Morgunblaðið - 24.12.1996, Side 78

Morgunblaðið - 24.12.1996, Side 78
78 ÞRIÐJUDAGUR 24. DESEMBER 1996 AÐFANGADAGUR MORGUNBLAÐIÐ Sjóimvarpið 9.00 ► Morgunsjón- varp barnanna Kynnir: RannveigJóhanns- dóttir. Englar spila ekki á greiðu - Brúðan og Óli Lok- brá - Karólína og vinir hennar - Bóla leitar að jóla- skapinu - Hnotubrjóturinn - Trölli - Þá nýfæddur Jesú ... - Drengjakór Laug- ameskirkju syngur. 10.30 ►Davíð dvergur og ævintýri hans Teiknimynd. 11.45 ►Jóladagatal Sjón- varpsins - Hvar er Völund- ur? Sögulok. (24:24) 12.50 ►Táknmálsfréttir 13.00 ►Fréttir og veður 13.20 ►Barnadagskrá Kynn- ar eru Felix Bergsson o g Gunnar Heigason. Stundin okkar Endursýning. Skreyt- um hús Leikraddir: Ingvar E. Sigurðsson og Edda Arn- Ijótsdóttir. Endursýning. Jóla- ævintýri Þýsk teiknimynd. Leikraddir: Ingrid Jónsdóttir og Þorsteinn Bachmann. Pappírs-Pési Leikin íslensk barnamynd byggð á sögu Herdísar Egiisdóttur. Endur- sýning. Jólaálfarnir Teikni- mynd. Úr Jólastundinni 1993 Bjöllukór Laugarnes- kirkju leikur undir stjórn Rol- ands Tumers og séra Kari Matthíasson talar við börn sem syngja lag í tilefni dags- ins. Jóladagatal Sjónvarps- ins Lokaþáttur endursýndur. 16.10 ►Jóladagskrá Sjón- varpsins Áður á dagskrá 22. desember. 16.30 ►Hlé 22.00 ►Aftansöngur jóla í Seljakirkju Herra Ólafur Skúlason biskup predikar, séra Valgeir Ástráðsson og séra Ágúst Einarsson þjóna fyrir altari og Kirkjukór Selja- kirkju syngur undir stjóm Kjartans Siguijónssonar org- anista. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.00 ►Jólahátíð íVínarborg Placido Domingo, Jose Carreras og Nataiie Cole flytja jólasöngva á stórtón- leikum í Vínarborg 23. desem- ber 1995. (e) 0.15 ►Dagskrárlok Utvarp StÖÐ 2 9.00 ►Fyrstu jól Putta 9.25 ►Kristófer jólatré 9.50 ►Ævintýri Mumma Teiknimynd. 10.15 ►Hreiðar hreindýr Teiknimynd. 10.25 ►Jólasveininn og Tannálfurinn Teiknimynd. 10.55 ►Bíbíogfélagar 11.55 ►Benjamfn og jóla- sveinninn íslenskt tal. 12.40 ►Tindátinn staðfasti Ballett gerður eftir ævintýri Hans Christians Andersen. 13.30 ►Fréttir 13.45 ►David Copperfield Talsett teiknimynd. 15.15 ►Óli lokbrá Teikni- mynd með islensku tali. 15.45 ►Sagnaþulurinn (The Storyteller) Jim Henson og félagar segja okkur þjóðsögur og ævintýr. Sögumaður er leikarinn John Hurt. (4:9) 16.15 ►Hlé 20.30 ►Jól íVín (Christmas In Vienna) Tenórinn heims- frægi, Placido Domingo, dæg- urlagasöngvarinn Michael Bolton og kínverska sópran- söngkonan Ying ífuangflytja jólalög frá öllum tímum. Með- al laga á efnisskránni eru Ave Maria, Heims um ból, White Christmas og Jingle Bells. 21.45 ►Dásamlegt líf (It’sa Wonderful Life) Sígild mynd með James Stewart í aðalhlut- verki. Þema myndarinnar er spurningin um það hvemig líf fólksins í kringum mann hefði orðið ef maður hefði aldrei fæðst. 1946. Maltin gefur ★ ★ ★ ★. 23.55 ►Þrúgur reiðinnar (Grapes Of Wrath) Hér er á ferðinni fræg uppfærsla Steppenwolf leikhússins í New York á sígildu verki Johns Steinbeck. Ekkja rithöfundar- ins, Elaine Steinbeck, flytur stuttan formála að sýningunni en í helstu hlutverkum eru Terry Kinney, Gary Sinise og Lois Smith. Þau voru öll til- nefnd til bandarísku Tony- verðlaunanna og sviðsupp- færslan hlaut verðlaunin sem besta verk ársins 1990. 