Morgunblaðið - 24.12.1996, Side 71

Morgunblaðið - 24.12.1996, Side 71
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1996 71 I DAG Árnað heilla Qf|ARA afmæli. Annan í/"dag jóla, 26. desem- ber, verður níræð Vilborg Amundadóttir, Tjarnar- götu 35, Keflavík. Eigin- maður hennar er Huxley Olafsson, forstjóri. Vilborg og Huxley taka á móti vinum og vandamönnum á Glóðinni í Keflavík kl. 16-19 á afmæl- isdaginn 26. desember. QQÁRA afmæli. Föstu- Í7v/daginn 27. desember, verður níræður Guðbrand- ur Vigfússon, fyrrver- andi oddviti í Ólafsvík, Bústaðavegi 105, Reykja- vík. Hann mun taka á móti gestum í safnaðarheimili Bústaðakirkju á afmælis- daginn milli kl. 17 og 19. OfiÁRA afmæli. Föstu- ö\/daginn 27. desember, verður áttræð Ester Ás- geirsdóttir, dvalarheimil- inu Höfða, Akranesi. Hún tekur á móti gestum á heim- ili dóttur sinnar og tengda- sonar Lækjarkoti við Borgarnes á annan jóla- dag, 26. desember. OOÁRA afmæli. Laug- OQardaginn 28. desem- ber verður áttræður Klem- ons Sæmundsson, frá Minni-Vogum á Vatns- •eysuströnd, nú til heimilis á Hólabraut 4, Vogum. Kona hans er Guðrún Krist- mannsdóttir, frá Hlöðunesi á Vatnsleysuströnd. Þau hjónin munu taka á móti gestum í samkomuhúsinu Glaðheimum, Vogum, á af- mælisdaginn frá kl. 16 til 20. r7 fT ÁRA afmæli. Ann- I vlan dag jóla, fimmtu- daginn 26. desember, verð- ur sjötíu og fimm ára frú Sigriður Eiríksdóttir, Vesturbergi 60, Reykja- vík. Hún og maður hennar Þórður Vigfússon verða að heiman á afmælisdag- inn. ^pTÁRA afmæli. Sjö- I tltíuogfimm ára verð- ur á jóladag, 25. desember Guðrún Jónasdóttir, Furugerði 1, Reykjavík. Hún tekur á móti ættingj- um og vinum laugardaginn 28. desember milli kl. 15 og 18 í Kaffisal Fíladelfíu, Hátúni 2. •7 /\ÁRA afmæli. Annan • vldagjóla, fimmtudag- 'nn 26. desember, verður sjötugur Jóhannes Haraid- ur Proppé, fyrrverandi deildarstjóri hjá Sjóvá Almennum, Hæðargarði 33, Reykjavík. Eiginkona hans er Unnur G. Proppé. JT QÁRA afmæli. Fimm- Ov/tug er í dag, að- fangadag, frú Margrét Björnsdóttir. Hún dvelur ásamt fjölskyldu sinni á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Miami, Florída. Síminn hjá þeim er 001-305-387-6331. fT/\ÁRA afmæli. Annan tl V/jóladag, fímmtudag- inn 26. desember, verður fimmtugur Stefán Jónas- son, píanókennari, Húna- völlum, Torfalækjar- hreppi. Kona hans er Hulda Baldursdóttir. GULLBRÚÐKAUP eiga í dag hjónin Evlalía Sigurgeirs- dóttir og Jóhann Kristjánsson, Holtastíg 8, Bolung- arvík. Þau voru gefin saman af sr. Páli Sigurðssyni í Hólskirkju í Bolungarvík á aðfangadag árið 1946. Þau hafa eignast 6 börn, 17 barnabörn og 9 barnabarnabörn. Af þeim eru 8 barnabarnabörn á lífi, þannig að afkomend- ur á lífi eru 31. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 18. maí í Lima, Perú Celia E. Martinez og Stef- án Þ. Guðjohnsen. Þau eru til heimilis í Washington DC en verða strödd á íslandi yfir jólin, á Sunnuflöt 33, Garðabæ. STJÖRNUSPA cftir Frances Orake 4 STEINGEIT Afmælisbarn dagsins: Hiýhugur og vinsemd tryggja þér fjölmennan vinahóp. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Samstaða og umhyggja eru einkunnarorð dagsins, og einhugur ríkir hjá fjölskyld- unni, sem nýtur kvöldsins við jólatréið. