Morgunblaðið - 08.05.1997, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 08.05.1997, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 1997 19 á höfuðborgarsvæðmu • Umhverfisnefndir sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu í samvinnu við Samtök sveitarféla- • ga á höfðuborgarsvæðinu efna til sameiginlegra umhverfisdaga og bjóða fjölskyldum og • öðrum íbúum að kynnast nánar útivistarstöðum og náttúruperlum á svæðinu. Túmjata Grasagatðminn iS&J fræðingar. Hugað verður að sögu bæjarins og fornminjum, greint frá jarð- fræði svæðisins og hugað að fuglalífi og gróðri. Gengið verður að Kópavogsleiru þar sem fuglafræðingar verða með fjarsjár. Viðkoma verður við Kópavogs- bæinn, þá verður gengið á Þinghól, yfir í Kópavogsdal, upp í Hlíðargarð þar sem pylsur verða grillaðar, ef veður leyfir. Farið í Náttúrufræðistofnun Kópavogs og starfsemi stofnunarinnar kynnt og safnið skoðað. Áætlað er að ferðinni Ijúki kl. 16:00. 1AaA> Straumsvíkursvæðið V kl. 10:30-12:30 Gönguferð með Ferðafélagi íslands. Mæting verður við Straum. (göngunni upplýsir jarðfræðingur göngufólk um jarðfræði staðarins. Fornleifafræðingur verður með hópnum til að sýna helstu fornminjar svæðisins og jafnframt er sagt frá lífríki og sögu staðarins. CfóAtkLcA' (]Vífilstaðavatn kl. 10:00-12:00 Veiði, frítt fyrir börn, hafið veiði- stangir með ferðis. OMaríuhellar kl. 13:00-16:00 Hellaskoðun undir leiðsögn og eftirliti Skátafélagsins Vífils. Aðkoma við Garðabæjarinnganginn í Heiðmörk. ©Kjóavellir kl.13:00-18:00 Börnum boðið á hestbak á vegum Reiðskóla Andvara. Kaffisala á vegum Hestamannafélagsins Andvara í félagsheimilinu Kjóavöllum. ©Búrfellsgjá kl.13:00-16:00 Gönguferð í Búrfellsgjá frá bílastæðunum við Hjallaflöt. Leiðsögumaður verður Jón Jónsson, jarðfræðingur. ©Fuglaskoðun og gönguferð kl. 13.30 Mæting á bílastæði í Suðurnesi. Þaðan verður gengið undir leiðsögn sérfróðra manna og fuglalífið skoðað í Suðurnesi. Munið eftir sjónauka. Síðan verður gengið eftir ströndinni út í Snoppu og skoðað dýra- og plöntulíf í fjörum. Göngunni lýkur við Nesstofu þar sem lækningaminja- og lyfjafræðisafnið verða til sýnis. Ho/jjfjCÍtjlffCA ©Fossar í Mosfellsbæ Tröllafoss og Helgufoss kl. 10 og 13:30 Gullnámur í Þormóðsdal kl. 10:30 og 14 Gönguferðir meðfram Varmá kl. 10 og 14 Mæting og rútuferðir frá Hlégarði á ofangreindum tímum. ina svo skoða megi nánar fuglalíf við Ástjörn. Fuglafræðingar og áhuga- menn verða við Ástjörn í um það bil 3 klst. C\^A^^Lca> OGálgahraun kl. 13:00-15:00 Gengið verður um Gálgahraun undir leiðsögn Önnu Ólafsdóttur Björnsson, sagnfræðings. Aðkoma frá Álftanesvegi að flötinni sunnan við hraunið. Garðaholt kl. 15:00-16:00 Heimsókn í skóginn Grænagarð og fuglaskoðun undir leiðsögn Sigurðar Þorkelssonar. Ho/l^cítil^CA ©Fossar í Mosfellsbæ Tröllafoss og Helgufoss kl. 10 og 13:30 Gullnámur í Þormóðsdal kl. 10:30 og 14 Gönguferðir meðfram Varmá kl. 10 og 14 Mæting og rútuferðir eru frá Hlégarði á ofangreindum tímum. Boðið verður upp á leiðsögn í öllum gönguferðunum. Garður verður til hr Skrúðgarðameistarar verða að störf- um og með kynningu í tilefni af 30 ára afmæli Félags skrúðgarðameistara á horni Túngötu og Garðastrætis. R.CyJijAi/sClí Rauðhólar kl 14 Gengið verður um Rauðhólana undir leiðsögn fróðra manna um náttúru og minjar og örnefni á þessum slóðum. Gangan hefst hjá bílastæði í Rauð- hólum, við afleggjarann í Heimörk frá Suðurlandsvegi. Strætisvagn leggur af stað frá Mjóddinni kl. 13:45 og fer til baka kl. 16:15 og eru þátttakendur hvattir til nýta sér þjónustuna. Næg bílastæði í Mjóddinni. AGnlnahríum 5 Garðaholt OGrasagarður Reykjavíkur Vorið í Grasagarði Reykjavíkur kl. 14:00-15:00. Fylgst með framvindu vorsins undir leiðsögn Jóhönnu Þormar. Flóra Islands kl. 16:00-17:00. Dóra Jakobsdóttir sýnir og segir frá íslen- skum jurtum. ©Garður verður til Skrúðgarðameistarar verða að störfum og með kynningu í tilefni af 30 ára afmæli Félags skrúð- garðameistarara á horni Túngötu og Garðastrætis. Ástjörn og Ásfjall kl.15.00 ' Formleg opnun nýs fólkvangs Hafnfirðinga. Opnunin verður við fólkvangsmörkin og opnar bæjarstjórinn í Hafnarfirði fólkvanginn formlega. Flórgoðadagur við Ástjörn kl. 13:00-16:00 Fulltrúar frá Fuglaverndarfélagi Islands mæta við Ástjörn með sjón- auka sem settir verða upp við tjörn- VAaA> Suðurnes OGrasagarður Reykjavíkur Saga Grasagarðsins kl. 10 og 11. Sigurður Albert Jónsson gengur um Grasagarðinn og segir frá sögu hans og uppbyggingu í Laugardalnum. Tré og runnarMA 1 -12. Jóhann Pálsson gengur um grasagarðinn og spjallar um tré og runna. fCo'jj^AV'C'^UA' Utivist - Saga - Náttúruskoðun kl. 13:00-16:00 Ferðin hefst við Borgarholt (við Kópavogskirkju) kl. 13:00. Með í för vera sagnfræðingar, jarðfræðingar og líf- 3 V Ástjörn 9Straumsvík 8 Bornarhult ~7 Rauðholar 4 12 10 Kjóavellir Vftllstaðavatn 11 Maríuhellar 13 Búrfellsgjá 6 Hlégarður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.