2.20 ►Dagskrárlok StÖð 3 9.00 ►Skrýmslajó! Þetta ævintýri gerist á jólakvöld. Jólasveinninn dettur óvart af sleðanum sín- um og lendir í arninum hjá Tomma. Talsett teiknimynd. Kálgarðsbörnin halda jól Þegar Kálgarðsbömin heyra um jólin ákveða þau að halda til borgarinnar. Bömin finna peningaveski og era ákveðin í að reyna að koma því til skila. Teiknimynd með ís- lensku tali. Jól hjá mörgæs- unum Þessar vígreifu og framtakssömu mörgæsir halda jólin hátíðleg. Talsett. Hvit jól Jólasaga um litla stúlku sem á sér aðeins eina ósk. í jólagjöf vill hún fá hvít jól og jólasveinninn er afskap- lega leiður yfír því að geta ekki fært henni þessa jóla- gjöf. Talsett teiknimynd. Saga jólasveinsins Samúei gamli leikfangasmiður var leiður yfír því að þurfa að yfirgefa leikfangaverkstæðið sitt en hann átti ekki annarra kosta völ. Teiknimynd með íslensku tali. 11.05 ►Jóla-Gríman 11.30 ►Hundalíf (MyLifeAs A Dog) (9:22) 11.55 ►Flintstonefjölskyld- an íjólaskapi (Fiintstone Family Christmas Carroli) Jaba-daba-dúúú! Það eru jól hjá Flintstonefjölskyldunni og Freddi hefur svo sannarlega í mörgu að snúast. 13.05 ►Arabiunætur (Arab- ian Nights) Teiknimyndahetj- umar Scooby-Doo og Shaggy vinur hans hafa verið ráðnir sem smakkarar við hirð kalíf- ans. 14.15 ►Simpsonfjölskyldan heidur jól 14.35 ►Heimskur, heimsk- ari Það ríkir sannkölluð klaufastemmning hjá þeim félögum í þessum jólaþætti. 15.00 ►Jólatónar með Nat- alie Cole Jólatónlistarþáttur með söngkonunni Nataiie Cole ásamt The New York Gospel Choir og myndarlegum bama- kór. Á söngskránni er fjöldinn allur af fallegum jólalögum. 16.00 ►Dagskrárlok RÁS 1 IM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. 8.00 Hér og nú. Að utan. 8.31 Morguntónar. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 Þeir eru allir komnir, jóla- sveinarnir. 9.50 Morgunleikfimi. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. - Veturinn, úr Árstíðunum eftir Alexander Glazunov. Fíl- harmóníusinfóníuhljómsveitin leikur; Richard Hayman stjórn- ar. - Sleðaferðir eftir Mozartfeðga, Delibes, Prokofijev og Leroy Anderson. Fílharmóníusinfó- níuhljómsveitin leikur; Richard Hayman stjórnar, Gulbenkian- hljómsvietin leikur; Michel Swierczevskíj stjórnar. East- man Pops hljómsveitin leikur; Frederick Fennel stjórnar. - Skautavalsinn og Jólarósirnar eftir Emile Waldteufel. Gul- benkianhljómsvietin leikur; Michel Swierczevskij stjórnar. 11.03 Að vera skyldum sínum trúr á jólum. 12.00 Dagskrá aðfangadags. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Dánarfregnir, augl. og tónlist. 13.00 Jólatréð í stofu stendur. Jólastemmning í tali og tónum. 14.00 Líður að helgum tíðum. Sigurður Gylfi Magnússon segir frá dagbókum og bréfum Nielsar og Halldórs Jónssona frá Ströndum. (e) 15.00 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti. 15.30 Jólastrengir. Hampton- strengjakvartettinn leikur jóla- lög. 16.10 Hátíð fer að höndum ein. „Þjú á palli" flytja ísl. jólalög. 16.30 Fiskað úr sagnahafinu. 1. Tvær sælkerasögur eftir Anthelme Brillant-Savarin. 2. Pelsinn eftir Hjalmar Söder- berg. og 3. Rafmagn eftir Jim Heynen. 