Morgunblaðið - 08.05.1997, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 08.05.1997, Qupperneq 18
18 FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Lesendur spyija Eru bleikiefni í þvotta- efnum mjög skaðleg? LESANDI hringdi og vildi fá upplýsingar um hvort farið væri að nota önnur efni í stað klórs í þvottaefni. Hann sagði að klór væri umhverfisskaðlegur en var að velta fyrir sér hvort þessi nýju efni væru það líka. Svar: Bryndís Skúladóttir hjá Hollustuvernd ríkisins segir að efnin sem notuð eru í stað klórs séu aðallega vetnisperoxíð, natr- íumperkarbónat, natríumvetn- issúlfít, natríumsúlfít og natr- íumperbórat. „Öll þessi efni eru vel þekkt og hafa lengi verið notuð. Þau brotna auðveldlega niður í náttúrunni og eru að ryðja sér til rúms aftur vegna þess að þau hafa lítil áhrif á umhverfið. Þau eru mun æski- legri en t.d. klórsambönd sem geta leitt til myndunar hættu- legra efnasambanda. Natríum súlfít og natríumvetnissúlfít geta þó haft óbein umhverfisáhrif þar sem þau auka brennisteinsstyrk í umhverfinu. ^rmaginn vandamál? Silicol oi hottuiuicH)t ticotiotm soih vihiuif <)ot|n öþjogihdum i ihíHjii ih) styrkii bíiiutvofi likiiin.fhs otj t>olh. SíHcoi voikoi tjotjh brjotsviön, nnbit, voujum mnt^n^joi ihclum, viiultj.intji, ujípþombu og bæði niðurgangi og harðlífi. Silicol hentar öllum! Silicol hjálpar Vinsælasta heilsuefnið i Þýskalandi, Sviþjóð og Bretlandi! Silicol er hrein nóllúruofuró ón hliðorverkona. Fæst í apótekum. AUGLYSING Er Garpur hollasti ávaxtadrykkurinn á markaðinum? ÞEGAR Mjólkursamsalan markaðssetti ávaxta- og mysudrykkinn Garp árið 1992 vakti hann strax mikla athygli, ekki aðeins fyrir bragðið og hollustuna, heldur einnig fyrir skemmtilega og áhugaverða fróðleikspunkta á umbúðunum. Fram að því hafði vöruþróun sjaldan eða aldrei tekið jafn langan tíma hjá Mjólkurbúi Flóa- manna - en útkoman varð líka - alveg ein- stakur drykkur. Nú þegar íþróttir; keppnisíþróttir, þolfimi, vaxtarrækt og annað, eru í brennidepli og neysla innfluttra orku- drykkja í algleym- ingi er fyllsta ástæða til að vekja athygli fólks á ný á Garpi, þessum ágæta, íslenska íþrótta- drykk. Þótt hljótt hafi verið um Garp hin seinni ár, vann hann sér strax fastan sess á íslenskum markaði enda var þar kominn hollari og næringarríkari ávaxta- drykkur en áður þekktist. Þar gerði mysan útslagið enda er í henni flest af því besta sem mjólkin hefur að bjóða. Börn og unglingar geta valið úr ótrúlegu úrvali alls konar drykkja. Bæði á heimilum og í skólum geta þau valið um mjólk, kókómjólk, ýmsa ávaxtadrykki og vatn. En þar sem foreldrarnir sjá að mestu um innkaup heimilisins móta þeir að miklu leyti smekk og neysluvenjur barna sinna. Einmitt þess vegna er ástæða til að minna á Garp. Eins og fyrr segir sameinar hann kosti ávaxtasafa og mjólk- ur, hann nærir og svalar í senn og óhætt er að fullyrða að hann er einn hollasti ávaxta- drykkurinn á markaðinum. Garpur fæst í eins lítra og 250 ml fernum með sogröri. Verðið er 120 kr. og 38 kr. NEYTENDUR Hækkun á gasverði Verð á gasi hefur hækkað um 15% að meðaltali VERÐ á gasi hefur að meðaltali hækkað um 15% að undanförnu. Sem dæmi má nefna að áfylling á 9 kg gashylki sem notuð eru með gasgrillum hefur frá síðasta ári hækkað um 15-35,8% en alls eru um 60.000 gashylki af þeirri stærð í umferð hér á landi. Gasfélagið ehf. er sameiginleg eign