 Trans Formers Seawing 424 423 418 Bill 985 970 Dýr 995 .938-, Action Force Karlar 285 290 280 272 Þyrla 1870 Stór flugvél 3146 Masters of He-man 496 universe Snákahöll 3900 Leikföng 1 V erðlagsstofíiun: Allt að 7 3% verðmunur á leikföngum og spilum ÞEGAR jólahátíðin nálgast, er kominn sá tími þegar sala á leik- föngum og ýmsum öðrum gjafavörum er hvað mest. A þessum árstíma mun um það bil helmingur allrar Ieikfangasölu eiga sér stað, segir í fréttatilkynningu frá Verðlagsstofhun. Dagana 5. og 6. desember sl. 2. í átta tilvikum var lægsta verð kannaði Verðlagsstofnun verð á 54 f Hagkaupum og Kaupstað og í sex leikföngum og 14 spilum í 35 versl- tilvikum í leikfangaversluninni Fídó unum og eru niðurstöður birtar í og smáfólk. 26. tbl. verðkönnunar Verðlags- 3. Hæsta verð reyndist oftast í stofnunar. leikfangaversluninni Liverpool, í 15 Helstu niðurstöður eru eftirfar- tilvikum af 46. Einnig reyndist vera andi: hátt verð í Hólasporti og Bókabúð T pikfrino- Fossvogs, en í þessum verslunum “ voru tiltölulega fá leikföng til. 1. Mestur verðmunur var á q •, Snákahöllinni í leikfangaseríunni P „Masters og the Universe" sem 1. Mestur verðmunur var á Út- kostaði 2.869,- kr. í þeirri verslun vegsspilinu, en það kostaði 900.- þar sem hún var ódýrust, en 4.900,- kr. í þeirri verslun þar sem það var kr. þar sem hún var dýrust, eða ódýrast, en 1.560.- kr. þar sem það rúmlega 2.000,- kr. meira (70% yar dýrast, sem er 73% hærra verð. munur). I átta tilvikum var munur í tveimur tilvikum var verðmunur á lægsta og hæsta verði á bilinu á bilinu 30-40%. 40-50% og í fimm tilvikum á bilinu 2. í fjórum tilvikum var lægsta 30-40%. verð í bókabúðinni Æskunni og í þremur tilvikum í Máli og menn- ingu. 3. í fjórum tilvikum var hæsta verð í bókaversluninni Astund og í þremur tilvikum í Kaupstað, Mikla- garði, Pennanum og Bókaverslun- inni Vedu. Ymsar skýringar eru á þeim verðmun sem fræn kemur í könnun- inni. Ma þar nefna m.a. mismun- andi aldur birgða og mismunandi smásöluálagningu. í könnuninni er borið saman verð á nákvæmlega sömu vörutegundum og vörumerkj- um, þannig að gæðamunur skýrir ekki þennan mismun. Þeir sem hug hafa á því að kynna sér betur þessa verðkönnun geta fengið hana sér að kostnaðarlausu hjá Verðlagsstofnun. Liggur blaðið frammi á skrifstofu stofnunarinnar og hjá fulltrúum hennar utan Reykjavíkur. (Fréttatilkynning)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.