17.15 Jólahúm Glen Wilson semballeikari og Marijke Mi- essen blokkflautuleikari flytja verk eftir J.S.Bach: - Tríósónata í B-dúr BWV525 - Sónata í d-moll fyrir blokk- flautu og sembal. 17.40 HLE 18.00 Aftansöngur í Dómkirkj- unni. Séra Hjalti Guðmunds- son prédikar. 19.00 Jólatónleikar Rikisút- varpsins. - Hamrahlíðarkórinn flytur syrpu Máríukvæða og nýtt jólalag Ríkisútvarpsins eftir Jón Ásgeirsson. - Bryndís Halla Gylfadóttir selló- leikari leikur einleikssvítu nr. 5 eftir Bach. 20.00 Jólavaka. Jórunn Sigurð- ardóttir ræðir við Vilborgu Dagbjartsdóttur. 21.00 Tónlist á Jólavöku. 22.10 Veðurfregnir. 22.20 Emanúel heitir hann.... - Jólatónlist og helgisöngvar frá miðöldum. - Gömul íslensk helgikvæði. Micrologus sveitin leikur. 23.30 Miðnæturmessa í Hall- grimskirkju Séra Karl Sigur- björnsson prédikar. 0.30 Söngvar á jólanótt. Karmelsystur í Hafnarfirði syngja. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður- fregnir. Morgunútvarpið. 8.00 Hér og nú. Að utan. 9.03 Lísuhóll. 13.00 Lið- ur að jólum. 15.00 Jólakvikmyndirnar. 16.10 Söngleikir á Islandi. 17.00 Barnajól. 18.00 Aftansöngur í Dóm- kirkjunni. Z0.30 Kvöldtónar. 19.00 Jólatónar. 1.00 Veður. Fréttlr á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID 1.30 Glefsur. 2.00 Fróttir. Næturtón- ar. 3.00 Sunnudagskaffi. (e) 4.30 Veð- urfregnir. Næturtónar. 5.00og 6.00 Fróttir, veður, færð og flugsamgöng- ur. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jón Gnarr. 9.00 Albert Ágústs- son. 12.00 Tónlistardeild. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búi. 19.00 Kristinn Pálsson. 22.00 Ágúst Magnússon. 3.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir. 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Gunn- laugur Helgason. 16.00 Jólailmur. 18.00 Jólanæturútvarp. Fróttir ó heila tímanum frá kl. 7-18 og 19, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafróttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Ragnar Már. 16.00 Sveitasöngvatónlistin. 18.00- 9.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 5.55 Axel Axelsson. 10.05 Valgeir Vilhjálms - Sviðsljósið. 12.05 Áttatfu og eitthvað 13.03 Þór Bæring Ólafs- son. 16.08 Sigvaldi Kaldalóns. 19.00 Betri blandan. 22.00 Stefán Sigurðs- Óperu- söngvarinn Jose Carreras. Jólahátíð í Vínarborg Míl)!Úll'llÍl;l 23-00 ►Tónleikar Upptaka frá hátíðar- ■■■■■■■MMld tónleikum sem haldnir voru í Vínarborg á Þorláksmessu í fyrra með Placido Domingo, Jose Carre- ras og Natalie Cole. Þremenningarnir flytja jólasöngva úr ýmsum áttum, meðal annars eftir Franck, Gounod og Bizet, en einning flytja þeir Domingo og Carreras verk sem sonur Domingos hefur samið fyrir þá. Sinfóníuhljóm- sveitin í Vín leikur og kórar syngja. Lalo Schifrin útsetti Omega 7.15 ►Lofgjörð 7.45 ►Rödd trúarinnar 8.15 ►Blönduð dagskrá 19.30 ►Rödd trúarinnar (e) 20.00 ►Central Message 20.30 ►700 klúbburinn 21.00 ►Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós (e) 23.00 ►Praisethe Lord Syrpa með blönduðu efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn tónlistina og hljómsveitarstjóri er Vjekoslav Sutej. Aður sýnt á jólum í fyrra. Ymsar Stöðvar BBC PRIME 5.00 TBA 6.00 Newsday 6.30 Robin and Rosie of Cockleshell Bay 6.45 Dan- germouse 7.10 Cuckoo Sister 7.35 Tumabout 8.00 Esther 8.30 Eastendere 9.00 Paintíng