Morgunblaðið - 08.05.1997, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 08.05.1997, Qupperneq 68
MORGUNBLAÐIÐ 58 FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 1997 | i j | i I j \ I ijþ ÞJÓÐLEIKHÚSB sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick 8. sýning í kvöld fim. uppselt — 9. sýn. lau. 10/5 uppselt — 10. sýn. fös. 16/5 uppselt — mán. 19/5 (annar í hvitasunnu) uppselt — fös. 30/5 uppselt — lau. 31/5 uppselt — sun. 1/6 nokkur saeti laus — mið 4/6 nokkur sæti laus — fös. 6/6 nokkur sæti laus — lau. 7/6 nokkur sæti laus. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen. Á morgun fös., næst síðasta sýning, mið. 14/5, síðasta sýning. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams Sun. 11/5 - fim. 15/5 - fim. 29/5. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Sun. 11/5 kl. 14.00, nokkur sæti laus, síðasta sýning. Tunglskinseyjuhópurinn í samvinnu við Þjóðleikhúsið Óperan TUNGLSKINSEYJAN eftir Atla Heimi Sveinsson. Frumsýning mið. 21/5 — 2. sýn. fös. 23/5 — 3. sýn. lau. 24/5. Litla sviðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza Fös. 9/5, uppseit — lau. 10/5, uppselt — fös. 16/5, uppselt — mán. 19/5, uppselt — sun. 25/5, uppselt — fös. 30/5 laus sæti — lau. 31/5 laus sæti. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00 - 18.00, frá miðvikudegi tii sunnudags kl. 13.00 - 20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. fa Ellingsen Björn Ingi Hilmarson Ingvar Sigurðsson ^Í-BORGARLEIKHÚSI iM SVANURINN SÍMSVARI ALLAN SÓLARHRINGINN MIDASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775. Miðasalan er opin frá kl. 10-19. KðííiIílKitúsið] I HLAÐVARPANUM' Vesturgötu 3 | VINNUKONURNAR eftir Jean Genet sun 11/5 kl. 21.00 fös 16/5 kl. 21.00 Allra síðustu sýningar. RÚSSIBANAR KOMA AFTURM Dansleikur lau. 24/5. ■ GÓMSÆTIR GRÆNMETISRÉTTIR MÍDASALA OPIN SÝN.DAGA MILU 17 OG 19 MIDAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN í SÍMA SS1 90SS í kvöld fim. kl. 20, örfá sæti laus, næstsíðasta sýning Fim. 15/5 kl. 20, síðasta sýn. Barnaleikritið ÁFRAM LATIBÆR sun. 11. maí kl. 14, örfá sæti laus, sun. 25. maí kl. 14. Síðustu sýningar. MIÐASALA I ÖUUM HRAÐBÖNKUM ISLANDSBANKA Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI sun. 11. maí kl. 20, örfá sæti laus, lau. 17. maí kl. 20. lau. 24. maí kl. 20.___________ BfREYKJAVÍKURlgy ’---. 1897- 1997 , LEIKFELAG REYKJAVIKUR, 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Stóra svið kl. 20.00: DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. fös. 9/5, örfá sæti laus, lau. 10/5, fös. 16/5, fös. 23/5, lau 31/5. Allra síðustu sýningar. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff. í kvöld 8/5, örfá sæti laus, næst síðasta sýning, fim. 15/5, 40. sýning, allra síðasta sýning. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. fös. 9/5, örfá sæti laus, lau. 10/5, örfá sæti laus. fös. 23/5, aukasýning, lau. 24/5, aukasýn- ing. Allra síðustu sýningar. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. Lau. 10/5, örfá sætl laus, fös. 16/5, aukasýning, síðasta sýning. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram aö sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alia virka daga frá kl. 10.00 -12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 76. sýn. sun. 11/5 kl. 20.30. 77. sýn. lau. 17/5 kl. 20,00. Miðasala í herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Hverfisgötu 26. SKEMMTIHÚSIÐ LAUFASVEGI22 S:552 2075 2, sýningar eftir „Björn Ingi fer á kostum sem mjólkur- pósturinn" S.H. Mbl. Vefarinn mikli frá Kasrnír Uiberk eiiir samofíndfi i*U!á$ö*ö Halidórí Latnríí LEIKFÉLAG AKUREYRAR Fös. 9/5, lau 10/5. Síðustu sýningar. Sýningar hefjast kl. 20.30 Miðasalan í samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánu- daga frá kl. 13-17. Sími í miðasölu 462 1400. IHagur'Cttimm -ba.sú umi dagóinð; FÓLK í FRÉTTUM kona Woodys vill hindra að Woody ættleiði fleiri börn þar sem hún heldur því fram að hann hafi misnotað eina dóttur þeirra kynferðislega. Woody Allen vill ættleiða eina dóttur enn WOODY Allen (61 árs) og kærasta hans Soon-Yi (24 ára) vilja ættleiða dóttur. Soon-Yi er sjálf fyrrverandi stjúpdótt- ir Woodys. ► WOODY ALLEN virðist ekki hafa fengið nóg af börnum því þessa dagana er hann upptekinn við það að ættleiða enn eina dótturina. Þetta væri Iíklega ekki í frásögur færandi nema vegna þess að Woody olli mikilli hneykslan fyrir nokkrum árum þegar hann skildi við konu sína, Miu Farrow, og byijaði með sljúpdóttur þeirra, Soon-Yi. Og það er einmitt með henni sem hann vill ættleiða dóttur frá Asíu . Það sem setur aftur á móti strik í reikninginn hjá Woody og núverandi kærustu hans er að fyrrverandi eiginkon- an hefur sagt að hún muni gera hvað sem er til þess að hindra ættleiðinguna. Hún hefur áður kært Woody fyrir kynferðislega misnotkun á einni af dóttur þeirra, Dylan, sem nú er 22 ára. I bók sinni „What Falls Away“ gefur Mia hinni meintu misnotk- un mikið pláss. Sjálfur hefur Woody alltaf neitað öllum ásökunum og held- ur því fram að kona hans hafi spunnið þessa sögu upp til þess eins að hefna sín á honum og Soon-Yi. Bók Miu hefur samt sem áður tvímælalaust eyðilagt álit margra á Woody. Þess vegna virkar það ögrandi á marga að hann ætli virkilega að ættleiða eitt barnið enn, eftir alltþað sem á undan er gengið. Morgunblaðið/Silli Heiðurskonur heiðraðar ►ÞESSAR fjórar valkyijur tóku þátt í 70 ára afmælisfagn- aði Völsunga á Húsavík; Krist- björg Héðinsdóttir, Guðrún Tryggvadóttir, Guðrún Héðins- dóttir og Sigrún Pálsdóttir. Þær voru sérstaklega heiðraðar, en þær skipuðu gullaldarlið hand- knattleiksdeildar félagsins á ár- unum 1940-1950 og urðu á þeim árum oft Norðurlandameistar- ar. Fyrsti eftirtektaverði sigur þeirra var 1941, þegar þær sigr- uðu nýbakaða íslandsmeistara Þórs frá Akureyri, en Völsungar gátu þá ekki sótt mót í Reykja- vík sökum fjárskorts. Oft fóru þessar stúlkur beint í keppni eftir að hafa staðið 12 tíma við línubeitingar. -kjarni málsins!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.