allra olíufélaganna. Fyrirtækið sér um að tappa á gashylki fyrir öll olíufélögin svo og afgreiða gas til álversins í Straumsvík. Gasfélag- ið ehf. tók til starfa í fyrra og lagð- ar voru niður tvær gasbirgðastöðv- ar hjá Skeljungi og Olíufélaginu hf. sem ekki uppfylltu tilskildar reglur. Fram að þeim tíma höfðu olíufélögin verið með aðskilinn rekstur en sameiginlegan innflutn- ing á gasi. Þórir Haraldsson stjórnarfor- maður Gasfélagsins ehf. segir að hækka hafi þurft þjónustugjöld á gasi vegna þess að þurft hafi að endurbyggja og bæta gasgeymslur á íslandi. Fyrir voru gamlar stöðvar sem voru úr- eltar og því var ráðist ' - I þessa byggingu. „Hefðu fyrirtækin , ekki sameinast og byggt tvær aðskildar ; stöðvar hefði kostn- f aðurinn orðið allt að j tvöfaldur," segir Þór- j ir. „Kostnaðurinn við byggingu stöðvarinn- ar nam um 280 milljón- um króna. Mjög stór hluti af þessum kostnaði er vegna þeirra öryggiskrafna sem gerðar eru til starfsemi sem þessarar í dag,“ seg- ir hann. Flutningskostnaður um helmingur gasverðs Þórir segir að sá farmur af gasi sem fluttur var síðast til landsins sé 9% dýrari en sá sem fluttur var til landsins á sama tíma í fyrra. „Flutningskostnaður á gasi er mjög mikill því þetta er sérliæfður flutn- ingur og fá skip sem geta siglt með þessa vöru. Okkur telst til að flutn- ingskostnaðurinn sé um helmingur Morgunblaðið/PorKeil gasverðsins. Við erum einnig að reyna að ná fram hagræðingu með því að skoða dreifingarkerfið á gasi innanlands því það er mikill kostn- aður fólginn í flutningi kútanna fram og til baka.“ Þórir segir að til lengri tíma megi því ímynda sér að takist að ná hagræðingu í rekstri. „Við eigum að minnsta kosti ekki eftir að sjá miklar verðhækkanir á þjón- ustugjöldum í framtíðinni.“ í maí í fyrra kostaði áfylling á 9 kg gashylki 1.715 kr. hjá Skeljungi og Olíufélagi Islands en kostar 1.979 og 1.990 krónur um þessar mundir. Hækkunin hjá Skelj- ungi og Olíuverslun Is- lands nemur því um 15% á þessari stærð kúta. Hjá Olíufélaginu Essó kostaði gashylki af þessari stærð 1.465 krónur í apríl í fyrra en 1.990 krónur núna. I því tilfelli nemur hækkun- in 35,8%. Verðið hækkaði í maí 1996 upp í svipað verð og hjá hinum olíufé- lögunum eða í rúmar i.700 krónur og síðan aftur nýlega. Hvar er samkeppnin? Um þessar mundir munar ellefu krónum á hæsta og lægsta verði milli bensínstöðva á áfyll- ingum 9 kg gashylkja. Gashylkið sjálft kostar alls staðar 1.000 krónur. í fyrra nam verðmunur- inn hundruðum króna á áfyllingu. - Þýðir þessi sameig- inlega stöð að verðsam- keppni er úr sögunni? „Þessi sameiginlega stöð þýðir ekki að verðs- amkeppni sé úr sögunni. Það er olíufélaganna að ákveða álagningu. Ef félög- in kjósa að draga til sín viðskipta- vini með lágu gasverði geta þau það. Ég er ekki í neinum vafa um að þessi sameiginlega stöð er grunnurinn að því að ekki þurfti að hækka þjónustugjald á gasi enn meira en raun ber vitni. Verð á því magni sem fer á kútana hefði þurft að hækka mun meira ef gasstöðv- arnar væru tvær.“ VIÐ EIGUM AFMÆLI 25°Á O 9.-17. maí afsláttur Gólfteppi Mottur Dreglar Gólfflísar Veggflísar Gólfdúkar Linoleum LÆKKAÐ VERD Gegnfieilt eikarparket, stafa~ og mosaikparket Opið virka daga frá kl 9 til 18 laugardaga frá kl. 10 til 13 TEPPABOÐIN Suðurlandsbraut 26 Sími: 568 1950 stofnað 1974
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.