the World 9.30 Bella- my’3 New Worid 10.00 Love Hurts 11.00 AnimaJ HospitaJ 11.30 Supers- ense 12.00 Wind in the Willows 13.00 Tumabout 13.30 Eastenders 14.00 Love Hurts 14.55 Robin and Rosie of Cockleshell Bay 15.10 Dangermouse 15.35 Cuckoo Sister 16.00 Animal Hospital 16.30 Kingdom of the Ice Bear 17.30 Supereense 18.00 The World Today 18.30 Eastenders 19.00 Fawlty Towere Cdlection 20.00 The Cormorant 21.30 CaroJs from Kings 22.30 Ghosts 23.30 Christmas Eve Service 24.00 TBA 4.30 Dagskráriok CABTOOM METWORK 5.00 Sharky and George 5.30 Láttíe Dracula 6.00 The Fruitties 6.30 The Real Stoiy of... 7.00 Tom and Jeny 7.30 Swat Kats 8.00 Scooby Doo 8.30 Jonny Quest 9.00 The Mask 9.30 Dext- er’s Laboratory 10.00 The Jetsons 10.30 Two Stupid Dogs 11.00 Little Dracula 11.30 Captain Planet 12.00 Young Robin Hood 12.30 The Real Stoiy of... 13.00 Tom and Jeny 13.30 The Flintstones 14.00 Droopy: Master Detective 14.30 The Bugs and Daffy Show 15.00 The Jetsons 15.30 Scooby Doo 16.00 Jonny Quest 17.00 The Mask 18.00 Dexter’s Laboratory 18.30 Droopy 19.00 Hong Kong Phooey 19.30 The Jetsons 20.00 A Flintstone Christmas 20.45 Alias St Niek 21.00 The Bugs and Daffy Show 21.30 Tom and Jerry 22.00 Two Stupid Dogs 22.30 The Mask 23.00 Jonny Quest 23.30 DexteFs Laboratory 23.45 Worid Premiere Toons 24.00 Little Dracula 0.30 Omer and the Starchild 1.00 Spar- takus 1.30 Sharky and George 2.00 The RcaJ Story of... 2.30 The Fruitties 3.00 Omer and the Starchild 3.30 Spar- takus 4.00 Sharky and George 4.30 Spartakus CMM Fréttir og viðskiptafréttir fluttar reglulega. 7.30 Sport 8.30 Showbiz Today 11.30 American Edition 11.45 Q & A 12.30 Sport 14.00 Larry King 15.30 Sport 16.30 Earth Matters 17.00 World News 17.30 Q & A 18.45 American Edition 20.00 Larty King 21.30 Insight 22.30 Sport 1.15 Amer- ican Edition 1.30 Q & A 2.00 Larry King 3.30 Showbiz Today 4.30 Insight PISCOVERY 16.00 Rex Hunt's Físhing Adventures 16.30 Roadshow 17.00 Tlme Traveliers 17.30 Terra X 18.00 Wild Things 19.00 Next Step 19.30 Arthur C Clar- ke’s Mysterious World 20.00 Showcasc - Nature’s Greatest Hits (until midn- ight): Nature’s Greatest Hits 21.00 Flood 22.00 Wonders of Weather 23.00 Lághtning 24.00 Lotus Elise: Project Ml:ll 1.00 The Extremists 1.30 Spec- ial Forces: US Marines 2nd Recon 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Goif 9.00 Speedworld 11.00 Ýmsar íþróttir 11.30 Ólympíufréttir 12.00 Knattspyma 13.00 Ymsar íþrótt- ir 14.00 Þríþraut 15.30 Funsports 16.00 Kappakstur 17.00 Ýmsar íþrótt- ir 18.00 Ymsar íþróttir 18.30 Ólympíu- fréttir 19.00 Knattspyma 20.00 Hnefa- leikar 21.00 Ýmsar iþróttir 21.30 Ólympíuleikar 22.00 Knattspyma 23.00 Snókerþrautir 0.30 Dagskráriok MTV 4.00 Awake on the Wildside 7.00 Mom- ing Mix 10.00 MTV’s Greatest Hits 11.00 Hit List UK 12.00 Music Non- Stop 14.00 Select MTV 15.00 Happy Hour 16.00 Wheels 18.30 Dial MTV 17.00 MTV Hot 17.30 The Essential George Michael 18.00 MTV Unplugged 19.00 Awards Uncutí 19.30 Best of live ’n’ Loud 20.00 Singled Out 20.30 MTV Amour 21.30 MTV’s Beavis & Butthead 22.00 U2 - Zooropa Live in Sydney 24.00 Night Videos MBC SUPER CHAMMEL Fráttir og viðskiptafréttir fluttar regluiega. 