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að sýna börnum sérstakan skilning og þolin- mæði, því biðin eftir jólagjöf- unum getur verið þeim erfið. Tvíburar (21. rr.aí - 20.júní) Láttu ekkert spilla gleðinni í dag, og gættu þess að allir fái notið sín. Mundu að þetta er fyrst og fremst dagur barnanna. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Nýttu þér tækifæri til að slaka aðeins á fyrri hluta dags þótt í mörgu sé að snú- ast. Njóttu svo kvöldsins með fjölskyldunni. Ljón (23. júli- 22. ágúst) Einhugur ríkir hjá ástvinum, sem taka mikilvæga ákvörð- un saman í dag. Njótið svo ánægjuiegra kvöldstunda með fjölskyldunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Reyndu að hvíla þig fyrri hluta dags, því mikið er um að vera þegar á daginn Iíð- ur. Fjölskyldan nýtur kvölds- ins saman heima. vóT (23. sept. - 22. október) Ö'W Þú átt ánægjulegar stundir með fjölskyldunni í dag, og þegar hátíð gengur í garð ríkja einhugur og ást á heim- ilinu. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Sjfe Reyndu að særa engan þótt þú þarfnist smá hvíldar eftir annasama daga. Mundu að setja upp jólaskapið fyrir kvöldið. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þér tekst fljótlega að ljúka öllu, sem gera þarf áður en hátíð gengur í garð, og getur svo siakað vel á með fjöl- skyldunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér berast sérstakar jóla- kveðjur í dag frá fjarstödd- um vini, sem er þér ofarlega í huga. Þú nýtur kvöldsins með flölskyldunni. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðh Allir hafa um nóg að hugsa í dag, en með sameiginlegu átaki lýkur öllum undirbún- ingi í tæka tíð áður en jólin ganga í garð. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það leggja allir sitt af mörk- um í dag við jólaundirbún- inginn, og fjölskyldan á ánægjulegar stundir saman þegar kvöidar. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. Blóðbankinn óskar öllum blóðgjöfum og velunnurum sínum gleðilegra jóla og góðs komandi drs með þökk fyrir hjdlpina d liðnum drum. Starfsfólk Blóðbankans Jólutrésshem m tu ri iönfélagcin n a að Suðurlandsbraut 30, verður haldin í Danshúsinu Glœsibœ laugardaginn 28. desember. Verð kr. 400fyrir fullorðna, enfrítt fyrir börn. Trésmíðafélag Reykjavíkur, Bíliðnafélagið, Félag Garð- yrkjumanna, Félag blikksmiða, Félag jámiðnaðarmanna. Hann, hún og Solo Ilmurfyrir bæði kynin MÍRÓ EHF. • SÍMI 565 5633 llmurinn hennar BORSALINO MÍRÓ EHF. • SlMI 565 5633 Sértilboð til Kanarí kr 49.930 11. febrúar 2 vikur Við höfum fengið viðbótargistingu í febrúar á Kanaríeyjum á einstöku tilboðsverði. Nú bjóðum við hreint ótrúlegt tilboð þann 4., 11., og 25. febrúar fyrir þá, sem vilja njóta hins yndislega veðurs á Kanarí í janúar og alls þess sem eyjamar hafa að bjóða. Ein vinsælustu smáhýsi Heimsferða, Green Sea gististaðurinn, frábær gistivalkostur með< toppþjónustu. Allar íbúðir/hús með eldhúsi, baði og svölum. Veitingastaðir, íþróttaaðstaða, tennisvellir, tvær sundlaugar. Beint flug til Kanarí með Boeing 757. Verð kr. 49.932 S75w Verð kr. 59.960 ---------------------- 2 í stúdíó/húsi, Green Sea, ll.febrúar, 2 vikur. V/SA HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 562 4600

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.