5.00 Tha Tirket NBC 6.30 Tom Brokaw 8.00 Today 8.00 CNBC's European Squawk Box 9.00 European Money Wheel 13.30 The CNBC Squawk Box 15.00 MSNBC - The Site 16.00 Nationai Geographie Television 17.00 The Flavora of Italy 17.30 The Ticket NBC 18.00 Selina Scott 19.00 Dateline NBC 20.00 Gillette Worki Sport SpeeiaJ 20.30 The Worid is Radng 21.00 Jay Leno 22.00 Conan O’Brten 23.00 Greg Kinnear 23.30 Tom Brokaw 24.00 Jay Leno 1.00 MS NBC 2.00 Sclina Scott 3.00 The Tieket NBC 3.30 Talkin' Blu- es 4.00 Selina Scott SKY MOVIES PLUS 6.00 The In-Crowd, 1988 8.00 Radio- land Murders, 1994 10.00 Dad, the Angel & Me, 1995 12.00 The Mask, 1994 14.00 The Nativity, 1978 16.00 1 Love Trouble, 1994 18.10 The Uttle Rascais, 1994 20.00 The Mask, 1994 22.00 Tru Lies, 1994 0.20 The Brandy Bunch Movie, 1995 1.50 Dead Air, 1994 3.20 PCU, 1994 4.40 The Little 1994 Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjarni málsins! SKY MiWS Fréttlr á kiukkutíma frestl. 6.00 Sunrise 9.30 l’ashion TV 10.30 ABC Nigbtline 14.30 Parliament 17.00 Uve at Fivc 18.30 Adam Boulton 19.30 Sportaline 20.30 Business Report 1.30 Adam Boulton 2.30 Business Iicport 3.30 Parliament SKY OME 7.00 Love Conneetion 7.20 Press Your Luck 7.40 Jeopardy! 8.10 Hotel 9.00 Another Worid 9.45 Oprah Winfrey 10.40 Real TV 11.10 Sally Jessy Ra{>- hael 12.00 Geraldo 13.00 The Boy in the Bush 16.00 Jenny Jones 16.00 Oprah Wiufrey 17.00 Star Trek 18.00 Simpsons 19.30 MASH 20.00 Spring- hill 20.30 Southendere 21.00 The X- Files 23.00 Star Trek 24.00 LAPD 0.30 1.00 Hit Mix Long Piay TMT 21.00 The Wizard of Oz, 1939 23.00 A Christmas Carol, 1938 0.15 Wisc Guys, 1986 1.55 The Wizaix) of Oz, 1939 5.00 Dagskrárlok STÖÐ 3: Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FiÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT. son. 1.00 T.S. Tryggvason. Fréttir kl. 8, 12, 16. Fróttayfirlít kl. 7, 7.30. íþróttafróttir kl. 10, 17. MTV fréttir kl. 9, 13. Veðurfréttir kl. 8.05, 16.05. KLASSÍK FM 106,8 15.00 Enskir jólasálmar í flutningi King’s College-kórsins. Bein útsend- ing frá Cambridge í Engladni (BBC) 18.00 Tónlist á aðfangadagskvöldi. 23.00 Jólasagan eftir Heinrich Schutz. Concerto Vocale flytur undir stjórn Renés Jacobs. Fréttir frá BBC World service kl. 8, 9, 12, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgunorð. 7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdags- ins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Orð Guðs. 9.00 Morgunorð. 10.30 Bænastund. 11.00 Pastor dagsins. 12.00 ísl. tón- list. 13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjörð- ar tónlist. 18.00 Tónlist. 20.00 Við lindina. 22.00 Tónlist. 23.00 Tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 6.00 Vínartónlist. 8.00 Bl. tónar. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00 Af lífi og sál. 16.00 Gamlir kunningj- ar. 19.00 Úr hljómleikasalnum. 22.00 Óskasteinar. Katrín Snæhólm. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir. 12.30 Samtengt Bylgjunni. 15.30 Svæðisútvarp. 16.00 Samtengt Bylgjunni. X-ID FM 97,7 7.00 Raggi Blöndal. 10.00 Biggi Tryggva. 13.00 Simmi. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sér- dagskrá. Útvorp Hofnarf jörður FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.